Kínverjar hafa áhuga á íslenska fasteignamarkaðnum HJH skrifar 23. september 2011 19:15 Framkvæmdastjóri Félags fasteignasala segir hóp kínverskra embættismanna á leið til landsins en hann hefur lýst yfir áhuga sínum á íslenska fasteignamarkaðinum. Umhugsunarverðar upplýsingar, segir innanríkisráðherra. Grétar Jónasson, framkvæmdastjóri Félags fasteignasala, hefur verið beðinn um að taka á móti hópi Kínverja í því skyni að fræða þá um íslenskan fasteignamarkað og þær reglur sem á honum gilda. „Og eins að ræða þá við fasteignarsölu um svona ýmis kauptækifæri og annað á fasteignum á landinu. Þeir óskuðu einnig eftir því að það kæmi boð frá Félagi fasteignasala um að þeir kæmu til landsins en ég hafnaði því en sagði að sjálfsögðu að þeir væru velkomnir að koma og ég myndi taka á móti hópnum og fræða þá um fasteignaviðskipti." Kínverjarnir eru 10 talsins og tengjast stjórnvöldum þar ytra. „Það var kominn ákveðinn listi yfir þá sem væru að koma og þetta voru ýmsir sem tengdust ráðuneytum og öðru þarna í Kína." Hann segir að þetta sé í fyrsta sinn sem fyrirspurn af þessu tagi komi frá útlendum yfirvöldum. Hann segist ekki vita hvað hópurinn hefur í hyggju né hvort um fjárfesta ræðir. „Hefurðu áhyggjur af þessu? Það er kannski erfitt að segja áhyggjur eða ekki?" „Svona viðskiptahættir hafa oft átt sér stað, en þá er fólk bara að kaupa smærri eignir og þannig hefur yfirleitt verið veitt samþykki. En þarna erum við að tala um eitthvað allt allt annað en nokkru sinni áður hefur þekkst. Þetta er svo gríðarlegt landflæmi að það er náttúrulega stór vandi þarna á ferð og það verður bara að taka ákvörðun um það." Grétar hefur gert utanríkisráðuneytinu og Ögmundi Jónassyni innanríkisráðherra viðvart. Að sögn Ögmundar verður ekki tekið á þessu máli nema að Kínverjarnir ráðist í einhver kaup. „Og þá verða þeir að sækja undanþágu til okkar, og það er þá fyrst sem málið kemur til formlegrar afgreiðslu að okkar hálfu. Það breytir því ekki að þetta eru umhugsunarverðar upplýsingar" Ögmundur segir aukinn áhuga Kínverja á fjárfestingum hér á landi ekki valda sér áhyggjum. „Það vekur vissulega upp ýmsar spurningar og áhugavert að fylgjast með því sem er að gerast." Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Muni ekki hika við að hækka vexti Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sjá meira
Framkvæmdastjóri Félags fasteignasala segir hóp kínverskra embættismanna á leið til landsins en hann hefur lýst yfir áhuga sínum á íslenska fasteignamarkaðinum. Umhugsunarverðar upplýsingar, segir innanríkisráðherra. Grétar Jónasson, framkvæmdastjóri Félags fasteignasala, hefur verið beðinn um að taka á móti hópi Kínverja í því skyni að fræða þá um íslenskan fasteignamarkað og þær reglur sem á honum gilda. „Og eins að ræða þá við fasteignarsölu um svona ýmis kauptækifæri og annað á fasteignum á landinu. Þeir óskuðu einnig eftir því að það kæmi boð frá Félagi fasteignasala um að þeir kæmu til landsins en ég hafnaði því en sagði að sjálfsögðu að þeir væru velkomnir að koma og ég myndi taka á móti hópnum og fræða þá um fasteignaviðskipti." Kínverjarnir eru 10 talsins og tengjast stjórnvöldum þar ytra. „Það var kominn ákveðinn listi yfir þá sem væru að koma og þetta voru ýmsir sem tengdust ráðuneytum og öðru þarna í Kína." Hann segir að þetta sé í fyrsta sinn sem fyrirspurn af þessu tagi komi frá útlendum yfirvöldum. Hann segist ekki vita hvað hópurinn hefur í hyggju né hvort um fjárfesta ræðir. „Hefurðu áhyggjur af þessu? Það er kannski erfitt að segja áhyggjur eða ekki?" „Svona viðskiptahættir hafa oft átt sér stað, en þá er fólk bara að kaupa smærri eignir og þannig hefur yfirleitt verið veitt samþykki. En þarna erum við að tala um eitthvað allt allt annað en nokkru sinni áður hefur þekkst. Þetta er svo gríðarlegt landflæmi að það er náttúrulega stór vandi þarna á ferð og það verður bara að taka ákvörðun um það." Grétar hefur gert utanríkisráðuneytinu og Ögmundi Jónassyni innanríkisráðherra viðvart. Að sögn Ögmundar verður ekki tekið á þessu máli nema að Kínverjarnir ráðist í einhver kaup. „Og þá verða þeir að sækja undanþágu til okkar, og það er þá fyrst sem málið kemur til formlegrar afgreiðslu að okkar hálfu. Það breytir því ekki að þetta eru umhugsunarverðar upplýsingar" Ögmundur segir aukinn áhuga Kínverja á fjárfestingum hér á landi ekki valda sér áhyggjum. „Það vekur vissulega upp ýmsar spurningar og áhugavert að fylgjast með því sem er að gerast."
Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Muni ekki hika við að hækka vexti Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sjá meira