Erlent

Klukkunni breytt í nótt

Klukkan var færð aftur um einn tíma í nótt.
Klukkan var færð aftur um einn tíma í nótt. mynd/ getty.
Klukkan var færð aftur um eina klukkustund í Evrópu í nótt þegar vetrartími tók gildi. Tímamunur á milli Íslands og Vestur Evrópu er nú ein klukkustund í stað tveggja.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×