Krabbameinsleit í leghálsi gæti verið hnitmiðaðri Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 10. febrúar 2014 13:21 VÍSIR/SAMSETT/VALLI Stórn Krabbameinsfélags Íslands hvetur heilbrigðisyfirvöld til þess að stuðla að því að hafin verði mæling á HPV-veirum í sýnum frá leghálsi sem fyrst til að gera leit að leghálskrabbameini enn hnitmiðaðri en hingað til. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórninni. Í dag eru þau sýni sem tekin eru úr leghálsinum skoðuð til þess að sjá hvort frumubreytingar hafi átt sér stað. „Það er verið að skoða frumurnar sjálfar en ekki orsökina fyrir breytingum á þeim,“ segir Jakob Jóhannsson, krabbameinslæknir, yfirlæknir geislameðferðar krabbameina á Landspítalanum og formaður stjórnar Krabbameinsfélags Íslands. HPV veiran er orsök frumubreytinga sem geta valdið krabbameini í leghálsi. Jakob segir að það vanti að fá tæknina til þess að skoða það hvort konur séu með veiruna hingað til lands. Leitin að HPV veirunni fer fram með sama hætti og krabbameinsleitin í dag. Komi í ljós að kona sé með HPV veiruna myndi sú kona þyrfti að fylgjast betur með henni og hún að koma oftar í skoðun. Þær konur sem ekki eru með veiruna þyrftu að sama skapi að fara sjaldnar í skoðun. Þannig sé hægt að skilja að þessa tvo hópa kvenna, þær sem eru í meiri hættu á því að fá frumubreytingar og þær sem eru í minni hættu. „Ef við náum að mæla þetta, þá getum við farið að finna þær sem eru í meiri hættu á að fá frumubreytingar og þar af leiðandi krabbamein,“ segir Jakob. Í tilkynningunni kemur jafnframt fram að Kristján Oddsson, yfirlæknir leitarsviðs Krabbameinsfélags Íslands, njóti trausts stjórnar félagins til að framfylgja samningi félagsins við heilbrigðisyfirvöld um krabbameinsleit. Tengdar fréttir Konur sjaldnar í skimun vegna leghálskrabbameins Skimun fyrir leghálskrabbameini verður framvegis fyrir konur á aldrinum 23 ára til 65 ára í stað 20 ára til 69 ára eins og verið hefur. Jafnframt var gerð sú breyting að í stað þess að konur fari í leit annað hvert ár verða þær boðaðar til leitar á þriggja ára fresti. 14. janúar 2014 07:30 Segir gagnrýni tveggja lækna koma á óvart Yfirlæknir hjá Krabbameinsfélaginu undrast gagnrýni lækna á breytt skipulag leitar að leghálskrabbameini. Vilja leita að leghálskrabbameini hjá konum á bilinu 20 til 23 ára. Sjö konur undir 23 ára greinst með leghálskrabbamein á 50 árum. 8. febrúar 2014 08:00 Stjórnin hvetur heilbrigðisyfirvöld til að hefja mælingar sem fyrst Stjórn Krabbameinsfélags Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna breytinga á skipulagi leitar að leghálskrabbameini en breytingarnar hafa verið í umræðunni undanfarna daga. 10. febrúar 2014 12:39 Leghálskrabbameinsleit lækkaði dánartíðni um 91 prósent Tíðni leghálskrabbameins meðal kvenna 26 ára og yngri hefur meira en tvöfaldast frá því árið 1988. 6. febrúar 2014 09:49 Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Sjá meira
Stórn Krabbameinsfélags Íslands hvetur heilbrigðisyfirvöld til þess að stuðla að því að hafin verði mæling á HPV-veirum í sýnum frá leghálsi sem fyrst til að gera leit að leghálskrabbameini enn hnitmiðaðri en hingað til. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórninni. Í dag eru þau sýni sem tekin eru úr leghálsinum skoðuð til þess að sjá hvort frumubreytingar hafi átt sér stað. „Það er verið að skoða frumurnar sjálfar en ekki orsökina fyrir breytingum á þeim,“ segir Jakob Jóhannsson, krabbameinslæknir, yfirlæknir geislameðferðar krabbameina á Landspítalanum og formaður stjórnar Krabbameinsfélags Íslands. HPV veiran er orsök frumubreytinga sem geta valdið krabbameini í leghálsi. Jakob segir að það vanti að fá tæknina til þess að skoða það hvort konur séu með veiruna hingað til lands. Leitin að HPV veirunni fer fram með sama hætti og krabbameinsleitin í dag. Komi í ljós að kona sé með HPV veiruna myndi sú kona þyrfti að fylgjast betur með henni og hún að koma oftar í skoðun. Þær konur sem ekki eru með veiruna þyrftu að sama skapi að fara sjaldnar í skoðun. Þannig sé hægt að skilja að þessa tvo hópa kvenna, þær sem eru í meiri hættu á því að fá frumubreytingar og þær sem eru í minni hættu. „Ef við náum að mæla þetta, þá getum við farið að finna þær sem eru í meiri hættu á að fá frumubreytingar og þar af leiðandi krabbamein,“ segir Jakob. Í tilkynningunni kemur jafnframt fram að Kristján Oddsson, yfirlæknir leitarsviðs Krabbameinsfélags Íslands, njóti trausts stjórnar félagins til að framfylgja samningi félagsins við heilbrigðisyfirvöld um krabbameinsleit.
Tengdar fréttir Konur sjaldnar í skimun vegna leghálskrabbameins Skimun fyrir leghálskrabbameini verður framvegis fyrir konur á aldrinum 23 ára til 65 ára í stað 20 ára til 69 ára eins og verið hefur. Jafnframt var gerð sú breyting að í stað þess að konur fari í leit annað hvert ár verða þær boðaðar til leitar á þriggja ára fresti. 14. janúar 2014 07:30 Segir gagnrýni tveggja lækna koma á óvart Yfirlæknir hjá Krabbameinsfélaginu undrast gagnrýni lækna á breytt skipulag leitar að leghálskrabbameini. Vilja leita að leghálskrabbameini hjá konum á bilinu 20 til 23 ára. Sjö konur undir 23 ára greinst með leghálskrabbamein á 50 árum. 8. febrúar 2014 08:00 Stjórnin hvetur heilbrigðisyfirvöld til að hefja mælingar sem fyrst Stjórn Krabbameinsfélags Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna breytinga á skipulagi leitar að leghálskrabbameini en breytingarnar hafa verið í umræðunni undanfarna daga. 10. febrúar 2014 12:39 Leghálskrabbameinsleit lækkaði dánartíðni um 91 prósent Tíðni leghálskrabbameins meðal kvenna 26 ára og yngri hefur meira en tvöfaldast frá því árið 1988. 6. febrúar 2014 09:49 Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Sjá meira
Konur sjaldnar í skimun vegna leghálskrabbameins Skimun fyrir leghálskrabbameini verður framvegis fyrir konur á aldrinum 23 ára til 65 ára í stað 20 ára til 69 ára eins og verið hefur. Jafnframt var gerð sú breyting að í stað þess að konur fari í leit annað hvert ár verða þær boðaðar til leitar á þriggja ára fresti. 14. janúar 2014 07:30
Segir gagnrýni tveggja lækna koma á óvart Yfirlæknir hjá Krabbameinsfélaginu undrast gagnrýni lækna á breytt skipulag leitar að leghálskrabbameini. Vilja leita að leghálskrabbameini hjá konum á bilinu 20 til 23 ára. Sjö konur undir 23 ára greinst með leghálskrabbamein á 50 árum. 8. febrúar 2014 08:00
Stjórnin hvetur heilbrigðisyfirvöld til að hefja mælingar sem fyrst Stjórn Krabbameinsfélags Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna breytinga á skipulagi leitar að leghálskrabbameini en breytingarnar hafa verið í umræðunni undanfarna daga. 10. febrúar 2014 12:39
Leghálskrabbameinsleit lækkaði dánartíðni um 91 prósent Tíðni leghálskrabbameins meðal kvenna 26 ára og yngri hefur meira en tvöfaldast frá því árið 1988. 6. febrúar 2014 09:49