Lúpínan hörfar fyrir öðrum gróðri Hugrún J. Halldórsdóttir skrifar 8. desember 2011 21:35 Lúpínan virðist hörfa fyrir íslenskum gróðri með tímanum samkvæmt nýlegri úttekt landfræðings. Lúpínubreiður á afmörkuðu svæði í Heiðmörk hafa hörfað um meira en helming á nokkrum áratugum. Alaskalúpínan var flutt til landsins fyrir tæpum sjö áratugum en í upprunarlegum heimkennum sínum er hún landnemi á svæðum sem hafa orðið fyrir jarðraski en hörfar síðan fyrir öðrum fjölbreyttari gróðri. Daði Björnsson, landfræðingur, segir plöntuna hafa skapað sér talsverðar óvinsældir hér á landi. „Menn voru hræddir um að lúpínan væri það sterk tegund að hún myndi ekki hörfa fyrir íslenskum gróðri sem er yfirleitt svona lágvaxinn,“ segir Daði. Til að fá úr þessu skorið ákvað Daði að kanna þróun þriggja hektarasvæðis í Heiðmörk þar sem lúpínan á sér einna lengsta sögu á Íslandi en þar voru plöntur gróðursettar árið 1959. Tólf árum síðar hafði hún breitt verulega úr sér og þakti 2,1 hektara. Síðasta sumar var myndin hins vegar gjörbreytt. Lúpínan hafði hörfað af meiri en helmingi þess lands sem hún hafði áður myndað þéttar breiður eða 1 hektara. Þess má einnig geta að breiðurnar í dag eru víða orðnar gisnar. „Það eru allar líkur á því að þetta verði svona með þessum hætti á öðrum svæðum líka,“ segir hann. Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Lúpínan virðist hörfa fyrir íslenskum gróðri með tímanum samkvæmt nýlegri úttekt landfræðings. Lúpínubreiður á afmörkuðu svæði í Heiðmörk hafa hörfað um meira en helming á nokkrum áratugum. Alaskalúpínan var flutt til landsins fyrir tæpum sjö áratugum en í upprunarlegum heimkennum sínum er hún landnemi á svæðum sem hafa orðið fyrir jarðraski en hörfar síðan fyrir öðrum fjölbreyttari gróðri. Daði Björnsson, landfræðingur, segir plöntuna hafa skapað sér talsverðar óvinsældir hér á landi. „Menn voru hræddir um að lúpínan væri það sterk tegund að hún myndi ekki hörfa fyrir íslenskum gróðri sem er yfirleitt svona lágvaxinn,“ segir Daði. Til að fá úr þessu skorið ákvað Daði að kanna þróun þriggja hektarasvæðis í Heiðmörk þar sem lúpínan á sér einna lengsta sögu á Íslandi en þar voru plöntur gróðursettar árið 1959. Tólf árum síðar hafði hún breitt verulega úr sér og þakti 2,1 hektara. Síðasta sumar var myndin hins vegar gjörbreytt. Lúpínan hafði hörfað af meiri en helmingi þess lands sem hún hafði áður myndað þéttar breiður eða 1 hektara. Þess má einnig geta að breiðurnar í dag eru víða orðnar gisnar. „Það eru allar líkur á því að þetta verði svona með þessum hætti á öðrum svæðum líka,“ segir hann.
Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira