Laun stjórnenda hækka um 40 prósent Linda Blöndal skrifar 27. júlí 2014 19:04 Millistjórnendur hafa nú að meðaltali með 2,2, milljónir í mánaðarlaun og hafa ofurlaun nokkurra stjórnenda hjá DeCode þá verið tekin út úr meðaltalinu. Forstjórar hækkuðu í launum um 13 prósent og hafa að meðaltali 2,6 milljónir á mánuði. Launatölurnar fást úr skattframtölum og eru fjármagnstekjur ekki teknar með.Bendir til betri stöðu stóru fyrirtækjannaGylfi segir þessar launatölur koma sér á óvart en að þetta bendi til þess að staða stærstu fyrirtækja landsins sé betri en gefið hefur verið upp undanfarið. Meira sé til skiptanna sem þurfi að deila öðruvísi niður. Launaskrið stjórnenda minni á þensluna fyrir hrun og mun örugglega hafa áhrif á kröfur launþegahreyfinganna í vetur, segir Gylfi.Hvöttu til hóflegra hækkana Samtök atvinnulífsins lýstu því yfir í fyrrahaust að samningar þyrftu að vera hóflegir svo hægt væri að hemja verðbólgu og sendu frá sér sjónvarpsauglýsingu þar sem launþegar voru hvattir til að krefjast ekki mikilla hækkana til að verja kaupmátt. Stjórnendur virðast samkvæmt launatölum Tekjublaðsins þó hafa fjarlægst hinn almenna launamann mikið hvað varðar kaup og kjör. Og virðast tekið til sín skilaboðin sem þeir sendu launafólki landsins þegar kjaraviðræður voru í gangi.Kemur á óvartSamtök atvinnulífsins vilja ekki tjá sig um launatölurnar en sagði Björgólfur Jóhannsson, formaður samtakanna við fréttastofu Stöðvar tvö í dag að þær kæmu honum á óvart. Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Fleiri fréttir Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Sjá meira
Millistjórnendur hafa nú að meðaltali með 2,2, milljónir í mánaðarlaun og hafa ofurlaun nokkurra stjórnenda hjá DeCode þá verið tekin út úr meðaltalinu. Forstjórar hækkuðu í launum um 13 prósent og hafa að meðaltali 2,6 milljónir á mánuði. Launatölurnar fást úr skattframtölum og eru fjármagnstekjur ekki teknar með.Bendir til betri stöðu stóru fyrirtækjannaGylfi segir þessar launatölur koma sér á óvart en að þetta bendi til þess að staða stærstu fyrirtækja landsins sé betri en gefið hefur verið upp undanfarið. Meira sé til skiptanna sem þurfi að deila öðruvísi niður. Launaskrið stjórnenda minni á þensluna fyrir hrun og mun örugglega hafa áhrif á kröfur launþegahreyfinganna í vetur, segir Gylfi.Hvöttu til hóflegra hækkana Samtök atvinnulífsins lýstu því yfir í fyrrahaust að samningar þyrftu að vera hóflegir svo hægt væri að hemja verðbólgu og sendu frá sér sjónvarpsauglýsingu þar sem launþegar voru hvattir til að krefjast ekki mikilla hækkana til að verja kaupmátt. Stjórnendur virðast samkvæmt launatölum Tekjublaðsins þó hafa fjarlægst hinn almenna launamann mikið hvað varðar kaup og kjör. Og virðast tekið til sín skilaboðin sem þeir sendu launafólki landsins þegar kjaraviðræður voru í gangi.Kemur á óvartSamtök atvinnulífsins vilja ekki tjá sig um launatölurnar en sagði Björgólfur Jóhannsson, formaður samtakanna við fréttastofu Stöðvar tvö í dag að þær kæmu honum á óvart.
Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Fleiri fréttir Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Sjá meira