Mannréttindadómstóllinn fjallar um mál gegn Íslandi BBI skrifar 4. júlí 2012 13:48 Blaðamennirnir Björk og Erla. Mynd/Ellý Mannréttindadómstóll Evrópu mun fjalla um mál blaðamannanna Bjarkar Eiðsdóttur og Erlu Hlynsdóttur gegn Íslandi á þriðjudaginn næsta. Blaðamennirnir höfðu skrifað sinn hvora greinina um nektardansstaði. Önnur fjallaði um Goldfinger og hin um Strawberries. Í báðum greinunum var haft eftir viðmælendum blaðamannanna í beinni ræðu að refsiverð háttsemi ætti sér stað innan veggja staðanna. Ummæli þessi fengust ekki sannreynd og vegna þess að blaðamennirnir höfðu sett nafn sitt við greinina dæmdu íslenskir dómstólar þá til að þola ómerkingu ummælanna og greiða skaðabætur vegna þeirra. Gunnar Ingi Jóhannsson hjá Lögmönnum Höfðabakka sendi inn kæru til Mannréttindadómstóls Evrópu vegna málanna. Hann taldi niðurstöðu íslenskra dómstóla stangast á við ákvæði mannréttindasáttmálans um tjáningarfrelsi. „Til eru fordæmi þar sem Mannréttindadómstóllinn lítur svo á að ekki megi gera blaðamann ábyrgan fyrir beinum ummælum viðmælanda nema mjög sérstakar og ríkar ástæður réttlæti slíkt," segir Gunnar og telur að ekki hafi verið rökstutt af hálfu íslenskra dómstóla að svo hafi háttað í þessum tilvikum. Aðeins eitt mál sem varðar tjáningarfrelsið hefur fallið í Mannréttindadómstólnum gegn Íslandi. Það er mál Þorgeirs Þorgeirsonar árið 1992 sem hafði verið dæmdur fyrir að skrifa um lögregluofbeldi. Mannréttindadómstóllinn taldi að hann hefði verið að skrifa um mikilvæg þjóðfélagsleg atriði sem áttu erindi við almenning og því mætti ekki hefta tjáningu hans að því leyti nema brýn ástæða væri til. Í málum blaðamannanna Erlu og Bjarkar nú er byggt á svipuðum sjónarmiðum. Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Fleiri fréttir Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Sjá meira
Mannréttindadómstóll Evrópu mun fjalla um mál blaðamannanna Bjarkar Eiðsdóttur og Erlu Hlynsdóttur gegn Íslandi á þriðjudaginn næsta. Blaðamennirnir höfðu skrifað sinn hvora greinina um nektardansstaði. Önnur fjallaði um Goldfinger og hin um Strawberries. Í báðum greinunum var haft eftir viðmælendum blaðamannanna í beinni ræðu að refsiverð háttsemi ætti sér stað innan veggja staðanna. Ummæli þessi fengust ekki sannreynd og vegna þess að blaðamennirnir höfðu sett nafn sitt við greinina dæmdu íslenskir dómstólar þá til að þola ómerkingu ummælanna og greiða skaðabætur vegna þeirra. Gunnar Ingi Jóhannsson hjá Lögmönnum Höfðabakka sendi inn kæru til Mannréttindadómstóls Evrópu vegna málanna. Hann taldi niðurstöðu íslenskra dómstóla stangast á við ákvæði mannréttindasáttmálans um tjáningarfrelsi. „Til eru fordæmi þar sem Mannréttindadómstóllinn lítur svo á að ekki megi gera blaðamann ábyrgan fyrir beinum ummælum viðmælanda nema mjög sérstakar og ríkar ástæður réttlæti slíkt," segir Gunnar og telur að ekki hafi verið rökstutt af hálfu íslenskra dómstóla að svo hafi háttað í þessum tilvikum. Aðeins eitt mál sem varðar tjáningarfrelsið hefur fallið í Mannréttindadómstólnum gegn Íslandi. Það er mál Þorgeirs Þorgeirsonar árið 1992 sem hafði verið dæmdur fyrir að skrifa um lögregluofbeldi. Mannréttindadómstóllinn taldi að hann hefði verið að skrifa um mikilvæg þjóðfélagsleg atriði sem áttu erindi við almenning og því mætti ekki hefta tjáningu hans að því leyti nema brýn ástæða væri til. Í málum blaðamannanna Erlu og Bjarkar nú er byggt á svipuðum sjónarmiðum.
Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Fleiri fréttir Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Sjá meira