Lóan er komin til landsins Jóhann Óli EIðsson skrifar 26. mars 2016 12:12 Lóan í fjörunni í morgun. mynd/guðmundur falk Lóan er komin hingað til lands. Óhrekjandi sönnun þess var fest á filmu af ljósmyndaranum Guðmundi Falk nú skömmu fyrir hádegi skammt frá Garðskagavita. Fuglinn er ekki enn kominn í sumarbúning en þess ætti ekki að vera langt að bíða. Lóan er örlítið seinna á ferð en í fyrra en þá kom hún þann 19. mars. Það er talsvert seinna en árið 2012, sem var sögulegt, en þá kom lóan þann 12. mars. Meðalkomutími fuglsins undanfarna tvo áratugi er 23. mars. Nú er bara spurning hvort að hún kveði ekki burt snjóinn líkt og segir í kvæðinu. Lóan er komin Tengdar fréttir Lóan komin í Elliðaárdal Lóan er komin í Elliðaárdal. Fuglaáhugamaður á ferð um dalinn sá tvær lóur í dag og smellti nokkrum ljósmyndum af þeim. Hann kvaðst fyrst hafa heyrt hinn angurblíða söng lóunnar, hjarta sitt hafi þá tekið kipp, og hann gengið á hljóðið og fljótlega fengið staðfestan grun sinn. Lóurnar spókuðu sig í móa skammt frá bökkum Elliðaánna, ofan við gömlu Vatnsveitubrúna, ekki langt frá svæði Fáks, og voru þær því strangt til tekið í þeim hluta dalsins sem nefnist Víðidalur. Fuglaáhugamaðurinn telur lóuna í ár um viku til tíu dögum seinna á ferðinni í Elliðardal miðað við undanfarinn áratug. Hún sé núna á svipuðum tíma og var fyrir síðustu aldamót, þegar hún var að koma í dalinn í kringum 20. apríl. Eftir aldamót hafi hún hins vegar verið fyrr á ferðinni, og fyrstu lóurnar yfirleitt sést milli 9. og 14. apríl, þar til núna. Hann giskar á að kuldakastið að undanförnu og óhagstæðar vindáttir fyrir farfugla geti skýrt þessa seinkun lóunnar í ár. 21. apríl 2013 14:38 Heiðlóan komin með fyrra fallinu „Þetta er alltaf gleðiefni. Við skulum bara vona að vorið sé að koma,“ segir Guðmundur A. Guðmundsson hjá Náttúrufræðistofnun Íslands um þær fréttir að fyrsta lóa ársins hafi sést við Útskála í Garði í fyrrakvöld. 15. mars 2013 06:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Innlent Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Innlent „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Innlent Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Sjúkratryggingar sektaðar um 40 milljónir: „Hér er verið að mismuna fyrirtækjum“ Innlent Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Sigurður hafi mögulega fengið sig fullsaddan Innlent Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Innlent „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Erlent Fleiri fréttir Sigurður hafi mögulega fengið sig fullsaddan Brauðtertur til umræðu á haustfundi Landsvirkjunar Sjúkratryggingar sektaðar um 40 milljónir: „Hér er verið að mismuna fyrirtækjum“ Fjörutíu milljóna sekt Sjúkratrygginga og hrekkjavökupartí aldarinnar Litlaus regnbogi yfir borginni í dag „Auðvitað er ég að vísa í þá flokka sem stjórna hjá borginni“ Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Matarsmakk á fjölmenningarhátíð í Aratungu „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi „Tvær undirskriftir sem vantaði“ Umdeild eldræða formanns Framsóknar Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Fagnar 400 nýjum störfum við Hvammsvirkjun Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Sjá meira
Lóan er komin hingað til lands. Óhrekjandi sönnun þess var fest á filmu af ljósmyndaranum Guðmundi Falk nú skömmu fyrir hádegi skammt frá Garðskagavita. Fuglinn er ekki enn kominn í sumarbúning en þess ætti ekki að vera langt að bíða. Lóan er örlítið seinna á ferð en í fyrra en þá kom hún þann 19. mars. Það er talsvert seinna en árið 2012, sem var sögulegt, en þá kom lóan þann 12. mars. Meðalkomutími fuglsins undanfarna tvo áratugi er 23. mars. Nú er bara spurning hvort að hún kveði ekki burt snjóinn líkt og segir í kvæðinu.
Lóan er komin Tengdar fréttir Lóan komin í Elliðaárdal Lóan er komin í Elliðaárdal. Fuglaáhugamaður á ferð um dalinn sá tvær lóur í dag og smellti nokkrum ljósmyndum af þeim. Hann kvaðst fyrst hafa heyrt hinn angurblíða söng lóunnar, hjarta sitt hafi þá tekið kipp, og hann gengið á hljóðið og fljótlega fengið staðfestan grun sinn. Lóurnar spókuðu sig í móa skammt frá bökkum Elliðaánna, ofan við gömlu Vatnsveitubrúna, ekki langt frá svæði Fáks, og voru þær því strangt til tekið í þeim hluta dalsins sem nefnist Víðidalur. Fuglaáhugamaðurinn telur lóuna í ár um viku til tíu dögum seinna á ferðinni í Elliðardal miðað við undanfarinn áratug. Hún sé núna á svipuðum tíma og var fyrir síðustu aldamót, þegar hún var að koma í dalinn í kringum 20. apríl. Eftir aldamót hafi hún hins vegar verið fyrr á ferðinni, og fyrstu lóurnar yfirleitt sést milli 9. og 14. apríl, þar til núna. Hann giskar á að kuldakastið að undanförnu og óhagstæðar vindáttir fyrir farfugla geti skýrt þessa seinkun lóunnar í ár. 21. apríl 2013 14:38 Heiðlóan komin með fyrra fallinu „Þetta er alltaf gleðiefni. Við skulum bara vona að vorið sé að koma,“ segir Guðmundur A. Guðmundsson hjá Náttúrufræðistofnun Íslands um þær fréttir að fyrsta lóa ársins hafi sést við Útskála í Garði í fyrrakvöld. 15. mars 2013 06:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Innlent Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Innlent „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Innlent Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Sjúkratryggingar sektaðar um 40 milljónir: „Hér er verið að mismuna fyrirtækjum“ Innlent Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Sigurður hafi mögulega fengið sig fullsaddan Innlent Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Innlent „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Erlent Fleiri fréttir Sigurður hafi mögulega fengið sig fullsaddan Brauðtertur til umræðu á haustfundi Landsvirkjunar Sjúkratryggingar sektaðar um 40 milljónir: „Hér er verið að mismuna fyrirtækjum“ Fjörutíu milljóna sekt Sjúkratrygginga og hrekkjavökupartí aldarinnar Litlaus regnbogi yfir borginni í dag „Auðvitað er ég að vísa í þá flokka sem stjórna hjá borginni“ Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Matarsmakk á fjölmenningarhátíð í Aratungu „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi „Tvær undirskriftir sem vantaði“ Umdeild eldræða formanns Framsóknar Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Fagnar 400 nýjum störfum við Hvammsvirkjun Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Sjá meira
Lóan komin í Elliðaárdal Lóan er komin í Elliðaárdal. Fuglaáhugamaður á ferð um dalinn sá tvær lóur í dag og smellti nokkrum ljósmyndum af þeim. Hann kvaðst fyrst hafa heyrt hinn angurblíða söng lóunnar, hjarta sitt hafi þá tekið kipp, og hann gengið á hljóðið og fljótlega fengið staðfestan grun sinn. Lóurnar spókuðu sig í móa skammt frá bökkum Elliðaánna, ofan við gömlu Vatnsveitubrúna, ekki langt frá svæði Fáks, og voru þær því strangt til tekið í þeim hluta dalsins sem nefnist Víðidalur. Fuglaáhugamaðurinn telur lóuna í ár um viku til tíu dögum seinna á ferðinni í Elliðardal miðað við undanfarinn áratug. Hún sé núna á svipuðum tíma og var fyrir síðustu aldamót, þegar hún var að koma í dalinn í kringum 20. apríl. Eftir aldamót hafi hún hins vegar verið fyrr á ferðinni, og fyrstu lóurnar yfirleitt sést milli 9. og 14. apríl, þar til núna. Hann giskar á að kuldakastið að undanförnu og óhagstæðar vindáttir fyrir farfugla geti skýrt þessa seinkun lóunnar í ár. 21. apríl 2013 14:38
Heiðlóan komin með fyrra fallinu „Þetta er alltaf gleðiefni. Við skulum bara vona að vorið sé að koma,“ segir Guðmundur A. Guðmundsson hjá Náttúrufræðistofnun Íslands um þær fréttir að fyrsta lóa ársins hafi sést við Útskála í Garði í fyrrakvöld. 15. mars 2013 06:00