„Ég er auðvita drullu svekktur, við ætluðum okkur áfram og ekkert annað,“ sagði Kristinn Guðmundsson, annar þjálfari HK, eftir leikinn í kvöld. HK-ingar eru komnir í sumarfrí eftir tap gegn Akureyri í oddaleik undanúrslitana.
„Við töldum okkur alltaf hafa getuna og gæðin til þess að komast áfram, en það bara gekk ekki í kvöld“.
"Við erum með frábært lið í höndunum og það verður virkilega gaman að undirbúa næsta tímabil. Við ætlum okkur að halda saman mannskap og þessir strákar eiga eftir að ná langt," sagði Kristinn.
Kristinn: Við erum virkilega svekktir
Stefán Árni Pálsson skrifar
Mest lesið

„Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“
Íslenski boltinn


Skelltu sér í jarðarför Hauka
Körfubolti



„Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“
Íslenski boltinn




Fleiri fréttir
