Lífið

Kjaftaði Goldie Hawn virkilega frá hjónabandi Kate Hudson?

Myndir/COVERMEDIA
Það lítur allt út fyrir að leikkonan geðþekka Goldie Hawn hafi kjaftað frá einkamálum dóttur sinnar svo um munar í viðtali á dögunum.

Hawn sagði frá því að dóttir sín væri gengin í það heilaga með ensku rokkstjörnunni Matt Bellamy.

Parið sem trúlofaði sig í apríl á síðasta ári og eignaðist son þremur mánuðum síðar vildi ekki staðfesta fréttirnar þegar fjölmiðlar óskuðu eftir svörum.

Sjá má parið eða hjónin ef rétt reynist í meðfylgjandi myndasafni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.