Landsmenn vilja heilbrigðismál í forgang á fjárlögum en kirkjan er neðst á blaði Birgir Olgeirsson skrifar 10. júní 2016 16:06 Helgi Hrafn Jónsson og Birgitta Jónsdóttir eru tveir af þremur þingmönnum Pírata. Vísir/Vilhelm Íslendingar vilja að Alþingi setji heilbrigðismál, menntamál og almannatryggingar og velferð í forgang í fjárlögum ef marka má könnun sem Gallup framkvæmdi fyrir þingflokk Pírata. Þetta er þriðja árið í röð sem þingflokkur Pírata lætur Gallup framkvæma slíka könnun fyrir sig en um netkönnun var að ræða sem framkvæmd var 19. maí til 2. júní. Úrtakið var 4.220 manns af öllu landinu 18 ára og eldri. Þátttökuhlutfallið var 61,1 prósent. Voru þátttakendur beðnir að raða málaflokkum í forgangsröð eftir því hvernig þeir vilja að fjármunum sé forgangsraðað í ríkisrekstrinum. Heilbrigðismál eru þjóðinni hugleiknust ef marka má könnunina en 75 prósent svarenda settu þau í fyrsta sæti og fá heilbrigðismálin því forgangseinkunnina 90,1.Ásta Guðrún Helgadóttir er einn af þremur þingmönnum Pírata.vísir/ernir„Áhersla á heilbrigðismálin er almennt mjög jöfn meðal allra aldurshópa þótt aldurinn 35-44 ára skeri sig aðeins frá með hæsta skorið. Þá eru konur örlítið hærri en karlar í þessum flokki. Búseta og menntun hefur hins vegar mjög lítil áhrif á áherslu á heilbrigðismálin. Þessi ríka áhersla á heilbrigðismálin hlýtur að hafa þau áhrif að við þurfum að skoða þennan málaflokk alvarlega. Ekki bara það fé sem varið er í málaflokkinn heldur nýtingu þess fjármagns innan kerfisins. Kerfið er orðinn hálfgerður frumskógur og fólk hætt að skilja hvernig það virkar,“ segir í tilkynningu Pírata um málið. Næst í röðinni eru menntamálin en sex prósent settu þau í fyrsta sæti. „Hér má velta upp þeirri spurningu hvort landsmenn hafa áhuga á tilteknu skólastigi umfram önnur. Yngsti aldurshópurinn (18 – 24 ára) skorar hæst hér, þ.e. þeir sem eru að hefja eða hafa hafið háskólanám. Hæst skora líka þeir sem eru með mesta menntun (háskólapróf). Þá skorar höfuðborgarsvæðið heldur hærra hér en landsbyggðin,“ segir í tilkynningu frá Pírötum. Í þriðja sæti eru almannatryggingar og velferðarmál en þar skoraði elsti þátttökuhópurinn hæst, 65 ára og eldri og þeir sem hafa einungis lokið grunnskólaprófi. Höfuðborgarsvæðið skorar einnig hærra í þessum flokki en landsbyggðin. Næstu sæti skipast þannig: 4. Löggæsla og öryggismál. 5. Húsnæðis, skipulags- og hreinsunarmál 6. Samgöngumál 7. Almenn opinber þjónusta 8. Menningarmál 9. – 12. Atvinnuvegir (Landbúnaðarmál, sjávarútvegsmál, eldsneytis- og orkumál, iðnaðarmál og önnur útgjöld vegna atvinnuvega) Kirkjumálin ráku svo lestina og eru neðst á blaði meðal landsmanna ef marka má könnun Gallup en niðurstöður hennar má sjá hér. Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Fleiri fréttir „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Sjá meira
Íslendingar vilja að Alþingi setji heilbrigðismál, menntamál og almannatryggingar og velferð í forgang í fjárlögum ef marka má könnun sem Gallup framkvæmdi fyrir þingflokk Pírata. Þetta er þriðja árið í röð sem þingflokkur Pírata lætur Gallup framkvæma slíka könnun fyrir sig en um netkönnun var að ræða sem framkvæmd var 19. maí til 2. júní. Úrtakið var 4.220 manns af öllu landinu 18 ára og eldri. Þátttökuhlutfallið var 61,1 prósent. Voru þátttakendur beðnir að raða málaflokkum í forgangsröð eftir því hvernig þeir vilja að fjármunum sé forgangsraðað í ríkisrekstrinum. Heilbrigðismál eru þjóðinni hugleiknust ef marka má könnunina en 75 prósent svarenda settu þau í fyrsta sæti og fá heilbrigðismálin því forgangseinkunnina 90,1.Ásta Guðrún Helgadóttir er einn af þremur þingmönnum Pírata.vísir/ernir„Áhersla á heilbrigðismálin er almennt mjög jöfn meðal allra aldurshópa þótt aldurinn 35-44 ára skeri sig aðeins frá með hæsta skorið. Þá eru konur örlítið hærri en karlar í þessum flokki. Búseta og menntun hefur hins vegar mjög lítil áhrif á áherslu á heilbrigðismálin. Þessi ríka áhersla á heilbrigðismálin hlýtur að hafa þau áhrif að við þurfum að skoða þennan málaflokk alvarlega. Ekki bara það fé sem varið er í málaflokkinn heldur nýtingu þess fjármagns innan kerfisins. Kerfið er orðinn hálfgerður frumskógur og fólk hætt að skilja hvernig það virkar,“ segir í tilkynningu Pírata um málið. Næst í röðinni eru menntamálin en sex prósent settu þau í fyrsta sæti. „Hér má velta upp þeirri spurningu hvort landsmenn hafa áhuga á tilteknu skólastigi umfram önnur. Yngsti aldurshópurinn (18 – 24 ára) skorar hæst hér, þ.e. þeir sem eru að hefja eða hafa hafið háskólanám. Hæst skora líka þeir sem eru með mesta menntun (háskólapróf). Þá skorar höfuðborgarsvæðið heldur hærra hér en landsbyggðin,“ segir í tilkynningu frá Pírötum. Í þriðja sæti eru almannatryggingar og velferðarmál en þar skoraði elsti þátttökuhópurinn hæst, 65 ára og eldri og þeir sem hafa einungis lokið grunnskólaprófi. Höfuðborgarsvæðið skorar einnig hærra í þessum flokki en landsbyggðin. Næstu sæti skipast þannig: 4. Löggæsla og öryggismál. 5. Húsnæðis, skipulags- og hreinsunarmál 6. Samgöngumál 7. Almenn opinber þjónusta 8. Menningarmál 9. – 12. Atvinnuvegir (Landbúnaðarmál, sjávarútvegsmál, eldsneytis- og orkumál, iðnaðarmál og önnur útgjöld vegna atvinnuvega) Kirkjumálin ráku svo lestina og eru neðst á blaði meðal landsmanna ef marka má könnun Gallup en niðurstöður hennar má sjá hér.
Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Fleiri fréttir „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Sjá meira