Kvöldfréttir Stöðvar 2: Hafði þá tilfinningu að hún myndi ekki lifa af að prófa e-töflu Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 22. ágúst 2016 15:30 Ingibjörg Melkorka Ásgeirsdóttir var fædd 8. mars 1998 og var því nýorðin sautján ára þegar hún lést í júní í fyrra eftir að hafa tekið inn eina og hálfa E-töflu. Ingibjörgu er af fjölskyldu sinni lýst sem góðhjartaðri og kröftugri stúlku með sterka réttlætiskennd en hún varð snemma utanveltu bæði félagslega og í skólakerfinu. Hún var ung greind með ofvirkni og athyglisbrest, og eftir að hafa orðið fyrir grófu einelti í grunnskóla bönkuðu andleg veikindi upp á. Kristín Frímannsdóttir, móðir Ingibjargar Melkorku, segir að skólakerfið þurfi að taka betur utan um börn sem glíma við fjölþættan vanda. Hún segist viss um að mörg börn séu í sömu stöðu og Ingibjörg var áður en hún lést. „Eftir eineltið missir hún svolítið virðinguna fyrir sjálfum sér. Hún var alveg til í að ögra sér svolítið, taka smá áhættu. Hún leit á lífið sem stoppustöð en ekki áfangastað og var alveg til í að ögra lífinu svolítið,“ segir Kristín.Langaði að prófa „Hún var búin að segja við mig að hana langaði svo mikið að prófa fíkniefni. Ég var náttúrulega að reyna að segja segja henni að það væri mjög óskynsamlegt, maður var svo sem oft búin að fara yfir það . Hún var líka búin að segja mér að hún ætlaði að prófa þetta en það væri svo skrýtið að hún hefði þá tilfinningu að hún myndi ekki lifa þetta af. Hana langaði samt að prófa. Það var bara forvitni, að vita hvernig þetta virkar.“ Kristín segir Ingibjörgu hafa drukkið áfengi, orðin sautján ára og það hafi gilt um marga jafnaldra hennar. Þá hafi hún ákveðið að byrja að reykja og gert það síðasta veturinn. „En nei, hún hafði ekki verið í fíkniefnum og hún hafði ekki tekið E-töflur. Það gæti í rauninni enginn vitað hvaða áhrif það hefði á hana. Saga hennar gagnvart e-töflum er ótrúlega merkileg. Það hefur enginn einstaklingur á Íslandi dáið með eins lítið magn af e-töflum í blóðinu og hún. Það er ekkert sem segir okkur annað en það sé rétt að hún hafi tekið eina og hálfa töflu.“Kvöldfréttir Stöðvar 2 verða með nýju og breyttu sniði í kvöld þegar nýtt fréttasett verður tekið í notkun og tíminn lengdur svo fátt eitt sé nefnt. Nánar verður rætt við Kristínu Frímannsdóttur í fréttatímanum sem hefst sem fyrr klukkan 18:30. Tengdar fréttir Nafn stúlkunnar sem lést Stúlkan sem lést í kjölfar þess að hafa neytt eiturefnisins E-pillu aðfararnótt síðastliðins sunnudags hét Ingibjörg Melkorka Ásgeirsdóttir. 4. júní 2015 13:30 Ingibjörg Melkorka gaf líffæri sín Ingibjörg Melkorka Ásgeirsdóttir, sautján ára stúlka sem lét lífið eftir að hafa neytt e-pillu aðfaranótt sunnudags, gaf líffæri sín. 4. júní 2015 13:39 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Ingibjörg Melkorka Ásgeirsdóttir var fædd 8. mars 1998 og var því nýorðin sautján ára þegar hún lést í júní í fyrra eftir að hafa tekið inn eina og hálfa E-töflu. Ingibjörgu er af fjölskyldu sinni lýst sem góðhjartaðri og kröftugri stúlku með sterka réttlætiskennd en hún varð snemma utanveltu bæði félagslega og í skólakerfinu. Hún var ung greind með ofvirkni og athyglisbrest, og eftir að hafa orðið fyrir grófu einelti í grunnskóla bönkuðu andleg veikindi upp á. Kristín Frímannsdóttir, móðir Ingibjargar Melkorku, segir að skólakerfið þurfi að taka betur utan um börn sem glíma við fjölþættan vanda. Hún segist viss um að mörg börn séu í sömu stöðu og Ingibjörg var áður en hún lést. „Eftir eineltið missir hún svolítið virðinguna fyrir sjálfum sér. Hún var alveg til í að ögra sér svolítið, taka smá áhættu. Hún leit á lífið sem stoppustöð en ekki áfangastað og var alveg til í að ögra lífinu svolítið,“ segir Kristín.Langaði að prófa „Hún var búin að segja við mig að hana langaði svo mikið að prófa fíkniefni. Ég var náttúrulega að reyna að segja segja henni að það væri mjög óskynsamlegt, maður var svo sem oft búin að fara yfir það . Hún var líka búin að segja mér að hún ætlaði að prófa þetta en það væri svo skrýtið að hún hefði þá tilfinningu að hún myndi ekki lifa þetta af. Hana langaði samt að prófa. Það var bara forvitni, að vita hvernig þetta virkar.“ Kristín segir Ingibjörgu hafa drukkið áfengi, orðin sautján ára og það hafi gilt um marga jafnaldra hennar. Þá hafi hún ákveðið að byrja að reykja og gert það síðasta veturinn. „En nei, hún hafði ekki verið í fíkniefnum og hún hafði ekki tekið E-töflur. Það gæti í rauninni enginn vitað hvaða áhrif það hefði á hana. Saga hennar gagnvart e-töflum er ótrúlega merkileg. Það hefur enginn einstaklingur á Íslandi dáið með eins lítið magn af e-töflum í blóðinu og hún. Það er ekkert sem segir okkur annað en það sé rétt að hún hafi tekið eina og hálfa töflu.“Kvöldfréttir Stöðvar 2 verða með nýju og breyttu sniði í kvöld þegar nýtt fréttasett verður tekið í notkun og tíminn lengdur svo fátt eitt sé nefnt. Nánar verður rætt við Kristínu Frímannsdóttur í fréttatímanum sem hefst sem fyrr klukkan 18:30.
Tengdar fréttir Nafn stúlkunnar sem lést Stúlkan sem lést í kjölfar þess að hafa neytt eiturefnisins E-pillu aðfararnótt síðastliðins sunnudags hét Ingibjörg Melkorka Ásgeirsdóttir. 4. júní 2015 13:30 Ingibjörg Melkorka gaf líffæri sín Ingibjörg Melkorka Ásgeirsdóttir, sautján ára stúlka sem lét lífið eftir að hafa neytt e-pillu aðfaranótt sunnudags, gaf líffæri sín. 4. júní 2015 13:39 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Nafn stúlkunnar sem lést Stúlkan sem lést í kjölfar þess að hafa neytt eiturefnisins E-pillu aðfararnótt síðastliðins sunnudags hét Ingibjörg Melkorka Ásgeirsdóttir. 4. júní 2015 13:30
Ingibjörg Melkorka gaf líffæri sín Ingibjörg Melkorka Ásgeirsdóttir, sautján ára stúlka sem lét lífið eftir að hafa neytt e-pillu aðfaranótt sunnudags, gaf líffæri sín. 4. júní 2015 13:39