Kraftaverk á fæðingardeild Jón Hákon Halldórsson skrifar 23. apríl 2011 11:32 Lítið barn sem spjarar sig. Mynd/ afp. Það má segja að lítið kraftaverk hafi gerst í Þýskalandi í vetur þegar lítil stelpa fæddist eftir aðeins 22 vikna meðgöngu. Hún vóg aðeins 460 grömm. Nú, fimm mánuðum seinna, er litla stelpan farin að spjara sig. Fríða litla, eins og stelpan er kölluð, var agnarsmá við fæðingu. Hún var einungis 28 sentimetrar að lengd þegar hún kom í heiminn þann 7. nóvember í Fulda í vesturhluta Þýskalands. Fram kemur í dagblaðinu Bild að aldrei hafi barn fæðst eftir jafn skamma meðgöngu og lifað af eins og í tilfelli Fríðu litlu. Í dag er Fríða orðin fimm og hálfs mánaða. Hún vegur nú 3,5 kíló og er 50 sentimetra löng. Dagblaðið Bild segir að Fríða útskrifist af spítala eftir nokkra daga og fái þá að fara heim til fjölskyldu sinnar. Fríða átti tvíburabróður en hann lést einungis fáeinum dögum eftir fæðinguna. Reinald Repp, sérfræðingur í fæðingarlækningum, segir í samtali við Bild að það sé kraftaverk að stelpan skuli hafa lifað af. Hann segir að fóstur séu ekki komin með fullþroskuð hjörtu, lungu og heila eftir 22 vikna meðgöngu. Hann segir að Fríða hafi andað með aðstoð öndunarvélar fyrstu mánuðina og fékk næringu í gegnum naflann. Börn sem fæðast áður en átta mánuðir eru liðnir af meðgöngunni teljast vera fyrirburar. Börn sem fæðast áður en 32 vikur eru liðnar, eru talin eiga hættu á að fá alls kyns þroskaraskanir. Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Það má segja að lítið kraftaverk hafi gerst í Þýskalandi í vetur þegar lítil stelpa fæddist eftir aðeins 22 vikna meðgöngu. Hún vóg aðeins 460 grömm. Nú, fimm mánuðum seinna, er litla stelpan farin að spjara sig. Fríða litla, eins og stelpan er kölluð, var agnarsmá við fæðingu. Hún var einungis 28 sentimetrar að lengd þegar hún kom í heiminn þann 7. nóvember í Fulda í vesturhluta Þýskalands. Fram kemur í dagblaðinu Bild að aldrei hafi barn fæðst eftir jafn skamma meðgöngu og lifað af eins og í tilfelli Fríðu litlu. Í dag er Fríða orðin fimm og hálfs mánaða. Hún vegur nú 3,5 kíló og er 50 sentimetra löng. Dagblaðið Bild segir að Fríða útskrifist af spítala eftir nokkra daga og fái þá að fara heim til fjölskyldu sinnar. Fríða átti tvíburabróður en hann lést einungis fáeinum dögum eftir fæðinguna. Reinald Repp, sérfræðingur í fæðingarlækningum, segir í samtali við Bild að það sé kraftaverk að stelpan skuli hafa lifað af. Hann segir að fóstur séu ekki komin með fullþroskuð hjörtu, lungu og heila eftir 22 vikna meðgöngu. Hann segir að Fríða hafi andað með aðstoð öndunarvélar fyrstu mánuðina og fékk næringu í gegnum naflann. Börn sem fæðast áður en átta mánuðir eru liðnir af meðgöngunni teljast vera fyrirburar. Börn sem fæðast áður en 32 vikur eru liðnar, eru talin eiga hættu á að fá alls kyns þroskaraskanir.
Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira