Innlent

Markús nýr forseti Hæstaréttar

Markús Sigurbjörnsson var í dag kjörinn forseti Hæstaréttar og mun hann gegna embættinu frá 1. janúar á næsta fram til lok ársins 2016. Þetta var niðurstaða á fundi dómara Hæstaréttar í dag en á sama fundi var Viðar Már Matthíasson kosinn varaforseti réttarins. Ingibjörg Benediktsdóttir lætur af embætti.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×