Landsvirkjun semur um milljarða lán frá Japan vegna Þeistareykjavirkjunar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. desember 2015 09:18 Frá undirrituninni í morgun. Landsvirkjun Landsvirkjun hefur undirritað lánasamning, svokallaða verktakafjármögnun, vegna verksamnings um tvær 45 MW vélasamstæður frá Fuji Electric fyrir Þeistareykjavirkjun sem á að hefja vinnslu árið 2017.Sjá einnig: Stærri virkjun ekki risið norðanlands frá Blöndu Japanska lánastofnunin Japan Bank for International Cooperation (JBIC) veitir lán að fjárhæð allt að 34 milljónir Bandaríkjadala á föstum vöxtum. Þá munu Citibank Japan Ltd., Bank of Yokohama og Commerzbank AG, Tokyo Branch einnig veita lán að fjárhæð allt að 34 milljónir Bandaríkjadala á fljótandi vöxtum með ábyrgð frá Nippon Export and Investment Insurance (NEXI) og nemur heildarlánsfjárhæð því allt að 68 milljónum Bandaríkjadala eða um 8,7 milljarða íslenskra króna. Lánið er til 20 ára og er veitt án ríkisábyrgðar. Þetta er í fyrsta sinn sem umræddar lánastofnanir veita slíkt lán til hátekju OECD ríkis vegna verkefnis sem tengt er endurnýjanlegri orku.Sjá einnig: Gríðarleg innspýting fyrir Norðausturland„Þetta er tímamótasamningur fyrir Ísland og Japan þar sem þetta er í fyrsta sinn sem Ísland fær fjármögnun með þessum hætti frá Japan,“ segir Hörður Árnason, forstjóri Landsvirkjunar. „Við erum virkilega ánægð með þann stuðning sem japanskar lánastofnanir veita til fjármögnunar Þeistareykjavirkjunar.“ Takanawa Japan KK og Citigroup voru ráðgjafar Landsvirkjunar við fjármögnunina. Tengdar fréttir Samningar vegna Þeistareykjavirkjunar undirritaðir Ef allt gengur samkvæmt áætlun munu byggingarframkvæmdir fara fram á þessu ári og því næsta. 13. apríl 2015 15:34 Stærri virkjun ekki risið norðanlands frá Blöndu Hátt í tvöhundruð manns verða í vinnu á Þeistareykjum í sumar en samningar um smíði stöðvarhúss voru undirritaðir í dag. 13. apríl 2015 20:52 Gríðarleg innspýting fyrir Norðausturland Iðnaðaruppbygging á Bakka treystir stoðir samfélagsins, segir bæjarstjóri Norðurþings. 9. júní 2015 12:45 Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Viðskipti innlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira
Landsvirkjun hefur undirritað lánasamning, svokallaða verktakafjármögnun, vegna verksamnings um tvær 45 MW vélasamstæður frá Fuji Electric fyrir Þeistareykjavirkjun sem á að hefja vinnslu árið 2017.Sjá einnig: Stærri virkjun ekki risið norðanlands frá Blöndu Japanska lánastofnunin Japan Bank for International Cooperation (JBIC) veitir lán að fjárhæð allt að 34 milljónir Bandaríkjadala á föstum vöxtum. Þá munu Citibank Japan Ltd., Bank of Yokohama og Commerzbank AG, Tokyo Branch einnig veita lán að fjárhæð allt að 34 milljónir Bandaríkjadala á fljótandi vöxtum með ábyrgð frá Nippon Export and Investment Insurance (NEXI) og nemur heildarlánsfjárhæð því allt að 68 milljónum Bandaríkjadala eða um 8,7 milljarða íslenskra króna. Lánið er til 20 ára og er veitt án ríkisábyrgðar. Þetta er í fyrsta sinn sem umræddar lánastofnanir veita slíkt lán til hátekju OECD ríkis vegna verkefnis sem tengt er endurnýjanlegri orku.Sjá einnig: Gríðarleg innspýting fyrir Norðausturland„Þetta er tímamótasamningur fyrir Ísland og Japan þar sem þetta er í fyrsta sinn sem Ísland fær fjármögnun með þessum hætti frá Japan,“ segir Hörður Árnason, forstjóri Landsvirkjunar. „Við erum virkilega ánægð með þann stuðning sem japanskar lánastofnanir veita til fjármögnunar Þeistareykjavirkjunar.“ Takanawa Japan KK og Citigroup voru ráðgjafar Landsvirkjunar við fjármögnunina.
Tengdar fréttir Samningar vegna Þeistareykjavirkjunar undirritaðir Ef allt gengur samkvæmt áætlun munu byggingarframkvæmdir fara fram á þessu ári og því næsta. 13. apríl 2015 15:34 Stærri virkjun ekki risið norðanlands frá Blöndu Hátt í tvöhundruð manns verða í vinnu á Þeistareykjum í sumar en samningar um smíði stöðvarhúss voru undirritaðir í dag. 13. apríl 2015 20:52 Gríðarleg innspýting fyrir Norðausturland Iðnaðaruppbygging á Bakka treystir stoðir samfélagsins, segir bæjarstjóri Norðurþings. 9. júní 2015 12:45 Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Viðskipti innlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira
Samningar vegna Þeistareykjavirkjunar undirritaðir Ef allt gengur samkvæmt áætlun munu byggingarframkvæmdir fara fram á þessu ári og því næsta. 13. apríl 2015 15:34
Stærri virkjun ekki risið norðanlands frá Blöndu Hátt í tvöhundruð manns verða í vinnu á Þeistareykjum í sumar en samningar um smíði stöðvarhúss voru undirritaðir í dag. 13. apríl 2015 20:52
Gríðarleg innspýting fyrir Norðausturland Iðnaðaruppbygging á Bakka treystir stoðir samfélagsins, segir bæjarstjóri Norðurþings. 9. júní 2015 12:45