Mannorð Ólafs verði hreinsað 30. maí 2011 19:42 Ættingjar Ólafs Donalds Helgasonar, sem sat í gæsluvarðhaldi grunaður um morð á eiginkonu sinni, vilja að mannorð Ólafs verði hreinsað. Hann hafi setið í gæsluvarðhaldi og verið dæmdur af samfélaginu fyrir glæp sem hann framdi ekki. Ólafur Donald Helgason var hnepptur í gæsluvarðhalds grunaður um að hafa myrt eiginkonu sína Hallgerði Valsdóttir. Hann var látinn laus um viku síðar eftir að rannsókn leiddi í ljós að hann hefði ekki getað verið valdur dauða hennar. „Ég heyrði í honum síðast þegar hann hringdi í mig klukkan níu í morgun. Hann er mjög brotinn og var grátandi í símanum við mig. Ég held að þetta sé að renna upp fyrir honum og koma meira fram. Hann er búinn að vera í afneitun og á erfitt með að trúa þessu öllu," segir Helgi Helgason, bróðir Ólafs. Ólafur fór beint í meðferð á Vogi eftir að hann var látinn laus úr gæsluvarðhaldi í byrjun síðustu viku. Helgi segist aldrei hafa trúað því að bróðir hans væri sekur. „Allir sem þekkja Óla vita að hann hefur það ekki í sér að vera morðingi. Það var það síðasta sem við hugsuðum öll, að það væri ekki fræðilegur möguleiki að hann myndi framkvæma svona hlut. Ekki fræðilegur," segir Helgi. Helgi gekk sjálfur í gegnum erfiða tíma. Sonur hans Eggert lést í svefni þessa sömu viku og átti útförin að fara fram daginn eftir að bróðir hans var handtekinn fyrir morð. „Það var eiginlega náðarhöggið fyrir mig. Eg er eiginlega búinn að vera dofinn síðan," segir Helgi og bætir við: „Mér finnst að það eigi að hreinsa bróðir minn opinberlega af lögreglunnar hálfu. Mér finnst ekki þægilegt að hafa þetta yfir bróðir mínum." Útför Hallgerðar fer fram á morgun, þriðjudaginn 31. maí. Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Kölluð til vegna vasaþjófa í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Ættingjar Ólafs Donalds Helgasonar, sem sat í gæsluvarðhaldi grunaður um morð á eiginkonu sinni, vilja að mannorð Ólafs verði hreinsað. Hann hafi setið í gæsluvarðhaldi og verið dæmdur af samfélaginu fyrir glæp sem hann framdi ekki. Ólafur Donald Helgason var hnepptur í gæsluvarðhalds grunaður um að hafa myrt eiginkonu sína Hallgerði Valsdóttir. Hann var látinn laus um viku síðar eftir að rannsókn leiddi í ljós að hann hefði ekki getað verið valdur dauða hennar. „Ég heyrði í honum síðast þegar hann hringdi í mig klukkan níu í morgun. Hann er mjög brotinn og var grátandi í símanum við mig. Ég held að þetta sé að renna upp fyrir honum og koma meira fram. Hann er búinn að vera í afneitun og á erfitt með að trúa þessu öllu," segir Helgi Helgason, bróðir Ólafs. Ólafur fór beint í meðferð á Vogi eftir að hann var látinn laus úr gæsluvarðhaldi í byrjun síðustu viku. Helgi segist aldrei hafa trúað því að bróðir hans væri sekur. „Allir sem þekkja Óla vita að hann hefur það ekki í sér að vera morðingi. Það var það síðasta sem við hugsuðum öll, að það væri ekki fræðilegur möguleiki að hann myndi framkvæma svona hlut. Ekki fræðilegur," segir Helgi. Helgi gekk sjálfur í gegnum erfiða tíma. Sonur hans Eggert lést í svefni þessa sömu viku og átti útförin að fara fram daginn eftir að bróðir hans var handtekinn fyrir morð. „Það var eiginlega náðarhöggið fyrir mig. Eg er eiginlega búinn að vera dofinn síðan," segir Helgi og bætir við: „Mér finnst að það eigi að hreinsa bróðir minn opinberlega af lögreglunnar hálfu. Mér finnst ekki þægilegt að hafa þetta yfir bróðir mínum." Útför Hallgerðar fer fram á morgun, þriðjudaginn 31. maí.
Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Kölluð til vegna vasaþjófa í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira