Lengra verkfall ekki látið kjurt liggja Óli Kristján Ármannsson skrifar 19. nóvember 2014 07:00 Á baráttufundi KÍ í Hörpu. Fjöldi listamanna auk ræðumanna stigu á svið í Norðurljósasalnum síðdegis í gær. Fréttablaðið/Stefán Frestað var til dagsins í dag samningafundi tónlistarskólakennara sem stóð hjá Ríkissáttasemjara frá klukkan ellefu til fjögur í gær. Tónlistarskólakennarar lögðu niður störf 22. október síðastliðinn og verkfall þeirra er því að teygja sig inn í fimmtu viku. Kennarasamband Íslands (KÍ) stóð í gær fyrir samstöðufundi til stuðnings tónlistarkennurum. Með því segir Aðalheiður Steingrímsdóttir, varaformaður KÍ, hafnar aðgerðir til stuðnings félögum KÍ í verkfalli. Kennarar í Menntaskólanum á Akureyri og Verkmenntaskólanum lögðu niður störf klukkan tvö í gær til að sýna tónlistarkennurum stuðning í verki.Aðalheiður SteingrímsdóttirAðalheiður segir KÍ hafa sent út áskorun til forystufólks félaga um land allt um að styðja tónlistarkennara. Hún segir hins vegar ekkert hægt að spá um frekari aðgerðir annarra hópa innan HÍ dragist verkfall tónlistarskólakennara enn á langinn. Hún sagði þó ljóst að það myndi ekki verða „látið kjurt liggja“. Í ályktun samstöðufundar KÍ í Hörpu í gær var samþykkt ályktun þar sem segir: „Mál er að linni. Við krefjumst þess að samið verði strax við tónlistarkennara svo að þeir geti snúið aftur til sinna mikilvægu starfa.“ Á fundinum talaði fjöldi ræðumanna og tónlistarfólks. „Fjögurra vikna verkfall! Nú er nóg komið, við viljum samninga strax,“ sagði Þórður Árni Hjaltested, formaður KÍ, á fundinum. Mest lesið Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Erlent Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Innlent Fleiri fréttir Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásar Eldur í Ártúnsbrekkunni Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Engin umferðarljós og bara tvö hringtorg í Rangárþingi ytra „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Mengun margfalt yfir heilsuverndarmörkum en varði skemur en óttast var Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Stunguárás og álag á bráðamóttöku vegna ofbeldismála Sjá meira
Frestað var til dagsins í dag samningafundi tónlistarskólakennara sem stóð hjá Ríkissáttasemjara frá klukkan ellefu til fjögur í gær. Tónlistarskólakennarar lögðu niður störf 22. október síðastliðinn og verkfall þeirra er því að teygja sig inn í fimmtu viku. Kennarasamband Íslands (KÍ) stóð í gær fyrir samstöðufundi til stuðnings tónlistarkennurum. Með því segir Aðalheiður Steingrímsdóttir, varaformaður KÍ, hafnar aðgerðir til stuðnings félögum KÍ í verkfalli. Kennarar í Menntaskólanum á Akureyri og Verkmenntaskólanum lögðu niður störf klukkan tvö í gær til að sýna tónlistarkennurum stuðning í verki.Aðalheiður SteingrímsdóttirAðalheiður segir KÍ hafa sent út áskorun til forystufólks félaga um land allt um að styðja tónlistarkennara. Hún segir hins vegar ekkert hægt að spá um frekari aðgerðir annarra hópa innan HÍ dragist verkfall tónlistarskólakennara enn á langinn. Hún sagði þó ljóst að það myndi ekki verða „látið kjurt liggja“. Í ályktun samstöðufundar KÍ í Hörpu í gær var samþykkt ályktun þar sem segir: „Mál er að linni. Við krefjumst þess að samið verði strax við tónlistarkennara svo að þeir geti snúið aftur til sinna mikilvægu starfa.“ Á fundinum talaði fjöldi ræðumanna og tónlistarfólks. „Fjögurra vikna verkfall! Nú er nóg komið, við viljum samninga strax,“ sagði Þórður Árni Hjaltested, formaður KÍ, á fundinum.
Mest lesið Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Erlent Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Innlent Fleiri fréttir Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásar Eldur í Ártúnsbrekkunni Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Engin umferðarljós og bara tvö hringtorg í Rangárþingi ytra „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Mengun margfalt yfir heilsuverndarmörkum en varði skemur en óttast var Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Stunguárás og álag á bráðamóttöku vegna ofbeldismála Sjá meira