Mesta sveifla í sögunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. apríl 2013 07:00 Fannar Helgason í baráttu við Þorleif Ólafsson og Jóhann Árna Ólafsson. Mynd/Vilhelm Stjarnan svaraði 24 stiga tapi í fyrsta leiknum gegn Grindavík í úrslitakeppni karla um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta með 37 stiga sigri í Garðabæ. Um mestu sveiflu í sögu úrslitaeinvígi karlaliða á Íslandi er að ræða eða 61 stig. Óskar Ófeigur Jónsson hefur tekið saman mestu sveiflur í úrslitaeinvígjum um titilinn eftirsótta. Fyrir föstudagskvöldið var mesta sveiflan í sögunni í viðureign Grindavíkur og Njarðvíkur árið 1994. Heildarstigamunur á milli leikja var 51 stig. Athygli vekur að ekkert lið sem hefur tapað leik í úrslitaeinvíginu með meira en 30 stiga mun hefur staðið uppi sem Íslandsmeistari. Grindavík getur því brotið blað í sögunni. Keflavík á metið yfir stærsta tap í úrslitaeinvígi þar sem lið vinnur titilinn. Keflavík tapaði með 28 stigum í leik þrjú í lokaúrslitum á móti Val 1992, 67-95. Samantekt Óskars Ófeigs má sjá hér fyrir neðan. Mestu sveiflur í sögu úrslitaeinvígis karlaSverrir Þór Sverrisson í leik með Keflavík gegn ÍR.61 stig - 2013 Leikur 1 Grindavík-Stjarnan 108-84 Leikur 2 Stjarnan-Grindavík 93-56 - Leikur 3 er í kvöld51 stig - 1994 Leikur 3 Grindavík-Njarðvík 90-67 Leikur 4 Njarðvík-Grindavík 93-65 - Njarðvík vann einvígið 3-2 - Teitur Örlygsson lék með Njarðvík50 stig - 1992 Leikur 3 Keflavík-Valur 67-95 Leikur 4 Valur-Keflavík 56-78 - Keflavík vann einvígið 3-245 stig - 2010 Leikur 4 Snæfell-Keflavík 73-82 Leikur 5 Keflavík-Snæfell 69-105 - Snæfell vann einvígið 3-241 stig - 1996 Leikur 1 Grindavík-Keflavík 66-75 Leikur 2 Keflavík-Grindavík 54-86 - Grindavík vann einvígið 4-241 stig - 2006 Leikur 2 Skallagrímur-Njarðvík 87-77 Leikur 3 Njarðvík-Skallagrímur 107-76 - Njarðvík vann einvígið 3-141 stig - 2010 Leikur 1 Keflavík-Snæfell 97-78 Leikur 2 Snæfell-Keflavík 91-69 - Snæfell vann einvígið 3-2 Lið sem hafa tapað með 30 stiga mun í lokaúrslitumTeitur Örlygsson með bikarinn eftirsótta.Haukar 1986 (53-94 á móti Njarðvík) - tapaði einvíginu 0-2 Keflavík 1991 (59-96 á móti Njarðvík) - tapaði einvíginu 2-3 Haukar 1993 (67-103 á móti Keflavík) - tapaði einvíginu 0-3 Keflavík 1996 (54-86 á móti Grindavík) - tapaði einvíginu 2-4 Skallagrímur 2006 (76-107 á móti Njarðvík) - tapaði einvíginu 1-3 Keflavík 2010 (69-105 á móti Snæfelli) - tapaði einvíginu 2-3 Stjarnan 2011 (78-108 á móti KR) - tapaði einvíginu 1-3 Grindavík 2013 (56-93 á móti Stjörnunni) - ??? Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grindavík 93-56 | Stjarnan slátraði meisturunum Stjarnan jafnaði metin gegn Grindavík í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Domino's deild karla í körfuknattleik eftir stórsigur í Ásgarði í kvöld, 93-56. Staðan er nú 1-1 í einvígi liðana. 19. apríl 2013 10:29 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 108-84 | Grindavík leiðir 1-0 Grindvíkingar hafa tekið forystuna í einvíginu gegn Stjörnunni um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta. Þeir gulu og glöðu unnu góðan heimasigur í röstinni í kvöld 108-84. 17. apríl 2013 14:41 Mest lesið Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Fótbolti The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega Enski boltinn Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Handbolti Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Í beinni: Grindavík - Valur | Grindvíkingar leita hefnda Körfubolti Fleiri fréttir „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Í beinni: Grindavík - Valur | Grindvíkingar leita hefnda Leik lokið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Bronny með persónulegt stigamet Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Uppgjörið: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Uppgjörið: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð Uppgjörið: Haukar-KR 88-97 | Tóti Túrbó frábær á Ásvöllum Uppgjörið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Sjá meira
Stjarnan svaraði 24 stiga tapi í fyrsta leiknum gegn Grindavík í úrslitakeppni karla um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta með 37 stiga sigri í Garðabæ. Um mestu sveiflu í sögu úrslitaeinvígi karlaliða á Íslandi er að ræða eða 61 stig. Óskar Ófeigur Jónsson hefur tekið saman mestu sveiflur í úrslitaeinvígjum um titilinn eftirsótta. Fyrir föstudagskvöldið var mesta sveiflan í sögunni í viðureign Grindavíkur og Njarðvíkur árið 1994. Heildarstigamunur á milli leikja var 51 stig. Athygli vekur að ekkert lið sem hefur tapað leik í úrslitaeinvíginu með meira en 30 stiga mun hefur staðið uppi sem Íslandsmeistari. Grindavík getur því brotið blað í sögunni. Keflavík á metið yfir stærsta tap í úrslitaeinvígi þar sem lið vinnur titilinn. Keflavík tapaði með 28 stigum í leik þrjú í lokaúrslitum á móti Val 1992, 67-95. Samantekt Óskars Ófeigs má sjá hér fyrir neðan. Mestu sveiflur í sögu úrslitaeinvígis karlaSverrir Þór Sverrisson í leik með Keflavík gegn ÍR.61 stig - 2013 Leikur 1 Grindavík-Stjarnan 108-84 Leikur 2 Stjarnan-Grindavík 93-56 - Leikur 3 er í kvöld51 stig - 1994 Leikur 3 Grindavík-Njarðvík 90-67 Leikur 4 Njarðvík-Grindavík 93-65 - Njarðvík vann einvígið 3-2 - Teitur Örlygsson lék með Njarðvík50 stig - 1992 Leikur 3 Keflavík-Valur 67-95 Leikur 4 Valur-Keflavík 56-78 - Keflavík vann einvígið 3-245 stig - 2010 Leikur 4 Snæfell-Keflavík 73-82 Leikur 5 Keflavík-Snæfell 69-105 - Snæfell vann einvígið 3-241 stig - 1996 Leikur 1 Grindavík-Keflavík 66-75 Leikur 2 Keflavík-Grindavík 54-86 - Grindavík vann einvígið 4-241 stig - 2006 Leikur 2 Skallagrímur-Njarðvík 87-77 Leikur 3 Njarðvík-Skallagrímur 107-76 - Njarðvík vann einvígið 3-141 stig - 2010 Leikur 1 Keflavík-Snæfell 97-78 Leikur 2 Snæfell-Keflavík 91-69 - Snæfell vann einvígið 3-2 Lið sem hafa tapað með 30 stiga mun í lokaúrslitumTeitur Örlygsson með bikarinn eftirsótta.Haukar 1986 (53-94 á móti Njarðvík) - tapaði einvíginu 0-2 Keflavík 1991 (59-96 á móti Njarðvík) - tapaði einvíginu 2-3 Haukar 1993 (67-103 á móti Keflavík) - tapaði einvíginu 0-3 Keflavík 1996 (54-86 á móti Grindavík) - tapaði einvíginu 2-4 Skallagrímur 2006 (76-107 á móti Njarðvík) - tapaði einvíginu 1-3 Keflavík 2010 (69-105 á móti Snæfelli) - tapaði einvíginu 2-3 Stjarnan 2011 (78-108 á móti KR) - tapaði einvíginu 1-3 Grindavík 2013 (56-93 á móti Stjörnunni) - ???
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grindavík 93-56 | Stjarnan slátraði meisturunum Stjarnan jafnaði metin gegn Grindavík í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Domino's deild karla í körfuknattleik eftir stórsigur í Ásgarði í kvöld, 93-56. Staðan er nú 1-1 í einvígi liðana. 19. apríl 2013 10:29 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 108-84 | Grindavík leiðir 1-0 Grindvíkingar hafa tekið forystuna í einvíginu gegn Stjörnunni um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta. Þeir gulu og glöðu unnu góðan heimasigur í röstinni í kvöld 108-84. 17. apríl 2013 14:41 Mest lesið Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Fótbolti The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega Enski boltinn Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Handbolti Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Í beinni: Grindavík - Valur | Grindvíkingar leita hefnda Körfubolti Fleiri fréttir „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Í beinni: Grindavík - Valur | Grindvíkingar leita hefnda Leik lokið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Bronny með persónulegt stigamet Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Uppgjörið: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Uppgjörið: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð Uppgjörið: Haukar-KR 88-97 | Tóti Túrbó frábær á Ásvöllum Uppgjörið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grindavík 93-56 | Stjarnan slátraði meisturunum Stjarnan jafnaði metin gegn Grindavík í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Domino's deild karla í körfuknattleik eftir stórsigur í Ásgarði í kvöld, 93-56. Staðan er nú 1-1 í einvígi liðana. 19. apríl 2013 10:29
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 108-84 | Grindavík leiðir 1-0 Grindvíkingar hafa tekið forystuna í einvíginu gegn Stjörnunni um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta. Þeir gulu og glöðu unnu góðan heimasigur í röstinni í kvöld 108-84. 17. apríl 2013 14:41