Landhelgisgæslan á 212 vopn Aðalsteinn Kjartansson skrifar 26. janúar 2015 16:09 Georg Lárusson, forstjóri Gæslunnar, er sá eini sem tekur ákvörðun um að vopnbúa liðsmenn Landhelgisgæslunnar. Vísir Landhelgisgæslan á 212 vopn en aðeins tæplega um helmingur þeirra er í notkun. Vopnin sem Norðmenn sendu hingað til lands áttu að koma í stað þeirra sem hafa verið aflögð og átti því ekki að vera um aukningu á vopnakostinum að ræða. Þetta segir í svari Ólafar Nordal innanríkisráðherra við fyrirspurn Katrínar Jakobsdóttur, formanns Vinstri grænna. Þar kemur einnig fram að vopnin eru geymd í viðurkenndum skotvopnageymslum Landhelgisgæslunnar og að það sé aðeins forstjóri Gæslunnar, Georg Lárusson, sem ákveði notkun vopna hjá Gæslunni. Hinsvegar getur skipherra varðskips og flugstjóri loftfara geti gefið fyrirmæli um að handhafar lögregluvalds hjá Landhelgigæslunni vopnist í neyðartilvikum. Landhelgisgæslan hefur einnig yfir að ráða handjárnum, piparúða og kylfum. Síðan árið 2006 hefur Gæslan keypt níu Glock 17 skammbyssur og fjórar Remington no 12 haglabyssur. Þá hefur hún fengið 50 MP-5 byssur og tíu MG3 hríðskotabyssur að gjöf frá norska hernum og 20 G3 riffla frá þeim danska.Í fylgiskjali frá Landhelgisgæslunni sem birt er samhliða svarinu segir að um 90 prósent af vopnum Landhelgisgæslunnar (fallbyssur á skip, handvopn og rifflar) séu gjafir frá grannþjóðum. „Í flestum tilfellum er um að ræða vopn sem viðkomandi þjóðir hafa tekið úr notkun vegna skipulagsbreytinga,“ segir í fylgiskjalinu Samkvæmt töflu sem birt er yfir vopnaeign Gæslunnar í svari ráðherrans kemur fram að 92 byssur séu í notkun. Það eru eftirfarandi:MP-5, 50 stykkiGlock, 20 stykkiBofors L 60 fallbyssa, fjögur stykkiMG-3, tíu stykkiSteyr riffill, átta stykki. Alþingi Mest lesið Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Innlent Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Erlent Fleiri fréttir Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Fólk sýni varkárni á Brúnni milli heimsálfa og á Valahnúk Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Samfélagið í Skagafirði harmi slegið Veittu Agli Þór heitnum gullmerki á Holtinu „Ég er bara örvæntingarfull“ Dvöldu í húsum í eldri byggð Súðavíkur þvert á bann Allhvöss norðanátt og víða erfið færð norðantil Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Börn oft að leik þar sem slysið varð Sjá meira
Landhelgisgæslan á 212 vopn en aðeins tæplega um helmingur þeirra er í notkun. Vopnin sem Norðmenn sendu hingað til lands áttu að koma í stað þeirra sem hafa verið aflögð og átti því ekki að vera um aukningu á vopnakostinum að ræða. Þetta segir í svari Ólafar Nordal innanríkisráðherra við fyrirspurn Katrínar Jakobsdóttur, formanns Vinstri grænna. Þar kemur einnig fram að vopnin eru geymd í viðurkenndum skotvopnageymslum Landhelgisgæslunnar og að það sé aðeins forstjóri Gæslunnar, Georg Lárusson, sem ákveði notkun vopna hjá Gæslunni. Hinsvegar getur skipherra varðskips og flugstjóri loftfara geti gefið fyrirmæli um að handhafar lögregluvalds hjá Landhelgigæslunni vopnist í neyðartilvikum. Landhelgisgæslan hefur einnig yfir að ráða handjárnum, piparúða og kylfum. Síðan árið 2006 hefur Gæslan keypt níu Glock 17 skammbyssur og fjórar Remington no 12 haglabyssur. Þá hefur hún fengið 50 MP-5 byssur og tíu MG3 hríðskotabyssur að gjöf frá norska hernum og 20 G3 riffla frá þeim danska.Í fylgiskjali frá Landhelgisgæslunni sem birt er samhliða svarinu segir að um 90 prósent af vopnum Landhelgisgæslunnar (fallbyssur á skip, handvopn og rifflar) séu gjafir frá grannþjóðum. „Í flestum tilfellum er um að ræða vopn sem viðkomandi þjóðir hafa tekið úr notkun vegna skipulagsbreytinga,“ segir í fylgiskjalinu Samkvæmt töflu sem birt er yfir vopnaeign Gæslunnar í svari ráðherrans kemur fram að 92 byssur séu í notkun. Það eru eftirfarandi:MP-5, 50 stykkiGlock, 20 stykkiBofors L 60 fallbyssa, fjögur stykkiMG-3, tíu stykkiSteyr riffill, átta stykki.
Alþingi Mest lesið Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Innlent Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Erlent Fleiri fréttir Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Fólk sýni varkárni á Brúnni milli heimsálfa og á Valahnúk Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Samfélagið í Skagafirði harmi slegið Veittu Agli Þór heitnum gullmerki á Holtinu „Ég er bara örvæntingarfull“ Dvöldu í húsum í eldri byggð Súðavíkur þvert á bann Allhvöss norðanátt og víða erfið færð norðantil Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Börn oft að leik þar sem slysið varð Sjá meira