Lögreglan sótti Bengalketti Ólafs í hús í Reykjavík Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. janúar 2015 01:30 Vísir Bengalkettirnir Ísabella Sóley, Platinum Prince og Kysstu Lífið Lukka sem stolið var úr skemmu við bæinn Nátthaga í Ölfusi þann 21. janúar eru komnir í leitirnar. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sótti kettina þrjá í ónefnt hús í Reykjavík í kvöld. Eigandi kattanna, Ólafur Sturla Njálsson, fékk í kjölfarið símtal frá lögreglunni þar sem honum var tilkynnt að kettirnir væru heilir á húfi. „Ég vil ekki gera fólkinu refsingu,“ segir Ólafur Sturla í færslu á Fésbók. Hann segist ekki einu sinni vita hvað fólkið heiti. „Ég bið almættið um að senda því frið í hjarta og hug. Og að það megi finna hamingjuna innra með sér.“Sjá einnig:Ólafur átti erfitt með að tjá tilfinningar sínar Greinilegt er að tíðindin voru óvænt enda sagði Ólafur Sturla síðast í dag í samtali við Vísi að ekkert væri að frétta af leitinni. Ólafur segir kettina hafa verið svanga og hvekkta, sérstaklega læðurnar. „En ég má halda á þeim öllum og þau þekktu mig strax.“ Ólafur Sturla biður fólk um að sleppa getgátum og slæmri umræðu um þjófana. Betra sé að senda þjófunum góða strauma og birtu. Post by Ólafur Sturla Njálsson. Tengdar fréttir Biðlar til þjófanna að skila köttunum Eigandinn saknar þeirra sárt. 22. janúar 2015 19:15 Leitað að buxnalausum þjóf: Þekkirðu brjóstahaldarann? „Já, þetta eru sönnunargögnin okkar,“ segir Þorgrímur Óli Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Suðurlandi. 22. janúar 2015 16:56 Ekkert bólar á bengalköttunum Eigandi kattana segir að fjöldi fólks hafi boðið fram aðstoð sína við að finna kettina. 26. janúar 2015 14:19 Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Fleiri fréttir Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð E. coli-sýking á Mánagarði: „Hræðilegt að horfa upp á barnið svona veikt“ Sjá meira
Bengalkettirnir Ísabella Sóley, Platinum Prince og Kysstu Lífið Lukka sem stolið var úr skemmu við bæinn Nátthaga í Ölfusi þann 21. janúar eru komnir í leitirnar. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sótti kettina þrjá í ónefnt hús í Reykjavík í kvöld. Eigandi kattanna, Ólafur Sturla Njálsson, fékk í kjölfarið símtal frá lögreglunni þar sem honum var tilkynnt að kettirnir væru heilir á húfi. „Ég vil ekki gera fólkinu refsingu,“ segir Ólafur Sturla í færslu á Fésbók. Hann segist ekki einu sinni vita hvað fólkið heiti. „Ég bið almættið um að senda því frið í hjarta og hug. Og að það megi finna hamingjuna innra með sér.“Sjá einnig:Ólafur átti erfitt með að tjá tilfinningar sínar Greinilegt er að tíðindin voru óvænt enda sagði Ólafur Sturla síðast í dag í samtali við Vísi að ekkert væri að frétta af leitinni. Ólafur segir kettina hafa verið svanga og hvekkta, sérstaklega læðurnar. „En ég má halda á þeim öllum og þau þekktu mig strax.“ Ólafur Sturla biður fólk um að sleppa getgátum og slæmri umræðu um þjófana. Betra sé að senda þjófunum góða strauma og birtu. Post by Ólafur Sturla Njálsson.
Tengdar fréttir Biðlar til þjófanna að skila köttunum Eigandinn saknar þeirra sárt. 22. janúar 2015 19:15 Leitað að buxnalausum þjóf: Þekkirðu brjóstahaldarann? „Já, þetta eru sönnunargögnin okkar,“ segir Þorgrímur Óli Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Suðurlandi. 22. janúar 2015 16:56 Ekkert bólar á bengalköttunum Eigandi kattana segir að fjöldi fólks hafi boðið fram aðstoð sína við að finna kettina. 26. janúar 2015 14:19 Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Fleiri fréttir Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð E. coli-sýking á Mánagarði: „Hræðilegt að horfa upp á barnið svona veikt“ Sjá meira
Leitað að buxnalausum þjóf: Þekkirðu brjóstahaldarann? „Já, þetta eru sönnunargögnin okkar,“ segir Þorgrímur Óli Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Suðurlandi. 22. janúar 2015 16:56
Ekkert bólar á bengalköttunum Eigandi kattana segir að fjöldi fólks hafi boðið fram aðstoð sína við að finna kettina. 26. janúar 2015 14:19