Lúpínan hörfar fyrir öðrum gróðri Hugrún J. Halldórsdóttir skrifar 8. desember 2011 21:35 Lúpínan virðist hörfa fyrir íslenskum gróðri með tímanum samkvæmt nýlegri úttekt landfræðings. Lúpínubreiður á afmörkuðu svæði í Heiðmörk hafa hörfað um meira en helming á nokkrum áratugum. Alaskalúpínan var flutt til landsins fyrir tæpum sjö áratugum en í upprunarlegum heimkennum sínum er hún landnemi á svæðum sem hafa orðið fyrir jarðraski en hörfar síðan fyrir öðrum fjölbreyttari gróðri. Daði Björnsson, landfræðingur, segir plöntuna hafa skapað sér talsverðar óvinsældir hér á landi. „Menn voru hræddir um að lúpínan væri það sterk tegund að hún myndi ekki hörfa fyrir íslenskum gróðri sem er yfirleitt svona lágvaxinn,“ segir Daði. Til að fá úr þessu skorið ákvað Daði að kanna þróun þriggja hektarasvæðis í Heiðmörk þar sem lúpínan á sér einna lengsta sögu á Íslandi en þar voru plöntur gróðursettar árið 1959. Tólf árum síðar hafði hún breitt verulega úr sér og þakti 2,1 hektara. Síðasta sumar var myndin hins vegar gjörbreytt. Lúpínan hafði hörfað af meiri en helmingi þess lands sem hún hafði áður myndað þéttar breiður eða 1 hektara. Þess má einnig geta að breiðurnar í dag eru víða orðnar gisnar. „Það eru allar líkur á því að þetta verði svona með þessum hætti á öðrum svæðum líka,“ segir hann. Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir Leit við Meradali vegna neyðarboðs Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Sjá meira
Lúpínan virðist hörfa fyrir íslenskum gróðri með tímanum samkvæmt nýlegri úttekt landfræðings. Lúpínubreiður á afmörkuðu svæði í Heiðmörk hafa hörfað um meira en helming á nokkrum áratugum. Alaskalúpínan var flutt til landsins fyrir tæpum sjö áratugum en í upprunarlegum heimkennum sínum er hún landnemi á svæðum sem hafa orðið fyrir jarðraski en hörfar síðan fyrir öðrum fjölbreyttari gróðri. Daði Björnsson, landfræðingur, segir plöntuna hafa skapað sér talsverðar óvinsældir hér á landi. „Menn voru hræddir um að lúpínan væri það sterk tegund að hún myndi ekki hörfa fyrir íslenskum gróðri sem er yfirleitt svona lágvaxinn,“ segir Daði. Til að fá úr þessu skorið ákvað Daði að kanna þróun þriggja hektarasvæðis í Heiðmörk þar sem lúpínan á sér einna lengsta sögu á Íslandi en þar voru plöntur gróðursettar árið 1959. Tólf árum síðar hafði hún breitt verulega úr sér og þakti 2,1 hektara. Síðasta sumar var myndin hins vegar gjörbreytt. Lúpínan hafði hörfað af meiri en helmingi þess lands sem hún hafði áður myndað þéttar breiður eða 1 hektara. Þess má einnig geta að breiðurnar í dag eru víða orðnar gisnar. „Það eru allar líkur á því að þetta verði svona með þessum hætti á öðrum svæðum líka,“ segir hann.
Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir Leit við Meradali vegna neyðarboðs Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Sjá meira