Lækningaforstjóri Landspítalans: Ástandið ógnar öryggi sjúkling Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 4. nóvember 2015 19:50 „Núverandi ástand ógnar öryggi sjúklinga“, segir Ólafur Baldursson lækningaforstjóri Landspítalans og segir liggja á að að byggja nýjan spítala. Hann segir að það sé alvarlegt mál að afvegaleiða umræðuna um byggingu spítala sem snúist í raun um öryggi sjúklinga og byggja það á skýrslu sem sé í besta falli ónákvæm. Lagt er til að framkvæmdum við nýjan Landspítala verði frestað um 2-3 ár og honum fundinn annar staður, í nýrri skýrslu rannsóknarstofnunar atvinnulífsins sem kynnt var á morgunverðarfundi SA í morgun. Skýrsluhöfundar telja að það sé síst dýrara að finna spítalanum annan stað og vegna efnahagsástandsins væri hagkvæmt að fresta þensluvaldandi framkvæmdum.Tækifæri til að sýna aðhald Gunnar Alexander Ólafsson heilsuhagfræðingur segir að með því að breyta staðarvali, losni um lóðir í Fossvogi, við Hringbraut og á Landakoti. Ef spítalinn verði byggður á stað þar sem hægt verði að hafa byggingarnar hærri, lækki það byggingakostnað enn frekar. Gunnar Alexander er einnig gagnrýninn á þær fyrirætlanir að hefja framkvæmdir á Hringbrautinni á því að reisa nýtt sjúkrahótel við Hringbraut en það á að kosta tvo milljarða. Það sé til einkarekið sjúkrahótel sem sé ekki fullnýtt. Þá sé staðan í efnahagsmálum alvarleg og þetta sé kjörið tækifæri til að sýna aðhald í ríkisfjármálum. „Við sem höfum unnið hér við að reka spítalann á horriminni í gegnum kreppu, hljótum að spyrja hvort nú sé ekki tími til að sækja fram,” segir Ólafur Baldursson. „Eða hvort öryggi sjúklinga sé einfaldlega aldrei á dagskrá, hvort sem það er kreppa eða þensla.” Mest lesið Dagsljósið hafi gleymst í þéttingu byggðar Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Ráðist á tíu ára gamlan dreng fyrir utan Rimaskóla Innlent Sigríður óvænt hætt sem bæjarstjóri Fjallabyggðar Innlent Búkmyndavélar taka upp þegar rafbyssum er beitt Innlent Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Innlent Afþakkaði boð Samherja og fékk 35 milljóna reikning Innlent Hætta á að ráðherrar verði eins og flóðhestar í baði Innlent Réðst á dóttur sína sem var sú eina sem þorði að mótmæla honum Innlent „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Erlent Fleiri fréttir Dagsljósið hafi gleymst í þéttingu byggðar Búkmyndavélar taka upp þegar rafbyssum er beitt Búseti segir margvíslega galla á deiliskipulaginu Hætta á að ráðherrar verði eins og flóðhestar í baði Ráðist á tíu ára gamlan dreng fyrir utan Rimaskóla Valdníðsla, rafbyssur og vitringar Sigríður óvænt hætt sem bæjarstjóri Fjallabyggðar Öryggi verði minna í fangelsinu og dómar muni fyrnast Fastir í Múlagöngum í tvo tíma „Ég tek bara ekkert mark á því“ Réðst á dóttur sína sem var sú eina sem þorði að mótmæla honum Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Matsgerð sem Þorsteinn Már vildi sögð tilgangslaus Múlagöng lokuð vegna bilaðrar hurðar Ók ölvaður og svefnlaus á gangandi vegfarendur Samið um lagningu skíðagöngubrauta á Hólmsheiði og Rauðavatni Sáðlát yfir andlit með valdi nauðgun eftir allt saman „Þetta heitir á góðri íslensku spilling“ Vilja ekki sjá listaverk á Eldfelli Sterkt samband formanna gott veganesti Hafi fjórar til fimm vikur á nýju ári Talað um fráleita stjórnsýslu í hvalveiðimálinu Rafbyssu beitt í fyrsta sinn Leggja til framtíðarsýn fyrir breytta Grindavík Stefán Einar sýknaður af kæru eins höfunda áramótaskaupsins Trjádeila í Kópavogi fer fyrir Hæstarétt Þorsteinn banaði konu sinni á Akureyri Skera niður í fangelsunum vegna tugmilljóna króna hallarekstrar Féllst á að greiða tugi milljóna vegna áramótaíkveikju á Akranesi Afþakkaði boð Samherja og fékk 35 milljóna reikning Sjá meira
„Núverandi ástand ógnar öryggi sjúklinga“, segir Ólafur Baldursson lækningaforstjóri Landspítalans og segir liggja á að að byggja nýjan spítala. Hann segir að það sé alvarlegt mál að afvegaleiða umræðuna um byggingu spítala sem snúist í raun um öryggi sjúklinga og byggja það á skýrslu sem sé í besta falli ónákvæm. Lagt er til að framkvæmdum við nýjan Landspítala verði frestað um 2-3 ár og honum fundinn annar staður, í nýrri skýrslu rannsóknarstofnunar atvinnulífsins sem kynnt var á morgunverðarfundi SA í morgun. Skýrsluhöfundar telja að það sé síst dýrara að finna spítalanum annan stað og vegna efnahagsástandsins væri hagkvæmt að fresta þensluvaldandi framkvæmdum.Tækifæri til að sýna aðhald Gunnar Alexander Ólafsson heilsuhagfræðingur segir að með því að breyta staðarvali, losni um lóðir í Fossvogi, við Hringbraut og á Landakoti. Ef spítalinn verði byggður á stað þar sem hægt verði að hafa byggingarnar hærri, lækki það byggingakostnað enn frekar. Gunnar Alexander er einnig gagnrýninn á þær fyrirætlanir að hefja framkvæmdir á Hringbrautinni á því að reisa nýtt sjúkrahótel við Hringbraut en það á að kosta tvo milljarða. Það sé til einkarekið sjúkrahótel sem sé ekki fullnýtt. Þá sé staðan í efnahagsmálum alvarleg og þetta sé kjörið tækifæri til að sýna aðhald í ríkisfjármálum. „Við sem höfum unnið hér við að reka spítalann á horriminni í gegnum kreppu, hljótum að spyrja hvort nú sé ekki tími til að sækja fram,” segir Ólafur Baldursson. „Eða hvort öryggi sjúklinga sé einfaldlega aldrei á dagskrá, hvort sem það er kreppa eða þensla.”
Mest lesið Dagsljósið hafi gleymst í þéttingu byggðar Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Ráðist á tíu ára gamlan dreng fyrir utan Rimaskóla Innlent Sigríður óvænt hætt sem bæjarstjóri Fjallabyggðar Innlent Búkmyndavélar taka upp þegar rafbyssum er beitt Innlent Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Innlent Afþakkaði boð Samherja og fékk 35 milljóna reikning Innlent Hætta á að ráðherrar verði eins og flóðhestar í baði Innlent Réðst á dóttur sína sem var sú eina sem þorði að mótmæla honum Innlent „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Erlent Fleiri fréttir Dagsljósið hafi gleymst í þéttingu byggðar Búkmyndavélar taka upp þegar rafbyssum er beitt Búseti segir margvíslega galla á deiliskipulaginu Hætta á að ráðherrar verði eins og flóðhestar í baði Ráðist á tíu ára gamlan dreng fyrir utan Rimaskóla Valdníðsla, rafbyssur og vitringar Sigríður óvænt hætt sem bæjarstjóri Fjallabyggðar Öryggi verði minna í fangelsinu og dómar muni fyrnast Fastir í Múlagöngum í tvo tíma „Ég tek bara ekkert mark á því“ Réðst á dóttur sína sem var sú eina sem þorði að mótmæla honum Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Matsgerð sem Þorsteinn Már vildi sögð tilgangslaus Múlagöng lokuð vegna bilaðrar hurðar Ók ölvaður og svefnlaus á gangandi vegfarendur Samið um lagningu skíðagöngubrauta á Hólmsheiði og Rauðavatni Sáðlát yfir andlit með valdi nauðgun eftir allt saman „Þetta heitir á góðri íslensku spilling“ Vilja ekki sjá listaverk á Eldfelli Sterkt samband formanna gott veganesti Hafi fjórar til fimm vikur á nýju ári Talað um fráleita stjórnsýslu í hvalveiðimálinu Rafbyssu beitt í fyrsta sinn Leggja til framtíðarsýn fyrir breytta Grindavík Stefán Einar sýknaður af kæru eins höfunda áramótaskaupsins Trjádeila í Kópavogi fer fyrir Hæstarétt Þorsteinn banaði konu sinni á Akureyri Skera niður í fangelsunum vegna tugmilljóna króna hallarekstrar Féllst á að greiða tugi milljóna vegna áramótaíkveikju á Akranesi Afþakkaði boð Samherja og fékk 35 milljóna reikning Sjá meira