Krabbameinsleit í leghálsi gæti verið hnitmiðaðri Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 10. febrúar 2014 13:21 VÍSIR/SAMSETT/VALLI Stórn Krabbameinsfélags Íslands hvetur heilbrigðisyfirvöld til þess að stuðla að því að hafin verði mæling á HPV-veirum í sýnum frá leghálsi sem fyrst til að gera leit að leghálskrabbameini enn hnitmiðaðri en hingað til. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórninni. Í dag eru þau sýni sem tekin eru úr leghálsinum skoðuð til þess að sjá hvort frumubreytingar hafi átt sér stað. „Það er verið að skoða frumurnar sjálfar en ekki orsökina fyrir breytingum á þeim,“ segir Jakob Jóhannsson, krabbameinslæknir, yfirlæknir geislameðferðar krabbameina á Landspítalanum og formaður stjórnar Krabbameinsfélags Íslands. HPV veiran er orsök frumubreytinga sem geta valdið krabbameini í leghálsi. Jakob segir að það vanti að fá tæknina til þess að skoða það hvort konur séu með veiruna hingað til lands. Leitin að HPV veirunni fer fram með sama hætti og krabbameinsleitin í dag. Komi í ljós að kona sé með HPV veiruna myndi sú kona þyrfti að fylgjast betur með henni og hún að koma oftar í skoðun. Þær konur sem ekki eru með veiruna þyrftu að sama skapi að fara sjaldnar í skoðun. Þannig sé hægt að skilja að þessa tvo hópa kvenna, þær sem eru í meiri hættu á því að fá frumubreytingar og þær sem eru í minni hættu. „Ef við náum að mæla þetta, þá getum við farið að finna þær sem eru í meiri hættu á að fá frumubreytingar og þar af leiðandi krabbamein,“ segir Jakob. Í tilkynningunni kemur jafnframt fram að Kristján Oddsson, yfirlæknir leitarsviðs Krabbameinsfélags Íslands, njóti trausts stjórnar félagins til að framfylgja samningi félagsins við heilbrigðisyfirvöld um krabbameinsleit. Tengdar fréttir Konur sjaldnar í skimun vegna leghálskrabbameins Skimun fyrir leghálskrabbameini verður framvegis fyrir konur á aldrinum 23 ára til 65 ára í stað 20 ára til 69 ára eins og verið hefur. Jafnframt var gerð sú breyting að í stað þess að konur fari í leit annað hvert ár verða þær boðaðar til leitar á þriggja ára fresti. 14. janúar 2014 07:30 Segir gagnrýni tveggja lækna koma á óvart Yfirlæknir hjá Krabbameinsfélaginu undrast gagnrýni lækna á breytt skipulag leitar að leghálskrabbameini. Vilja leita að leghálskrabbameini hjá konum á bilinu 20 til 23 ára. Sjö konur undir 23 ára greinst með leghálskrabbamein á 50 árum. 8. febrúar 2014 08:00 Stjórnin hvetur heilbrigðisyfirvöld til að hefja mælingar sem fyrst Stjórn Krabbameinsfélags Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna breytinga á skipulagi leitar að leghálskrabbameini en breytingarnar hafa verið í umræðunni undanfarna daga. 10. febrúar 2014 12:39 Leghálskrabbameinsleit lækkaði dánartíðni um 91 prósent Tíðni leghálskrabbameins meðal kvenna 26 ára og yngri hefur meira en tvöfaldast frá því árið 1988. 6. febrúar 2014 09:49 Mest lesið Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Sjá meira
Stórn Krabbameinsfélags Íslands hvetur heilbrigðisyfirvöld til þess að stuðla að því að hafin verði mæling á HPV-veirum í sýnum frá leghálsi sem fyrst til að gera leit að leghálskrabbameini enn hnitmiðaðri en hingað til. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórninni. Í dag eru þau sýni sem tekin eru úr leghálsinum skoðuð til þess að sjá hvort frumubreytingar hafi átt sér stað. „Það er verið að skoða frumurnar sjálfar en ekki orsökina fyrir breytingum á þeim,“ segir Jakob Jóhannsson, krabbameinslæknir, yfirlæknir geislameðferðar krabbameina á Landspítalanum og formaður stjórnar Krabbameinsfélags Íslands. HPV veiran er orsök frumubreytinga sem geta valdið krabbameini í leghálsi. Jakob segir að það vanti að fá tæknina til þess að skoða það hvort konur séu með veiruna hingað til lands. Leitin að HPV veirunni fer fram með sama hætti og krabbameinsleitin í dag. Komi í ljós að kona sé með HPV veiruna myndi sú kona þyrfti að fylgjast betur með henni og hún að koma oftar í skoðun. Þær konur sem ekki eru með veiruna þyrftu að sama skapi að fara sjaldnar í skoðun. Þannig sé hægt að skilja að þessa tvo hópa kvenna, þær sem eru í meiri hættu á því að fá frumubreytingar og þær sem eru í minni hættu. „Ef við náum að mæla þetta, þá getum við farið að finna þær sem eru í meiri hættu á að fá frumubreytingar og þar af leiðandi krabbamein,“ segir Jakob. Í tilkynningunni kemur jafnframt fram að Kristján Oddsson, yfirlæknir leitarsviðs Krabbameinsfélags Íslands, njóti trausts stjórnar félagins til að framfylgja samningi félagsins við heilbrigðisyfirvöld um krabbameinsleit.
Tengdar fréttir Konur sjaldnar í skimun vegna leghálskrabbameins Skimun fyrir leghálskrabbameini verður framvegis fyrir konur á aldrinum 23 ára til 65 ára í stað 20 ára til 69 ára eins og verið hefur. Jafnframt var gerð sú breyting að í stað þess að konur fari í leit annað hvert ár verða þær boðaðar til leitar á þriggja ára fresti. 14. janúar 2014 07:30 Segir gagnrýni tveggja lækna koma á óvart Yfirlæknir hjá Krabbameinsfélaginu undrast gagnrýni lækna á breytt skipulag leitar að leghálskrabbameini. Vilja leita að leghálskrabbameini hjá konum á bilinu 20 til 23 ára. Sjö konur undir 23 ára greinst með leghálskrabbamein á 50 árum. 8. febrúar 2014 08:00 Stjórnin hvetur heilbrigðisyfirvöld til að hefja mælingar sem fyrst Stjórn Krabbameinsfélags Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna breytinga á skipulagi leitar að leghálskrabbameini en breytingarnar hafa verið í umræðunni undanfarna daga. 10. febrúar 2014 12:39 Leghálskrabbameinsleit lækkaði dánartíðni um 91 prósent Tíðni leghálskrabbameins meðal kvenna 26 ára og yngri hefur meira en tvöfaldast frá því árið 1988. 6. febrúar 2014 09:49 Mest lesið Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Sjá meira
Konur sjaldnar í skimun vegna leghálskrabbameins Skimun fyrir leghálskrabbameini verður framvegis fyrir konur á aldrinum 23 ára til 65 ára í stað 20 ára til 69 ára eins og verið hefur. Jafnframt var gerð sú breyting að í stað þess að konur fari í leit annað hvert ár verða þær boðaðar til leitar á þriggja ára fresti. 14. janúar 2014 07:30
Segir gagnrýni tveggja lækna koma á óvart Yfirlæknir hjá Krabbameinsfélaginu undrast gagnrýni lækna á breytt skipulag leitar að leghálskrabbameini. Vilja leita að leghálskrabbameini hjá konum á bilinu 20 til 23 ára. Sjö konur undir 23 ára greinst með leghálskrabbamein á 50 árum. 8. febrúar 2014 08:00
Stjórnin hvetur heilbrigðisyfirvöld til að hefja mælingar sem fyrst Stjórn Krabbameinsfélags Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna breytinga á skipulagi leitar að leghálskrabbameini en breytingarnar hafa verið í umræðunni undanfarna daga. 10. febrúar 2014 12:39
Leghálskrabbameinsleit lækkaði dánartíðni um 91 prósent Tíðni leghálskrabbameins meðal kvenna 26 ára og yngri hefur meira en tvöfaldast frá því árið 1988. 6. febrúar 2014 09:49