Lögreglan rannsaki sig ekki sjálf Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 14. júní 2014 19:30 Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, segir að skoða þurfi fyrirkomulag rannsókna á málum á borð við Hraunbæjarmálið til frambúðar. Ríkissaksóknari hefur sent ráðuneytinu erindi með tillögum að úrbótum á verklagi sem eru nú til skoðunar. Hálft ár er nú liðið frá því að Sævar Rafn Jónasson féll fyrir skotum lögreglu í Hraunbæ í Árbæjarhverfi. Var það í fyrsta sinn sem maður lætur lífið af völdum skotvops í átökum við lögreglu hér á landi. Rannsókn málsins er nú lokið og var greinargerð ríkissaksóknara birt í gær. Engar athugasemdir voru gerðar við störf lögreglu þessa afdrifaríku nótt en ríkissaksóknari segir að í framtíðinni væri æskilegt að óháður aðili rannsaki mál af þessum toga. Innanríkisráðherra tekur undir það. „Niðurstaða ríkissaksóknara í þessu máli er alveg skýr um að lögreglan hafi ekki brotið lög við þessar erfiðu aðstæður. Ég tek hinsvegar undir að það þurfi að skoða fyrirkomulag slíkra rannsókna til framtíðar. Ég mun í framhaldinu skoða vandlega þær tillögur um úrbætur sem ríkissaksóknari hefur nú sent og komið áleiðis til ráðuneytisins“. Hanna Birna segir að unnið verði úr erindi ríkissaksóknara um úrbætur eins fljótt og auðið er og ráðstafanir gerðar í samræmi við það. Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, segir að skoða þurfi fyrirkomulag rannsókna á málum á borð við Hraunbæjarmálið til frambúðar. Ríkissaksóknari hefur sent ráðuneytinu erindi með tillögum að úrbótum á verklagi sem eru nú til skoðunar. Hálft ár er nú liðið frá því að Sævar Rafn Jónasson féll fyrir skotum lögreglu í Hraunbæ í Árbæjarhverfi. Var það í fyrsta sinn sem maður lætur lífið af völdum skotvops í átökum við lögreglu hér á landi. Rannsókn málsins er nú lokið og var greinargerð ríkissaksóknara birt í gær. Engar athugasemdir voru gerðar við störf lögreglu þessa afdrifaríku nótt en ríkissaksóknari segir að í framtíðinni væri æskilegt að óháður aðili rannsaki mál af þessum toga. Innanríkisráðherra tekur undir það. „Niðurstaða ríkissaksóknara í þessu máli er alveg skýr um að lögreglan hafi ekki brotið lög við þessar erfiðu aðstæður. Ég tek hinsvegar undir að það þurfi að skoða fyrirkomulag slíkra rannsókna til framtíðar. Ég mun í framhaldinu skoða vandlega þær tillögur um úrbætur sem ríkissaksóknari hefur nú sent og komið áleiðis til ráðuneytisins“. Hanna Birna segir að unnið verði úr erindi ríkissaksóknara um úrbætur eins fljótt og auðið er og ráðstafanir gerðar í samræmi við það.
Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira