Mosfellsbær úthlutar lóð fyrir einkaspítala ingvar haraldsson skrifar 21. júlí 2016 09:59 Bæjarráð hefur heimilað bæjarsstjóra að undirrita samkomulag við félagið. fréttablaðið/GVA Mosfellsbær hyggst úthluta lóð til félagsins MCPB ehf undir 30 þúsund fermetra byggingu sem mun hýsa einkarekna heilbrigðisstofnun og hótel. Bæjarráð Mosfellsbæjar samþykkti í morgun að veita Haraldi Sverrissyni, bæjarstjóra Mosfellsbæjar, að undirrita samkomulag við félagið. MCPB ehf er að mestu í eigu Burbanks Holding BV í Hollandi en forsvarsmenn félagsins hafa unnið að undirbúningi verkefnisins í nokkurn tíma að því er fram kemur í tilkynningu. Uppbygging og rekstur verður í samstarfi við spænska hjartalækninn dr. Pedro Brugada. „Áhersla verður eingöngu lögð á þjónustu við erlenda sjúklinga, austan hafs og vestan. Starfseminni er því ekki ætlað að hafa nein áhrif á íslenska heilbrigðiskerfið,“ segir Henri Middeldorp framkvæmdarstjóri Burbanks Holding BV. Hjartasérfræðingurinn Pedro Brugada hyggst hefja starfsemi hér á landi í haust. Morgunblaðið greinir frá því að áætlaður kostnaður við verkefnið sé 54 milljarðar íslenskra króna. Haraldur segir þetta mikilvæga ákvörðun fyrir Mosfellsbæ ef af uppbyggingar áformum verður. „Umfang verkefnisins er af þeirri stærðargráðu að það mun hafa veruleg áhrif á atvinnulíf og mannlíf í Mosfellsbæ. Viðræður við þessa aðila gengu fljótt og vel fyrir sig. Ein helsta ástæðan fyrir því er sú að Mosfellsbær hefur áður fengið sambærilegt verkefni til umfjöllunar. Það eru nokkur ár síðan en af þeim áætlunum varð ekki. Þess vegna er búið að vinna ákveðna grunnvinnu og meðal annars gera ráð fyrir slíkum byggingum á þessum stað í aðalskipulagi Mosfellsbæjar. Við erum tilbúin að hefja skipulagsvinnu með þessum aðilum en það er eina aðkoma sveitarfélagsins að verkefninu á þessum undirbúningstíma.“ Um er að ræða land við Sólvelli í Mosfellsbæ við Hafravatnsveg. Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira
Mosfellsbær hyggst úthluta lóð til félagsins MCPB ehf undir 30 þúsund fermetra byggingu sem mun hýsa einkarekna heilbrigðisstofnun og hótel. Bæjarráð Mosfellsbæjar samþykkti í morgun að veita Haraldi Sverrissyni, bæjarstjóra Mosfellsbæjar, að undirrita samkomulag við félagið. MCPB ehf er að mestu í eigu Burbanks Holding BV í Hollandi en forsvarsmenn félagsins hafa unnið að undirbúningi verkefnisins í nokkurn tíma að því er fram kemur í tilkynningu. Uppbygging og rekstur verður í samstarfi við spænska hjartalækninn dr. Pedro Brugada. „Áhersla verður eingöngu lögð á þjónustu við erlenda sjúklinga, austan hafs og vestan. Starfseminni er því ekki ætlað að hafa nein áhrif á íslenska heilbrigðiskerfið,“ segir Henri Middeldorp framkvæmdarstjóri Burbanks Holding BV. Hjartasérfræðingurinn Pedro Brugada hyggst hefja starfsemi hér á landi í haust. Morgunblaðið greinir frá því að áætlaður kostnaður við verkefnið sé 54 milljarðar íslenskra króna. Haraldur segir þetta mikilvæga ákvörðun fyrir Mosfellsbæ ef af uppbyggingar áformum verður. „Umfang verkefnisins er af þeirri stærðargráðu að það mun hafa veruleg áhrif á atvinnulíf og mannlíf í Mosfellsbæ. Viðræður við þessa aðila gengu fljótt og vel fyrir sig. Ein helsta ástæðan fyrir því er sú að Mosfellsbær hefur áður fengið sambærilegt verkefni til umfjöllunar. Það eru nokkur ár síðan en af þeim áætlunum varð ekki. Þess vegna er búið að vinna ákveðna grunnvinnu og meðal annars gera ráð fyrir slíkum byggingum á þessum stað í aðalskipulagi Mosfellsbæjar. Við erum tilbúin að hefja skipulagsvinnu með þessum aðilum en það er eina aðkoma sveitarfélagsins að verkefninu á þessum undirbúningstíma.“ Um er að ræða land við Sólvelli í Mosfellsbæ við Hafravatnsveg.
Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira