Líklegra að jólin verði rauð Kjartan Atli Kjartansson skrifar 19. nóvember 2014 14:33 Rauð jól líklegri segir Páll Bergþórsson Líklegra er að jólin hér á landi verði rauð, frekar en hvít. Þetta segir Páll Bergþórsson, veðurfræðingur og fyrrum veðurstofustjóri. Hann segir að erfitt sé að segja til um það með neinni vissu hvernig veðri verði yfir jólahátíðina í ár. En með því að rýna í þær vísbendingar sem fyrir liggja megi segja að líkur séu á rauðum jólum. „Það eru engin sambönd svo langt inn í framtíðina,“ segir hann þegar hann er spurður að því hvernig veðrið verði um jólin og heldur áfram: „Alnmennt séð getum við litið á sjávarhitann. Við landið er ábyggilega tiltölulega hlýr sjór, eftir mestu hlýindi síðan mælingar hófust. Það bendir til þess að veðrið verði mildara en oftast áður. Það gæti þýtt það að það verði meiri líkur til þess að það verði rauð jól en hvít. En það er auðvitað mismunandi, eftir því hvaða stað á landinu maður horfir á.“ Páll segir að kalt loft úr norðri gæti haft áhrif og tryggt það að jólin verði hvít. Um veðrið næstu daga segir Páll að líklega fari að kólna aftur. „Eftir níu til tíu daga er búist við því að það verði dálítið frost hér og þar, að minnsta kosti inn til landsins. Undanfarnar vikur hafa verið mikil hlýindi; hitinn hefur verið fjórum gráðum yfir því sem venjulegt.“ Páll segist vonast til þess að hlýindin haldi áfram og að jólin verði rauð. „Ég vil helst hafa þau rauð og hef alltaf viljað það. Áhugi minn á landbúnaði hefur ráðið því. Ég var uppalinn við hann.“ Jólafréttir Veður Mest lesið Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Erlent Holtavörðuheiði lokað í nótt Innlent Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Erlent Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Erlent Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Fleiri fréttir Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Rólegt við Bárðarbungu Holtavörðuheiði lokað í nótt Með ógnandi hegðun á veitingahúsum í miðborginni Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Segir miður að þurfa að lyfta hnefa svo hlustað sé á kennara Flugvélin ekki flughæf vegna bilunar Aðeins annar kassinn af tveimur með atkvæðum skilaði sér Bárðarbunga skelfur, vopnahlé og hjólaskautaat Getur ekki fullyrt að gosið hafi áður í Bárðarbungu Virkja viðbragðsáætlun og opna aðgerðastjórn Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Áframhaldandi landris við Svartsengi Bergþór áfram þingflokksformaður Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Dómsmálaráðherra fundar með Sigríði og Helga Magnúsi Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Atburðarásin minnir á undanfara eldgossins í Holuhrauni Óljóst hve mörg atkvæði voru í pappakassanum sem barst of seint Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Óvissustig vegna skjálfta í Bárðarbungu Öflug hrina í Bárðarbungu og Íslandsbankasala í augsýn Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Ár liðið frá því hraun rann inn í Grindavík Sjá meira
Líklegra er að jólin hér á landi verði rauð, frekar en hvít. Þetta segir Páll Bergþórsson, veðurfræðingur og fyrrum veðurstofustjóri. Hann segir að erfitt sé að segja til um það með neinni vissu hvernig veðri verði yfir jólahátíðina í ár. En með því að rýna í þær vísbendingar sem fyrir liggja megi segja að líkur séu á rauðum jólum. „Það eru engin sambönd svo langt inn í framtíðina,“ segir hann þegar hann er spurður að því hvernig veðrið verði um jólin og heldur áfram: „Alnmennt séð getum við litið á sjávarhitann. Við landið er ábyggilega tiltölulega hlýr sjór, eftir mestu hlýindi síðan mælingar hófust. Það bendir til þess að veðrið verði mildara en oftast áður. Það gæti þýtt það að það verði meiri líkur til þess að það verði rauð jól en hvít. En það er auðvitað mismunandi, eftir því hvaða stað á landinu maður horfir á.“ Páll segir að kalt loft úr norðri gæti haft áhrif og tryggt það að jólin verði hvít. Um veðrið næstu daga segir Páll að líklega fari að kólna aftur. „Eftir níu til tíu daga er búist við því að það verði dálítið frost hér og þar, að minnsta kosti inn til landsins. Undanfarnar vikur hafa verið mikil hlýindi; hitinn hefur verið fjórum gráðum yfir því sem venjulegt.“ Páll segist vonast til þess að hlýindin haldi áfram og að jólin verði rauð. „Ég vil helst hafa þau rauð og hef alltaf viljað það. Áhugi minn á landbúnaði hefur ráðið því. Ég var uppalinn við hann.“
Jólafréttir Veður Mest lesið Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Erlent Holtavörðuheiði lokað í nótt Innlent Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Erlent Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Erlent Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Fleiri fréttir Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Rólegt við Bárðarbungu Holtavörðuheiði lokað í nótt Með ógnandi hegðun á veitingahúsum í miðborginni Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Segir miður að þurfa að lyfta hnefa svo hlustað sé á kennara Flugvélin ekki flughæf vegna bilunar Aðeins annar kassinn af tveimur með atkvæðum skilaði sér Bárðarbunga skelfur, vopnahlé og hjólaskautaat Getur ekki fullyrt að gosið hafi áður í Bárðarbungu Virkja viðbragðsáætlun og opna aðgerðastjórn Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Áframhaldandi landris við Svartsengi Bergþór áfram þingflokksformaður Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Dómsmálaráðherra fundar með Sigríði og Helga Magnúsi Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Atburðarásin minnir á undanfara eldgossins í Holuhrauni Óljóst hve mörg atkvæði voru í pappakassanum sem barst of seint Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Óvissustig vegna skjálfta í Bárðarbungu Öflug hrina í Bárðarbungu og Íslandsbankasala í augsýn Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Ár liðið frá því hraun rann inn í Grindavík Sjá meira