Lóan er komin til landsins Jóhann Óli EIðsson skrifar 26. mars 2016 12:12 Lóan í fjörunni í morgun. mynd/guðmundur falk Lóan er komin hingað til lands. Óhrekjandi sönnun þess var fest á filmu af ljósmyndaranum Guðmundi Falk nú skömmu fyrir hádegi skammt frá Garðskagavita. Fuglinn er ekki enn kominn í sumarbúning en þess ætti ekki að vera langt að bíða. Lóan er örlítið seinna á ferð en í fyrra en þá kom hún þann 19. mars. Það er talsvert seinna en árið 2012, sem var sögulegt, en þá kom lóan þann 12. mars. Meðalkomutími fuglsins undanfarna tvo áratugi er 23. mars. Nú er bara spurning hvort að hún kveði ekki burt snjóinn líkt og segir í kvæðinu. Lóan er komin Tengdar fréttir Lóan komin í Elliðaárdal Lóan er komin í Elliðaárdal. Fuglaáhugamaður á ferð um dalinn sá tvær lóur í dag og smellti nokkrum ljósmyndum af þeim. Hann kvaðst fyrst hafa heyrt hinn angurblíða söng lóunnar, hjarta sitt hafi þá tekið kipp, og hann gengið á hljóðið og fljótlega fengið staðfestan grun sinn. Lóurnar spókuðu sig í móa skammt frá bökkum Elliðaánna, ofan við gömlu Vatnsveitubrúna, ekki langt frá svæði Fáks, og voru þær því strangt til tekið í þeim hluta dalsins sem nefnist Víðidalur. Fuglaáhugamaðurinn telur lóuna í ár um viku til tíu dögum seinna á ferðinni í Elliðardal miðað við undanfarinn áratug. Hún sé núna á svipuðum tíma og var fyrir síðustu aldamót, þegar hún var að koma í dalinn í kringum 20. apríl. Eftir aldamót hafi hún hins vegar verið fyrr á ferðinni, og fyrstu lóurnar yfirleitt sést milli 9. og 14. apríl, þar til núna. Hann giskar á að kuldakastið að undanförnu og óhagstæðar vindáttir fyrir farfugla geti skýrt þessa seinkun lóunnar í ár. 21. apríl 2013 14:38 Heiðlóan komin með fyrra fallinu „Þetta er alltaf gleðiefni. Við skulum bara vona að vorið sé að koma,“ segir Guðmundur A. Guðmundsson hjá Náttúrufræðistofnun Íslands um þær fréttir að fyrsta lóa ársins hafi sést við Útskála í Garði í fyrrakvöld. 15. mars 2013 06:00 Mest lesið Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Innlent Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Innlent Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Innlent Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Erlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Stúlkan er fundin Innlent Fleiri fréttir Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Sjá meira
Lóan er komin hingað til lands. Óhrekjandi sönnun þess var fest á filmu af ljósmyndaranum Guðmundi Falk nú skömmu fyrir hádegi skammt frá Garðskagavita. Fuglinn er ekki enn kominn í sumarbúning en þess ætti ekki að vera langt að bíða. Lóan er örlítið seinna á ferð en í fyrra en þá kom hún þann 19. mars. Það er talsvert seinna en árið 2012, sem var sögulegt, en þá kom lóan þann 12. mars. Meðalkomutími fuglsins undanfarna tvo áratugi er 23. mars. Nú er bara spurning hvort að hún kveði ekki burt snjóinn líkt og segir í kvæðinu.
Lóan er komin Tengdar fréttir Lóan komin í Elliðaárdal Lóan er komin í Elliðaárdal. Fuglaáhugamaður á ferð um dalinn sá tvær lóur í dag og smellti nokkrum ljósmyndum af þeim. Hann kvaðst fyrst hafa heyrt hinn angurblíða söng lóunnar, hjarta sitt hafi þá tekið kipp, og hann gengið á hljóðið og fljótlega fengið staðfestan grun sinn. Lóurnar spókuðu sig í móa skammt frá bökkum Elliðaánna, ofan við gömlu Vatnsveitubrúna, ekki langt frá svæði Fáks, og voru þær því strangt til tekið í þeim hluta dalsins sem nefnist Víðidalur. Fuglaáhugamaðurinn telur lóuna í ár um viku til tíu dögum seinna á ferðinni í Elliðardal miðað við undanfarinn áratug. Hún sé núna á svipuðum tíma og var fyrir síðustu aldamót, þegar hún var að koma í dalinn í kringum 20. apríl. Eftir aldamót hafi hún hins vegar verið fyrr á ferðinni, og fyrstu lóurnar yfirleitt sést milli 9. og 14. apríl, þar til núna. Hann giskar á að kuldakastið að undanförnu og óhagstæðar vindáttir fyrir farfugla geti skýrt þessa seinkun lóunnar í ár. 21. apríl 2013 14:38 Heiðlóan komin með fyrra fallinu „Þetta er alltaf gleðiefni. Við skulum bara vona að vorið sé að koma,“ segir Guðmundur A. Guðmundsson hjá Náttúrufræðistofnun Íslands um þær fréttir að fyrsta lóa ársins hafi sést við Útskála í Garði í fyrrakvöld. 15. mars 2013 06:00 Mest lesið Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Innlent Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Innlent Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Innlent Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Erlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Stúlkan er fundin Innlent Fleiri fréttir Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Sjá meira
Lóan komin í Elliðaárdal Lóan er komin í Elliðaárdal. Fuglaáhugamaður á ferð um dalinn sá tvær lóur í dag og smellti nokkrum ljósmyndum af þeim. Hann kvaðst fyrst hafa heyrt hinn angurblíða söng lóunnar, hjarta sitt hafi þá tekið kipp, og hann gengið á hljóðið og fljótlega fengið staðfestan grun sinn. Lóurnar spókuðu sig í móa skammt frá bökkum Elliðaánna, ofan við gömlu Vatnsveitubrúna, ekki langt frá svæði Fáks, og voru þær því strangt til tekið í þeim hluta dalsins sem nefnist Víðidalur. Fuglaáhugamaðurinn telur lóuna í ár um viku til tíu dögum seinna á ferðinni í Elliðardal miðað við undanfarinn áratug. Hún sé núna á svipuðum tíma og var fyrir síðustu aldamót, þegar hún var að koma í dalinn í kringum 20. apríl. Eftir aldamót hafi hún hins vegar verið fyrr á ferðinni, og fyrstu lóurnar yfirleitt sést milli 9. og 14. apríl, þar til núna. Hann giskar á að kuldakastið að undanförnu og óhagstæðar vindáttir fyrir farfugla geti skýrt þessa seinkun lóunnar í ár. 21. apríl 2013 14:38
Heiðlóan komin með fyrra fallinu „Þetta er alltaf gleðiefni. Við skulum bara vona að vorið sé að koma,“ segir Guðmundur A. Guðmundsson hjá Náttúrufræðistofnun Íslands um þær fréttir að fyrsta lóa ársins hafi sést við Útskála í Garði í fyrrakvöld. 15. mars 2013 06:00