Meðlimum í Þjóðkirkjunni og trúfélögum múslima fækkar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 24. mars 2016 23:33 Agnes M. Sigurðardóttir er biskup Íslands. vísir/anton brink Færri eru skráðir meðlimir í trúfélögum múslima hér á landi í upphafi þessa árs heldur upphafi árs í fyrra. Meðlimum í Félagi múslima á Íslandi fækkaði um níu milli ára og eru þeir nú 475. Menningarsetur múslima á Íslandi stækkar hins vegar um einn meðlim á milli ára og telur félag þeirra nú 390 manns. Þetta má lesa úr tölum Hagstofunnar. Sóknarbörnum Þjóðkirkjunnar fækkaði um 4.805 milli ára en nú eru tæplega 238.000 manns skráðir í Þjóðkirkjuna. 71,6 prósent íbúa landsins eru skráðir í kirkjuna og hefur hlutfallið lækkað mjög á síðustu árum en árið 2009 voru til að mynda tæplega áttatíu prósent skráð í kirkjuna. Fólksflótti kirkjunnar nú meiri heldur en árin 2011-2015 samanlagt en á því tímabili skráðu 4.502 sig úr kirkjunni. Tæplega þrjúþúsund karlar skráðu sig úr kirkjunni milli ára miðað við tæplega tvöþúsund konur. Átján ára og eldri í söfnuðinum fækkaði um 3.258 en þeim sem yngri voru fækkaði um tæplega helming þeirrar tölu. Það trúfélag sem tók mestan vaxtakipp var félag Zúista en meðlimum þess fjölgaði úr fjórum í 3.087. Talsvert fleiri karlar skráðu sig í félagið en þeir eru 2.162. Þá vekur athygli að fáir undir átján ára aldri eru í félaginu eða aðeins 37 manns. Meðlimum í Ásatrúarfélaginu fjölgaði einnig eða um 512 og eru þeir nú sléttu hundraði fleiri en í Zúistum. Fólki utan trú- og lífskoðunarfélaga fjölgaði einnig eða um 744. Tæplega sex prósent þjóðarinnar standa nú utan trúfélaga. Hér fyrir neðan má sjá línurit sem sýnir fjölda sóknarbarna þjóðkirkjunnar undanfarin ár.sóknarbörnCreate line charts Tengdar fréttir Þjóðkirkjan verður af ellefu milljónum vegna zúista Breyting á trúfélagaskráningu er töluverð frá október til nóvember. Mest fjölgar hjá zúistum og fækkunin er mest hjá þjóðkirkjunni. 3. desember 2015 07:00 Meirihluti svarenda í könnun Siðmenntar hlynntur líknandi dauða Siðmennt segir að sú staðhæfing að íslenska þjóðin sé kristin þjóð ekki í samræmi við niðurstöðu könnunarinnar. 13. janúar 2016 17:00 Þjóðin klofin í afstöðu til aðskilnaðar Rúmlega helmingur svarenda er hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju. Unga fólkið er hlynntara hugmyndinni en þeir eldri. Héraðsprestur bjóst við að stuðningurinn væri meiri. 16. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð E. coli-sýking á Mánagarði: „Hræðilegt að horfa upp á barnið svona veikt“ „Dæmi um hvernig rafræn skilríki geta verið útilokandi“ Fara með Intuens-málið fyrir dómstóla sem gæti reynst afdrifaríkt Fjölskyldan hrædd og brotin vegna sýkingarinnar á Mánagarði Maðurinn kominn upp úr fljótinu Segir Bjarna ekki hafa ruglast og Pawel fari sjálfur með rangt mál Risa vatnsrennibraut keypt í Þorlákshöfn fyrir 150 milljónir Sjá meira
Færri eru skráðir meðlimir í trúfélögum múslima hér á landi í upphafi þessa árs heldur upphafi árs í fyrra. Meðlimum í Félagi múslima á Íslandi fækkaði um níu milli ára og eru þeir nú 475. Menningarsetur múslima á Íslandi stækkar hins vegar um einn meðlim á milli ára og telur félag þeirra nú 390 manns. Þetta má lesa úr tölum Hagstofunnar. Sóknarbörnum Þjóðkirkjunnar fækkaði um 4.805 milli ára en nú eru tæplega 238.000 manns skráðir í Þjóðkirkjuna. 71,6 prósent íbúa landsins eru skráðir í kirkjuna og hefur hlutfallið lækkað mjög á síðustu árum en árið 2009 voru til að mynda tæplega áttatíu prósent skráð í kirkjuna. Fólksflótti kirkjunnar nú meiri heldur en árin 2011-2015 samanlagt en á því tímabili skráðu 4.502 sig úr kirkjunni. Tæplega þrjúþúsund karlar skráðu sig úr kirkjunni milli ára miðað við tæplega tvöþúsund konur. Átján ára og eldri í söfnuðinum fækkaði um 3.258 en þeim sem yngri voru fækkaði um tæplega helming þeirrar tölu. Það trúfélag sem tók mestan vaxtakipp var félag Zúista en meðlimum þess fjölgaði úr fjórum í 3.087. Talsvert fleiri karlar skráðu sig í félagið en þeir eru 2.162. Þá vekur athygli að fáir undir átján ára aldri eru í félaginu eða aðeins 37 manns. Meðlimum í Ásatrúarfélaginu fjölgaði einnig eða um 512 og eru þeir nú sléttu hundraði fleiri en í Zúistum. Fólki utan trú- og lífskoðunarfélaga fjölgaði einnig eða um 744. Tæplega sex prósent þjóðarinnar standa nú utan trúfélaga. Hér fyrir neðan má sjá línurit sem sýnir fjölda sóknarbarna þjóðkirkjunnar undanfarin ár.sóknarbörnCreate line charts
Tengdar fréttir Þjóðkirkjan verður af ellefu milljónum vegna zúista Breyting á trúfélagaskráningu er töluverð frá október til nóvember. Mest fjölgar hjá zúistum og fækkunin er mest hjá þjóðkirkjunni. 3. desember 2015 07:00 Meirihluti svarenda í könnun Siðmenntar hlynntur líknandi dauða Siðmennt segir að sú staðhæfing að íslenska þjóðin sé kristin þjóð ekki í samræmi við niðurstöðu könnunarinnar. 13. janúar 2016 17:00 Þjóðin klofin í afstöðu til aðskilnaðar Rúmlega helmingur svarenda er hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju. Unga fólkið er hlynntara hugmyndinni en þeir eldri. Héraðsprestur bjóst við að stuðningurinn væri meiri. 16. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð E. coli-sýking á Mánagarði: „Hræðilegt að horfa upp á barnið svona veikt“ „Dæmi um hvernig rafræn skilríki geta verið útilokandi“ Fara með Intuens-málið fyrir dómstóla sem gæti reynst afdrifaríkt Fjölskyldan hrædd og brotin vegna sýkingarinnar á Mánagarði Maðurinn kominn upp úr fljótinu Segir Bjarna ekki hafa ruglast og Pawel fari sjálfur með rangt mál Risa vatnsrennibraut keypt í Þorlákshöfn fyrir 150 milljónir Sjá meira
Þjóðkirkjan verður af ellefu milljónum vegna zúista Breyting á trúfélagaskráningu er töluverð frá október til nóvember. Mest fjölgar hjá zúistum og fækkunin er mest hjá þjóðkirkjunni. 3. desember 2015 07:00
Meirihluti svarenda í könnun Siðmenntar hlynntur líknandi dauða Siðmennt segir að sú staðhæfing að íslenska þjóðin sé kristin þjóð ekki í samræmi við niðurstöðu könnunarinnar. 13. janúar 2016 17:00
Þjóðin klofin í afstöðu til aðskilnaðar Rúmlega helmingur svarenda er hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju. Unga fólkið er hlynntara hugmyndinni en þeir eldri. Héraðsprestur bjóst við að stuðningurinn væri meiri. 16. nóvember 2015 07:00