Lukkudýr Íslands í vafa um að komast á leikinn á sunnudag Birgir Örn Steinarsson skrifar 30. júní 2016 11:11 Hugi birti þessa mynd með færslu sinni en hún er tekin af spænskum vefmiðli Vísir Maðurinn með íslenska-fána skeggið, Hugi Guðmundsson tónskáld, veltir því nú fyrir sér á Facebook hvort hann eigi að fara í þriðju ferðina til Frakklands til þess að styðja íslenska landsliðið. Hann hefur aðeins mætt á tvo leiki hingað til og báðir hafa farið 2-1 fyrir Íslandi. Tala menn nú um að hann sé að verða að lukkudýri Íslands á EM móti karla í knattspyrnu. „Er forsvaranlegt að fara þriðju ferðina til France í vikunni?,“ spyr Hugi vini sína á Facebook en honum hefur boðist miði í gegnum vinkonu sína. „Ekki ódýrt, en viðráðanlegt. Konan hefur fengið nóg af úðstáelsinu og styður mig ekki. What to do? Should I Stay or Should I go?“ Hugi, sem býr í Kaupmannahöfn, biðlar til vina sinna að hvetja sig áfram með því að læka færsluna. Í morgun höfðu 155 félagar gert það. Hugi hlaut Íslensku bjartsýnisverðlaunin árið 2014 og hafa stuðningsmenn íslenska liðsins fleygt því fram að ekki sé verra að hafa annálaðan bjartsýnismann á meðal þeirra.Stærsta myndin hér var tekin af fréttastofu Getty og birtist víðs vegar um heiminn. Minni myndirnar eru úr einkasafni.Vísir/GettyÍ fjölmiðlum um allan heimHugi tók upp á því að mála skegg sitt í fánalitunum áður en hann fór til Frakklands og vakti það gífurlega athygli fjölmiðla um allan heim. Birst hafa við hann sjónvarpsviðtöl í Rússlandi og Noregi auk þess sem Reuters fréttastofan birti stutt viðtal við hann um allan heim. Dagblöð og vefmiðlar hafa einnig birt myndir af honum í umfjöllunum sínum um velgengni landsins. Tengdar fréttir Hver er maðurinn með skeggið? Hugi Guðmundsson tónskáld hefur vakið mikla athygli erlendu pressunnar á EM. 28. júní 2016 13:08 Hugi Guðmundsson hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Forseti Íslands afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum í dag. 2. janúar 2015 17:44 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Sjá meira
Maðurinn með íslenska-fána skeggið, Hugi Guðmundsson tónskáld, veltir því nú fyrir sér á Facebook hvort hann eigi að fara í þriðju ferðina til Frakklands til þess að styðja íslenska landsliðið. Hann hefur aðeins mætt á tvo leiki hingað til og báðir hafa farið 2-1 fyrir Íslandi. Tala menn nú um að hann sé að verða að lukkudýri Íslands á EM móti karla í knattspyrnu. „Er forsvaranlegt að fara þriðju ferðina til France í vikunni?,“ spyr Hugi vini sína á Facebook en honum hefur boðist miði í gegnum vinkonu sína. „Ekki ódýrt, en viðráðanlegt. Konan hefur fengið nóg af úðstáelsinu og styður mig ekki. What to do? Should I Stay or Should I go?“ Hugi, sem býr í Kaupmannahöfn, biðlar til vina sinna að hvetja sig áfram með því að læka færsluna. Í morgun höfðu 155 félagar gert það. Hugi hlaut Íslensku bjartsýnisverðlaunin árið 2014 og hafa stuðningsmenn íslenska liðsins fleygt því fram að ekki sé verra að hafa annálaðan bjartsýnismann á meðal þeirra.Stærsta myndin hér var tekin af fréttastofu Getty og birtist víðs vegar um heiminn. Minni myndirnar eru úr einkasafni.Vísir/GettyÍ fjölmiðlum um allan heimHugi tók upp á því að mála skegg sitt í fánalitunum áður en hann fór til Frakklands og vakti það gífurlega athygli fjölmiðla um allan heim. Birst hafa við hann sjónvarpsviðtöl í Rússlandi og Noregi auk þess sem Reuters fréttastofan birti stutt viðtal við hann um allan heim. Dagblöð og vefmiðlar hafa einnig birt myndir af honum í umfjöllunum sínum um velgengni landsins.
Tengdar fréttir Hver er maðurinn með skeggið? Hugi Guðmundsson tónskáld hefur vakið mikla athygli erlendu pressunnar á EM. 28. júní 2016 13:08 Hugi Guðmundsson hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Forseti Íslands afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum í dag. 2. janúar 2015 17:44 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Sjá meira
Hver er maðurinn með skeggið? Hugi Guðmundsson tónskáld hefur vakið mikla athygli erlendu pressunnar á EM. 28. júní 2016 13:08
Hugi Guðmundsson hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Forseti Íslands afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum í dag. 2. janúar 2015 17:44