Krefja Hönnu Birnu um gögn vegna eyðileggingar í Gálgahrauni Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 1. nóvember 2013 07:45 Samtökin ítreka kröfur sínar um að framkvæmdir verði tafarlaust stöðvaðar. Mynd/GVA Náttúruverndarsamtökin fjögur sem höfðuðu mál gegn Vegagerðinni og kröfðust þess að framkvæmdin við Gálgahraun vegna lagningu nýs Álftanesvegar yrði dæmd ólögmæt, hafa krafið innanríkisráðherra og Samgöngustofu um upplýsingar um samskipti og ákvarðanatöku vegna Gálgahrauns. Náttúruverndarsamtökin fjögur, Landvernd, Náttúruverndarsamtök Íslands, Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands og Hraunavinir krefjast þess að fá aðgang að öllum gögnum sem varða undirbúning aðgerðar þeirrar sem fram fór í Gálgahrauni mánudaginn 21. október síðastliðinn. Samtökin krefjast aðgangs að öllum gögnum sem snúa að ákvörðunartöku um umfang og markmið aðgerða og þeirrar eyðileggingar sem unnin hefur verið á hrauninu. Þau segja vinnuvélar hafa markað slóða undir lögregluvernd í fyrirhugað vegstæði vegna lagningar Álftanesvegar. Samtökin fjögur krefjast þess að fá afhent öll gögn er varða samskipti ráðuneytsins við Vegagerðina, lögreglu og verktaka vegna hinnar umfangsmiklu lögregluaðgerðar sem fram fór sama dag. Þá vilja þau fá gögn um það hverjir tóku ákvörðun um aðkomu og umfang lögregluaðgerðanna. Samtökin krefjast jafnframt gagna sem snúa að aðkomu innanríkisráðherra og ráðuneytisins að þeirri ákvörðun að undirrita verksamning í júlí síðastliðinn. Þau ítreka jafnframt fyrri kröfu sínar um að framkvæmdir verði tafarlaust stöðvaðar. Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Náttúruverndarsamtökin fjögur sem höfðuðu mál gegn Vegagerðinni og kröfðust þess að framkvæmdin við Gálgahraun vegna lagningu nýs Álftanesvegar yrði dæmd ólögmæt, hafa krafið innanríkisráðherra og Samgöngustofu um upplýsingar um samskipti og ákvarðanatöku vegna Gálgahrauns. Náttúruverndarsamtökin fjögur, Landvernd, Náttúruverndarsamtök Íslands, Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands og Hraunavinir krefjast þess að fá aðgang að öllum gögnum sem varða undirbúning aðgerðar þeirrar sem fram fór í Gálgahrauni mánudaginn 21. október síðastliðinn. Samtökin krefjast aðgangs að öllum gögnum sem snúa að ákvörðunartöku um umfang og markmið aðgerða og þeirrar eyðileggingar sem unnin hefur verið á hrauninu. Þau segja vinnuvélar hafa markað slóða undir lögregluvernd í fyrirhugað vegstæði vegna lagningar Álftanesvegar. Samtökin fjögur krefjast þess að fá afhent öll gögn er varða samskipti ráðuneytsins við Vegagerðina, lögreglu og verktaka vegna hinnar umfangsmiklu lögregluaðgerðar sem fram fór sama dag. Þá vilja þau fá gögn um það hverjir tóku ákvörðun um aðkomu og umfang lögregluaðgerðanna. Samtökin krefjast jafnframt gagna sem snúa að aðkomu innanríkisráðherra og ráðuneytisins að þeirri ákvörðun að undirrita verksamning í júlí síðastliðinn. Þau ítreka jafnframt fyrri kröfu sínar um að framkvæmdir verði tafarlaust stöðvaðar.
Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira