Lou Reed elskaði Ísland Kristjana Arnarsdóttir skrifar 27. október 2013 19:05 Lou Reed framlengdi dvölina á Íslandi eftir tónleika sína í Laugardalshöllinni árið 2004. „Hann var alveg virkilega næs og tónleikarnir algjörlega æðislegir,“ segir Ísleifur B. Þórhallson, tónleikahaldari, en hann sá um tónleika Lou Reeds í Laugardalshöllinni fyrir níu árum. Lou Reed lést í dag, 71 árs að aldri. Ísleifur var Lou Reed innan handar á meðan á dvöl hans stóð. „Hann var svo ánægður hér á landi að hann framlengdi dvölina. Við þvældumst því með honum um landið og ég fékk Jónatan Garðarsson til að vera fylgdarmann hans. Lou var svo ánægður með Jónatan að hann sagði: „Why can‘t you have a Jonathan in every country?“ Ísleifur segir að kappinn hafi skellt sér í Bláa Lónið á hverjum degi en í fyrstu hélt hann að heilsulindin heimsfræga væri kjaftæði. „Hann skellti sér í Lónið alla dagana. Ég er handviss um að hann leit út fyrir að vera töluvert yngri þegar hann fór héðan.“ Troðfullt var á tónleikana í Laugardalshöllinni. „Við vorum búin að heyra að hann ætti það til að sleppa því að spila vinsælustu lögin sín. En í Höllinni spilaði hann þetta allt saman. Hann spurði mig líka eftir tónleikana hvort ég væri ekki örugglega sáttur með þetta því hann væri gjörsamlega búinn á því – og ætti ekkert eftir!“ Reed dvaldi á Hótel 101 á meðan á dvöl sinni stóð og náði meðal annars að upplifa Menningarnótt í Reykjavík. „Hann fylgdist með hátíðarhöldunum af svölum hótelsins. Óli Palli endaði dagskránna á því að spila „Perfect Day“ svo Reed fylgdist bara með 100 þúsund Íslendingum hlýða á lag sitt af svölum hótelsins.“ Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Fleiri fréttir Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Sjá meira
„Hann var alveg virkilega næs og tónleikarnir algjörlega æðislegir,“ segir Ísleifur B. Þórhallson, tónleikahaldari, en hann sá um tónleika Lou Reeds í Laugardalshöllinni fyrir níu árum. Lou Reed lést í dag, 71 árs að aldri. Ísleifur var Lou Reed innan handar á meðan á dvöl hans stóð. „Hann var svo ánægður hér á landi að hann framlengdi dvölina. Við þvældumst því með honum um landið og ég fékk Jónatan Garðarsson til að vera fylgdarmann hans. Lou var svo ánægður með Jónatan að hann sagði: „Why can‘t you have a Jonathan in every country?“ Ísleifur segir að kappinn hafi skellt sér í Bláa Lónið á hverjum degi en í fyrstu hélt hann að heilsulindin heimsfræga væri kjaftæði. „Hann skellti sér í Lónið alla dagana. Ég er handviss um að hann leit út fyrir að vera töluvert yngri þegar hann fór héðan.“ Troðfullt var á tónleikana í Laugardalshöllinni. „Við vorum búin að heyra að hann ætti það til að sleppa því að spila vinsælustu lögin sín. En í Höllinni spilaði hann þetta allt saman. Hann spurði mig líka eftir tónleikana hvort ég væri ekki örugglega sáttur með þetta því hann væri gjörsamlega búinn á því – og ætti ekkert eftir!“ Reed dvaldi á Hótel 101 á meðan á dvöl sinni stóð og náði meðal annars að upplifa Menningarnótt í Reykjavík. „Hann fylgdist með hátíðarhöldunum af svölum hótelsins. Óli Palli endaði dagskránna á því að spila „Perfect Day“ svo Reed fylgdist bara með 100 þúsund Íslendingum hlýða á lag sitt af svölum hótelsins.“
Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Fleiri fréttir Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Sjá meira