Mun fleiri leita til Stígamóta Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 25. júní 2013 12:00 Á fyrstu fimm mánuðum þessa árs hafa 170 konur leitað í fyrsta skipti til Stígamóta vegna kynferðisofbeldis. MYND/GETTY Á fyrstu fimm mánuðum þessa árs hafa 170 einstaklingar leitað í fyrsta skipti til Stígamóta vegna kynferðisofbeldis. Það er um 64% heildarfjölda kvenna sem leituðu þangað í fyrsta skipti í fyrra. 264 konur leituðu til Stígamóta í fyrsta sinn í fyrra en í ár stefnir talan í að verða mun hærri. Anna Þóra Kristinsdóttir, starfskona hjá Stígamótum, segir að þessi aukning sé jákvæð. Hún þýði að fleiri séu að leita sér aðstoðar vegna sinna mála. „Það varð aukning hjá okkur í kjölfar mikillar fjölmiðlaumræðu fyrr á árinu, til dæmis vegna máls Karls Vignis. Ég veit að fleiri stofnanir fundu fyrir auknu álagi í framhaldi af því. Við höfum aldrei fundið fyrir svona mikilli aðsókn fyrr,“ segir Anna Þóra. Anna segir þó að það séu margir áhrifaþættir sem ráði því hvort konur leiti til Stígamóta. Til dæmis séu sumarmánuðirnir oft rólegir, sem og tími í kringum stórhátíðir. Aðsókn í viðtöl getur þó verið mjög misjöfn eftir mánuðum og miklar sveiflur geta verið í þessum efnum. Nánari upplýsingar og ársskýrslu má sjá á heimasíðu Stigamóta. Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Sjá meira
Á fyrstu fimm mánuðum þessa árs hafa 170 einstaklingar leitað í fyrsta skipti til Stígamóta vegna kynferðisofbeldis. Það er um 64% heildarfjölda kvenna sem leituðu þangað í fyrsta skipti í fyrra. 264 konur leituðu til Stígamóta í fyrsta sinn í fyrra en í ár stefnir talan í að verða mun hærri. Anna Þóra Kristinsdóttir, starfskona hjá Stígamótum, segir að þessi aukning sé jákvæð. Hún þýði að fleiri séu að leita sér aðstoðar vegna sinna mála. „Það varð aukning hjá okkur í kjölfar mikillar fjölmiðlaumræðu fyrr á árinu, til dæmis vegna máls Karls Vignis. Ég veit að fleiri stofnanir fundu fyrir auknu álagi í framhaldi af því. Við höfum aldrei fundið fyrir svona mikilli aðsókn fyrr,“ segir Anna Þóra. Anna segir þó að það séu margir áhrifaþættir sem ráði því hvort konur leiti til Stígamóta. Til dæmis séu sumarmánuðirnir oft rólegir, sem og tími í kringum stórhátíðir. Aðsókn í viðtöl getur þó verið mjög misjöfn eftir mánuðum og miklar sveiflur geta verið í þessum efnum. Nánari upplýsingar og ársskýrslu má sjá á heimasíðu Stigamóta.
Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Sjá meira