Innlent

Konungleg heimsókn

Margrét Þórhildur Danadrottning
Margrét Þórhildur Danadrottning
 „Það er mikið fagnaðarefni að Margrét Danadrottning ætli að vera viðstödd hátíðahöldin. Heimsóknin sýnir áhuga hennar á safni Árna Magnússonar,“ segir Guðrún Nordal, forstöðumaður Árnastofnunar.

Margrét Danadrottning hefur þegið heimboð forseta Íslands og verður í opinberri heimsókn hér á landi 12. til 14. nóvember og tekur drottningin þátt í hátíðahöldum vegna 350 ára ártíðar Árna Magnússonar handritasafnara. Hátíðahöldin ná hámarki á fæðingardegi hans, 13. nóvemer.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×