Mikilvægara en krónur og aurar 17. nóvember 2010 20:47 Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Starfsendurhæfingarsjóðsins. Mynd/Stöð2 Það að vera þátttakandi í samfélaginu er mikilvægara en krónur og aurar. Þetta segir framkvæmdastjóri starfsendurhæfingasjóðs. Hann segir hættu á því að fólk einangrist stundi það ekki ekki vinnu. Starfsendurhæfingarsjóðurinn hefur það markmið að draga úr því að launafólk hverfi af vinnumarkaði vegna varanlegrar örorku. Sjóðurinn var stofnaður fyrir um tveimur árum og átti að stemma stigu við vaxandi örorku hér á landi sem bæði hefur í för með sér vaxandi kostnað fyrir samfélagið en dregur einnig úr lífsgæðum þess sem detta út af vinnumarkað vegna veikinda eða slysa, jafnvel þótt stundum sé það þannig að bæturnar séu hærri en launin eins og fréttastofa hefur bent á að undanförnu. Kerfið geti því virkað vinnuletjandi heldur en hvetjandi. Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri sjóðsins, segir mikilvægt að fólk horfi ekki aðeins í upphæðirnar. Til mikils sé að vinna að komast aftur á vinnumarkað. „Auðvitað eru fjárhagslegir hvatar sterkir. Það er mjög verðmætt að taka þátt í vinnumarkaðinum og það skiptir einstakling miklu máli að vera virkur og geta sjálfum sér farborða," segir Vigdís og tekur fram að vera þáttakandi á vinnumarkaðinum snúist ekki bara um aura og krónur. Hún segir að fleiri mættu leita til sjóðsins og fá ráðgjöf og aðstoð vilji það reyna stíga aftur fyrstu skrefinn út á vinnumarkaðinn. Reynsla hennar sé sú að atvinnurekendur séu sveiganlegir við starfsfólk sem það þekkir og tilbúnir að hliðra til fyrir það. Skiljanlega séu vinnuveitendur þó ekki tilbúnir að sýna jafn mikinn sveiganleika gagnvart fólki sem það þekkir ekki. „Það er samfélagslega mikilvægt fyrir okkur öll að vinnumarkaðurinn sé sveigjanlegur að þessu leyti og taki við fólki með mismunandi mikla starfsgetu," segir Vigdís að lokum. Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Fleiri fréttir „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Sjá meira
Það að vera þátttakandi í samfélaginu er mikilvægara en krónur og aurar. Þetta segir framkvæmdastjóri starfsendurhæfingasjóðs. Hann segir hættu á því að fólk einangrist stundi það ekki ekki vinnu. Starfsendurhæfingarsjóðurinn hefur það markmið að draga úr því að launafólk hverfi af vinnumarkaði vegna varanlegrar örorku. Sjóðurinn var stofnaður fyrir um tveimur árum og átti að stemma stigu við vaxandi örorku hér á landi sem bæði hefur í för með sér vaxandi kostnað fyrir samfélagið en dregur einnig úr lífsgæðum þess sem detta út af vinnumarkað vegna veikinda eða slysa, jafnvel þótt stundum sé það þannig að bæturnar séu hærri en launin eins og fréttastofa hefur bent á að undanförnu. Kerfið geti því virkað vinnuletjandi heldur en hvetjandi. Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri sjóðsins, segir mikilvægt að fólk horfi ekki aðeins í upphæðirnar. Til mikils sé að vinna að komast aftur á vinnumarkað. „Auðvitað eru fjárhagslegir hvatar sterkir. Það er mjög verðmætt að taka þátt í vinnumarkaðinum og það skiptir einstakling miklu máli að vera virkur og geta sjálfum sér farborða," segir Vigdís og tekur fram að vera þáttakandi á vinnumarkaðinum snúist ekki bara um aura og krónur. Hún segir að fleiri mættu leita til sjóðsins og fá ráðgjöf og aðstoð vilji það reyna stíga aftur fyrstu skrefinn út á vinnumarkaðinn. Reynsla hennar sé sú að atvinnurekendur séu sveiganlegir við starfsfólk sem það þekkir og tilbúnir að hliðra til fyrir það. Skiljanlega séu vinnuveitendur þó ekki tilbúnir að sýna jafn mikinn sveiganleika gagnvart fólki sem það þekkir ekki. „Það er samfélagslega mikilvægt fyrir okkur öll að vinnumarkaðurinn sé sveigjanlegur að þessu leyti og taki við fólki með mismunandi mikla starfsgetu," segir Vigdís að lokum.
Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Fleiri fréttir „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Sjá meira