Kony 2012 veldur fjaðrafoki í Úganda 8. mars 2012 20:15 Joseph Kony árið 2006. mynd/AP Heimildarmyndin Kony 2012, sem hefur fengið rúmlega 32 milljón áhorf á internetinu, hefur valdið talsverðum deilum í Úganda. Hjálparsamtök þar í landi segja að myndin birti ranga mynd af landinu. Myndin hefur vægast sagt vakið mikla athygli. Frá því að myndbandið birtist á vefsíðunum YouTube og Vimeo hefur það fengið 32.6 milljón áhorf. Það eru þrír bandarískir aðgerðarsinnar sem framleiddu myndina. Þeir krefjast þess að Joseph Kony, leiðtogi Lord's Resistance Army (LRA), verði handsamaður. Kony hefur numið fjölda barna á brott síðustu ár og þjálfað sem hermenn. Kony flúði Úganda fyrir sex árum. Hann heldur til í frumskógum nágrannalanda Úganda. Kony hefur háð marklaust stríð í mið-Afríku síðustu þrjá áratugi. Þúsundir hafa fallið í átökunum.mynd/AP„Það sem kemur fram í heimildarmyndinni er algjörlega rangt," segir Dr. Beatrice Mpora, stjórnandi heilbrigðissamtakanna Kairos í bænum Gulu. Á sínum tíma var bærinn helsta vígi LRA. „Við höfum ekkert séð af hermönnum LRA á síðustu sex árum. Hér ríkir friður. Fólk reynir að halda áfram með líf sitt og umheimurinn ætti frekar að hjálpa okkur í stað þess að einblína á Joseph Kony." Framleiðendur Kony 2012 vonast til þess að yfirvöld í Bandaríkjunum sendi 100 hernaðarráðgjafa til Úganda í von um að Kony finnist. Javie Ssozi, vinsæll pistlahöfundur í Úganda, er ósammála nálgun aðgerðasinnanna. „Gera þeir sér grein fyrir afleiðingunum?" spyr Ssozi. „Sú skoðun að lausnin sé hernaðarleg er einfaldlega fásinna." Rosebell Kagumire, blaðamaður í Úganda, tekur undir með Ssozi. „Heimildarmyndin birtir ekki rétta mynd af ástandinu. Ábyrgðarleysi þeirra er gríðarlegt."mynd/APÞað eru samtökin Invisible Children. sem standa að baki Kony 2012. Samtökin hafa áður sætt gagnrýni vegna fjármála sinna. Invisible Children. eyddu rúmum milljarði íslenskra króna árið 2001 - þar af fóru 456 milljónir til hjálparsamtaka. Talsmaður yfirvalda í Úganda, Fred Opolot, sagði að það væri villandi halda því fram að stríð geisaði í Úganda. Invisible Children segja að Kony 2012 einblíni á að vekja fólk til umhugsunar um baráttu Úgandabúa við að stöðva Joseph Kony. Tengdar fréttir Myndband sem tröllríður netheimum - Veist þú hver Joseph Kony er? Þeir sem hafa verið inn á samskiptasíðum á borði við Facebook og Twitter í dag hafa eflaust orðið var við herferðina um að gera Joseph Kony frægan. Nú hafa nokkrir Íslendingar tekið sig til og stofnað síðu á Facebook sem ber heitið "Making Kony Famous Icelandic Style 2012". 7. mars 2012 21:15 Mest lesið Afþakkaði boð Samherja og fékk 35 milljóna reikning Innlent Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Innlent Þorsteinn banaði konu sinni á Akureyri Innlent Rafbyssu beitt í fyrsta sinn Innlent Stefán Einar sýknaður af kæru eins höfunda áramótaskaupsins Innlent „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Erlent Stjórn segir uppbygginguna þrekvirki en frjálsíþróttirnar harma stöðuna Innlent Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Innlent Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Innlent Féllst á að greiða tugi milljóna vegna áramótaíkveikju á Akranesi Innlent Fleiri fréttir Lýsa þungum áhyggjum af HM í Sádi-Arabíu „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Einkavæðingaráform gætu hrakið Ísrael úr Eurovision Úsbeki í haldi Rússa grunaður um drápið á Kirillov Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Ákærður fyrir sjöunda morðið Útsendarar SBU sagðir hafa ráðið herforingjann af dögum Losnar úr fangelsi og verður ekki framseldur til Japan Viðræður um vopnahlé sagðar á lokametrunum Sakfelling Trumps stendur Morðinginn í Madison var fimmtán ára unglingsstúlka Öflugur skjálfti reið yfir Vanúatú Kanni frekar mögulegar aukaverkanir af notkun Ozempic Rússneskur hershöfðingi sprengdur í loft upp í Moskvu Fjármálaráðherra Kanada segir af sér Þrír látnir eftir skotárás í grunnskóla Sérfræðingi í rannsókn Letby hafi snúist hugur Vantraust á hendur Scholz samþykkt Segir hundruð ef ekki þúsundir látna Fyrsta yfirlýsing Assads: Fer fögrum en ósönnum orðum um sjálfan sig Réttarhöldunum lokið: Bað eiginkonu sína og börn afsökunar Uppljóstrari játar lygar um Joe og Hunter Biden Hanastél á lúxushóteli talið hafa valdið eitrun Stjórnlagadómstóll tekinn til starfa í Suður-Kóreu Vill tvöfalda fjölda fólks á Gólan-hæðum Tólf fundust látin í georgískum skíðabæ Tveir táningar skotnir til bana og þrír særðir Óttast að mörg hundruð muni deyja vegna fellibylsins Chido Rússnesk olíuskip í sjávarháska á Svartahafi Lífið í Damaskus að færast í eðlilegt horf þrátt fyrir árásir Ísraela Sjá meira
Heimildarmyndin Kony 2012, sem hefur fengið rúmlega 32 milljón áhorf á internetinu, hefur valdið talsverðum deilum í Úganda. Hjálparsamtök þar í landi segja að myndin birti ranga mynd af landinu. Myndin hefur vægast sagt vakið mikla athygli. Frá því að myndbandið birtist á vefsíðunum YouTube og Vimeo hefur það fengið 32.6 milljón áhorf. Það eru þrír bandarískir aðgerðarsinnar sem framleiddu myndina. Þeir krefjast þess að Joseph Kony, leiðtogi Lord's Resistance Army (LRA), verði handsamaður. Kony hefur numið fjölda barna á brott síðustu ár og þjálfað sem hermenn. Kony flúði Úganda fyrir sex árum. Hann heldur til í frumskógum nágrannalanda Úganda. Kony hefur háð marklaust stríð í mið-Afríku síðustu þrjá áratugi. Þúsundir hafa fallið í átökunum.mynd/AP„Það sem kemur fram í heimildarmyndinni er algjörlega rangt," segir Dr. Beatrice Mpora, stjórnandi heilbrigðissamtakanna Kairos í bænum Gulu. Á sínum tíma var bærinn helsta vígi LRA. „Við höfum ekkert séð af hermönnum LRA á síðustu sex árum. Hér ríkir friður. Fólk reynir að halda áfram með líf sitt og umheimurinn ætti frekar að hjálpa okkur í stað þess að einblína á Joseph Kony." Framleiðendur Kony 2012 vonast til þess að yfirvöld í Bandaríkjunum sendi 100 hernaðarráðgjafa til Úganda í von um að Kony finnist. Javie Ssozi, vinsæll pistlahöfundur í Úganda, er ósammála nálgun aðgerðasinnanna. „Gera þeir sér grein fyrir afleiðingunum?" spyr Ssozi. „Sú skoðun að lausnin sé hernaðarleg er einfaldlega fásinna." Rosebell Kagumire, blaðamaður í Úganda, tekur undir með Ssozi. „Heimildarmyndin birtir ekki rétta mynd af ástandinu. Ábyrgðarleysi þeirra er gríðarlegt."mynd/APÞað eru samtökin Invisible Children. sem standa að baki Kony 2012. Samtökin hafa áður sætt gagnrýni vegna fjármála sinna. Invisible Children. eyddu rúmum milljarði íslenskra króna árið 2001 - þar af fóru 456 milljónir til hjálparsamtaka. Talsmaður yfirvalda í Úganda, Fred Opolot, sagði að það væri villandi halda því fram að stríð geisaði í Úganda. Invisible Children segja að Kony 2012 einblíni á að vekja fólk til umhugsunar um baráttu Úgandabúa við að stöðva Joseph Kony.
Tengdar fréttir Myndband sem tröllríður netheimum - Veist þú hver Joseph Kony er? Þeir sem hafa verið inn á samskiptasíðum á borði við Facebook og Twitter í dag hafa eflaust orðið var við herferðina um að gera Joseph Kony frægan. Nú hafa nokkrir Íslendingar tekið sig til og stofnað síðu á Facebook sem ber heitið "Making Kony Famous Icelandic Style 2012". 7. mars 2012 21:15 Mest lesið Afþakkaði boð Samherja og fékk 35 milljóna reikning Innlent Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Innlent Þorsteinn banaði konu sinni á Akureyri Innlent Rafbyssu beitt í fyrsta sinn Innlent Stefán Einar sýknaður af kæru eins höfunda áramótaskaupsins Innlent „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Erlent Stjórn segir uppbygginguna þrekvirki en frjálsíþróttirnar harma stöðuna Innlent Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Innlent Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Innlent Féllst á að greiða tugi milljóna vegna áramótaíkveikju á Akranesi Innlent Fleiri fréttir Lýsa þungum áhyggjum af HM í Sádi-Arabíu „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Einkavæðingaráform gætu hrakið Ísrael úr Eurovision Úsbeki í haldi Rússa grunaður um drápið á Kirillov Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Ákærður fyrir sjöunda morðið Útsendarar SBU sagðir hafa ráðið herforingjann af dögum Losnar úr fangelsi og verður ekki framseldur til Japan Viðræður um vopnahlé sagðar á lokametrunum Sakfelling Trumps stendur Morðinginn í Madison var fimmtán ára unglingsstúlka Öflugur skjálfti reið yfir Vanúatú Kanni frekar mögulegar aukaverkanir af notkun Ozempic Rússneskur hershöfðingi sprengdur í loft upp í Moskvu Fjármálaráðherra Kanada segir af sér Þrír látnir eftir skotárás í grunnskóla Sérfræðingi í rannsókn Letby hafi snúist hugur Vantraust á hendur Scholz samþykkt Segir hundruð ef ekki þúsundir látna Fyrsta yfirlýsing Assads: Fer fögrum en ósönnum orðum um sjálfan sig Réttarhöldunum lokið: Bað eiginkonu sína og börn afsökunar Uppljóstrari játar lygar um Joe og Hunter Biden Hanastél á lúxushóteli talið hafa valdið eitrun Stjórnlagadómstóll tekinn til starfa í Suður-Kóreu Vill tvöfalda fjölda fólks á Gólan-hæðum Tólf fundust látin í georgískum skíðabæ Tveir táningar skotnir til bana og þrír særðir Óttast að mörg hundruð muni deyja vegna fellibylsins Chido Rússnesk olíuskip í sjávarháska á Svartahafi Lífið í Damaskus að færast í eðlilegt horf þrátt fyrir árásir Ísraela Sjá meira
Myndband sem tröllríður netheimum - Veist þú hver Joseph Kony er? Þeir sem hafa verið inn á samskiptasíðum á borði við Facebook og Twitter í dag hafa eflaust orðið var við herferðina um að gera Joseph Kony frægan. Nú hafa nokkrir Íslendingar tekið sig til og stofnað síðu á Facebook sem ber heitið "Making Kony Famous Icelandic Style 2012". 7. mars 2012 21:15