Mikill heiður fyrir OMAM Gunnar Leó Pálsson skrifar 27. september 2013 08:00 Hljómsveitin Of Monsters And Men eiga lag í The Hunger Games 2. NORDICPHOTOS/GETTY „Okkur var bara boðið að gera þetta og okkur þótti þetta mjög spennandi,“ segir Nanna Bryndís Hilmarsdóttir söngkona hljómsveitarinnar Of Monsters And Men. Nýtt lag sveitarinnar, Silhouettes, mun hljóma í kvikmyndinni The Hunger Games: Catching Fire sem frumsýnd verður á Íslandi í nóvember. „Við tókum lagið upp í stúdíói í Tennessee í Bandaríkjunum þegar við vorum þar í sumar og aðstandendur myndarinnar voru mjög hrifnir af því. Þetta er mikill heiður fyrir okkur og ein af mínum uppáhalds hljómsveitum, The National, er einmitt líka með lag í myndinni, ásamt Coldplay,“ segir Nanna Bryndís. Upptökustjórinn Jacquire King rekur hljóðverið sem lagið var tekið upp í, en hann var einnig upptökustjóri á bandarísku útgáfu plötunnar My Head Is an Animal, sem er fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar. Meðlimir Of Monsters and Men eru í fríi um þessar mundir eftir langt og strangt tónleikaferðalag um heiminn. „Við erum í fríi núna og erum í raun öll í sitt hvoru horninu. Það var kominn tími á smá pásu. Það er skrítið þurfa ekki að fara eftir einhverju plani alla daga og allt einu getur maður fengið að sofa út,“ segir Nanna Bryndís. Ekki hefur verið ákveðið hvort Silhouettes verði á næstu plötu sveitarinnar. Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
„Okkur var bara boðið að gera þetta og okkur þótti þetta mjög spennandi,“ segir Nanna Bryndís Hilmarsdóttir söngkona hljómsveitarinnar Of Monsters And Men. Nýtt lag sveitarinnar, Silhouettes, mun hljóma í kvikmyndinni The Hunger Games: Catching Fire sem frumsýnd verður á Íslandi í nóvember. „Við tókum lagið upp í stúdíói í Tennessee í Bandaríkjunum þegar við vorum þar í sumar og aðstandendur myndarinnar voru mjög hrifnir af því. Þetta er mikill heiður fyrir okkur og ein af mínum uppáhalds hljómsveitum, The National, er einmitt líka með lag í myndinni, ásamt Coldplay,“ segir Nanna Bryndís. Upptökustjórinn Jacquire King rekur hljóðverið sem lagið var tekið upp í, en hann var einnig upptökustjóri á bandarísku útgáfu plötunnar My Head Is an Animal, sem er fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar. Meðlimir Of Monsters and Men eru í fríi um þessar mundir eftir langt og strangt tónleikaferðalag um heiminn. „Við erum í fríi núna og erum í raun öll í sitt hvoru horninu. Það var kominn tími á smá pásu. Það er skrítið þurfa ekki að fara eftir einhverju plani alla daga og allt einu getur maður fengið að sofa út,“ segir Nanna Bryndís. Ekki hefur verið ákveðið hvort Silhouettes verði á næstu plötu sveitarinnar.
Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira