Þá var Gunnar Þórðarson verðlaunaður sem tónhöfundur ársins í flokki sígildrar og samtímatónlistar fyrir óperuna Ragnheiði en verkið vann einnig verðlaun sem tónlistarviðburður ársins.
Hljómsveitin Grísalappalísa getur einnig verið sátt við sinn hlut en plata hennar, Ali, var valin Coca Cola-plata ársins. Þá var tónlistarmyndbandið við lag sveitarinnar Hver er ég? í leikstjórn Sigurðar Möller Sívertsen valið tónlistarmyndband ársins.

Tónverk ársins: Strokkur af plötunni Meatball Evening - Kristján Tryggvi Martinsson
Tónlistarflytjandi ársins: Sigurður Flosason
Tónhöfundur ársins: Kristján Tryggvi Martinsson fyrir lög á plötunni Meatball Evening
Plata ársins: Meatball Evening - KTríó

Tónverk ársins: Nostalgia - Páll Ragnar Pálsson
Söngvari ársins: Ágúst Ólafsson
Söngkona ársins: Hallveig Rúnarsdóttir
Tónlistarflytjandi ársins: Nordic Affect
Tónhöfundur ársins: Gunnar Þórðarson fyrir óperuna „Ragnheiði“
Plata ársins: Over Light Earth - Daníel Bjarnason

Tónlistarflytjandi ársins: Skálmöld
Lagahöfundur ársins: John Grant fyrir lög á plötunni Pale Green Ghosts
Lag ársins: Salt - Mammút
Söngvari ársins: John Grant
Söngkona ársins: Sigríður Thorlacius
Plata ársins: Komdu til mín svarta systir - Mammút

Upptökustjóri ársins: Sveinn Helgi Halldórsson fyrir stjórn upptöku á Enter 4 með Hjaltalín
Tónlistarviðburður ársins: Gunnar Þórðarson og Friðrik Erlingsson – Ragnheiður, ópera
Plötuumslag ársins: Mammút - Komdu til mín svarta systir
Hönnun: Alexandra Baldursdóttir, Katrína Mogensen, Sunneva Ása Weisshappel
Tónlistarmyndband ársins: Grísalappalísa - Hver er ég?
Leikstjóri: Sigurður Möller Sívertsen
Textahöfundur ársins: Bragi Valdimar Skúlason fyrir texta á plötunni Mamma þarf að djamma
Plata ársins (Opinn flokkur): Days of Gray - Hjaltalín
Coca Cola-plata ársins: Ali - Grísalappalísa