Kostnaður við varanlegan varnargarð metinn 256 milljónir Jóhann Óli Eiðsson skrifar 9. mars 2016 20:21 Mannvirkjum í Vík í Mýrdal er ógnað af ágangi sjávar. vísir/heiða Varanlegur garður, til varnar þess að sjávarrof ógni mannvirkjum í Vík í Mýrdal, mun líklega kosta um 256 milljónir króna. Kostnaður við endurbyggingu núverandi varnargarðs er metinn um sjötíu milljónir króna. Þetta kemur fram í svari innanríkisráðherra við fyrirspurn Steingríms J. Sigfússonar. Svæðið þar sem sjávarrof ógnar mannvirkjum er austan við núverandi garð sem byggður var árið 2011. Honum var ætlað að stöðva rof milli garðsins og Reynisfjalls en rofið ógnar byggð austan við hann. Til að stöðva sjávarrofið er miðað við að byggja þurfi annan garð um 700 metra austan við hann. Í svari ráðherra kemur fram að hefjist aðgerðir í ár muni ekki þurfa að grípa til bráðaaðgerða. Kostnaður við slíkar aðgerðir eru allt að 25 milljónir króna en tekið er fram að gagn slíkra aðgerða sé takmarkað. Sem stendur vinnur Vegagerðin að útfærslu og hönnum nauðsynlegra mannvirkja og er áætlað að stofnunin skili niðurstöðum til ráðuneytisins að því loknu. Framhald málsins verður ákveðið að þeirri vinnu lokinni. Alþingi Mest lesið Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Innlent Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Erlent Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Erlent Holtavörðuheiði lokað í nótt Innlent Fleiri fréttir Kennarar mæta aftur í Karphúsið Skipulagði loftslagsverkföll og aðstoðar nú loftslagsráðherra Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Holtavörðuheiðin opin á ný Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Rólegt við Bárðarbungu Holtavörðuheiði lokað í nótt Með ógnandi hegðun á veitingahúsum í miðborginni Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Segir miður að þurfa að lyfta hnefa svo hlustað sé á kennara Flugvélin ekki flughæf vegna bilunar Aðeins annar kassinn af tveimur með atkvæðum skilaði sér Bárðarbunga skelfur, vopnahlé og hjólaskautaat Getur ekki fullyrt að gosið hafi áður í Bárðarbungu Virkja viðbragðsáætlun og opna aðgerðastjórn Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Áframhaldandi landris við Svartsengi Bergþór áfram þingflokksformaður Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Dómsmálaráðherra fundar með Sigríði og Helga Magnúsi Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Atburðarásin minnir á undanfara eldgossins í Holuhrauni Óljóst hve mörg atkvæði voru í pappakassanum sem barst of seint Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Sjá meira
Varanlegur garður, til varnar þess að sjávarrof ógni mannvirkjum í Vík í Mýrdal, mun líklega kosta um 256 milljónir króna. Kostnaður við endurbyggingu núverandi varnargarðs er metinn um sjötíu milljónir króna. Þetta kemur fram í svari innanríkisráðherra við fyrirspurn Steingríms J. Sigfússonar. Svæðið þar sem sjávarrof ógnar mannvirkjum er austan við núverandi garð sem byggður var árið 2011. Honum var ætlað að stöðva rof milli garðsins og Reynisfjalls en rofið ógnar byggð austan við hann. Til að stöðva sjávarrofið er miðað við að byggja þurfi annan garð um 700 metra austan við hann. Í svari ráðherra kemur fram að hefjist aðgerðir í ár muni ekki þurfa að grípa til bráðaaðgerða. Kostnaður við slíkar aðgerðir eru allt að 25 milljónir króna en tekið er fram að gagn slíkra aðgerða sé takmarkað. Sem stendur vinnur Vegagerðin að útfærslu og hönnum nauðsynlegra mannvirkja og er áætlað að stofnunin skili niðurstöðum til ráðuneytisins að því loknu. Framhald málsins verður ákveðið að þeirri vinnu lokinni.
Alþingi Mest lesið Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Innlent Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Erlent Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Erlent Holtavörðuheiði lokað í nótt Innlent Fleiri fréttir Kennarar mæta aftur í Karphúsið Skipulagði loftslagsverkföll og aðstoðar nú loftslagsráðherra Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Holtavörðuheiðin opin á ný Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Rólegt við Bárðarbungu Holtavörðuheiði lokað í nótt Með ógnandi hegðun á veitingahúsum í miðborginni Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Segir miður að þurfa að lyfta hnefa svo hlustað sé á kennara Flugvélin ekki flughæf vegna bilunar Aðeins annar kassinn af tveimur með atkvæðum skilaði sér Bárðarbunga skelfur, vopnahlé og hjólaskautaat Getur ekki fullyrt að gosið hafi áður í Bárðarbungu Virkja viðbragðsáætlun og opna aðgerðastjórn Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Áframhaldandi landris við Svartsengi Bergþór áfram þingflokksformaður Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Dómsmálaráðherra fundar með Sigríði og Helga Magnúsi Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Atburðarásin minnir á undanfara eldgossins í Holuhrauni Óljóst hve mörg atkvæði voru í pappakassanum sem barst of seint Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Sjá meira