Næringarfræðingur um hráfæðisnesti Sigmundar Davíðs: "Þetta er flott hjá honum“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. janúar 2017 22:15 „Þetta er flott hjá honum að bregða hráfæðishugmyndinni á loft en hann á að fara alla leið og hafa ávexti og grænmeti með næst,“ segir Elísabet Reynisdóttir næringarfræðingur um hráfæðisnesti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Elísabet ræddi um óvenjulegt nesti Sigmundar Davíðs í Reykjavík síðdegis í dag og hlusta má á innslagið hér fyrir ofan. Það vakti töluverða athygli í dag þegar Sigmundur Davíð deildi mynd á Facebook-síðu sína. Þar mátti sjá hrátt nautahakk á tekexi. „Einn af mörgum kostum við íslenskt kjöt er að maður þarf ekki að elda það frekar en maður vill,“ skrifaði Sigmundur Davíð. Elísabet segir að ótvíræðir kostir fylgi því að sleppa því að elda kjöt en tryggja þurfi að kjötið sé hreint og gott. „Ef við eldum kjöt ekki rétt erum við jafnvel að báu til allskonar efni sem geta verið hættuleg ef við brennum kjöt og borðum þannig að kannski er þetta bara hið besta mál að hafa þetta svon hrátt og fínt,“ sagði Elísabet. „Við erum með góða afurð hér á Íslandi og við vitum það að við erum ekki að borða sýkt kjöt,“ bætti hún við.En missir kjöt næringu ef það er ekki eldað?„B-12 vítamín er mjög viðkvæmt fyrir eldun,“ sagði Elísabet en bætti að lokum við að vel sé hægt að búa til skaðleg efni því að elda kjöt ekki rétt „Ég sé stundum hvernig fólk vill vel grillað kjöt, svart á hliðunum en þá ertu kominn með krabbameinsvaldandi efni.“ Tengdar fréttir Sigmundur Davíð með frumlegasta nestið á Alþingi "Einn af mörgum kostum við íslenskt kjöt er að maður þarf ekki að elda það frekar en maður vill.“ 24. janúar 2017 15:38 Mest lesið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Lífið Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Matur Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti Tónlist Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Bíó og sjónvarp Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Lífið Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Leikjavísir Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Lífið Fleiri fréttir Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Fullt út úr dyrum og stiginn trylltur dans „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Hraðstefnumót fyrir eldri borgara Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Stjörnurnar létu sig ekki vanta á Ofurskálina Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Konungurinn miður sín eftir mismælin Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Sænska prinsessan komin með nafn Drake fékk það óþvegið í hálfleikssýningu Kendrick Lamar Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Troða í sig vængjum og horfa á auglýsingar sem kosta milljarð Stjórnmála- og viðskiptafólk lét sig ekki vanta í fjörugt níræðisafmæli Vöku Aldrei fór ég suður snýr aftur: „Þetta eru vissulega stórir peningar“ Ingvar E. besti leikarinn á kvikmyndahátíð í Frakklandi Krakkatían: Hringadróttinssaga, Grammy-verðlaun og kolkrabbar „Þarna upplifði ég mesta kulda ævinnar“ Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Sjá meira
„Þetta er flott hjá honum að bregða hráfæðishugmyndinni á loft en hann á að fara alla leið og hafa ávexti og grænmeti með næst,“ segir Elísabet Reynisdóttir næringarfræðingur um hráfæðisnesti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Elísabet ræddi um óvenjulegt nesti Sigmundar Davíðs í Reykjavík síðdegis í dag og hlusta má á innslagið hér fyrir ofan. Það vakti töluverða athygli í dag þegar Sigmundur Davíð deildi mynd á Facebook-síðu sína. Þar mátti sjá hrátt nautahakk á tekexi. „Einn af mörgum kostum við íslenskt kjöt er að maður þarf ekki að elda það frekar en maður vill,“ skrifaði Sigmundur Davíð. Elísabet segir að ótvíræðir kostir fylgi því að sleppa því að elda kjöt en tryggja þurfi að kjötið sé hreint og gott. „Ef við eldum kjöt ekki rétt erum við jafnvel að báu til allskonar efni sem geta verið hættuleg ef við brennum kjöt og borðum þannig að kannski er þetta bara hið besta mál að hafa þetta svon hrátt og fínt,“ sagði Elísabet. „Við erum með góða afurð hér á Íslandi og við vitum það að við erum ekki að borða sýkt kjöt,“ bætti hún við.En missir kjöt næringu ef það er ekki eldað?„B-12 vítamín er mjög viðkvæmt fyrir eldun,“ sagði Elísabet en bætti að lokum við að vel sé hægt að búa til skaðleg efni því að elda kjöt ekki rétt „Ég sé stundum hvernig fólk vill vel grillað kjöt, svart á hliðunum en þá ertu kominn með krabbameinsvaldandi efni.“
Tengdar fréttir Sigmundur Davíð með frumlegasta nestið á Alþingi "Einn af mörgum kostum við íslenskt kjöt er að maður þarf ekki að elda það frekar en maður vill.“ 24. janúar 2017 15:38 Mest lesið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Lífið Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Matur Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti Tónlist Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Bíó og sjónvarp Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Lífið Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Leikjavísir Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Lífið Fleiri fréttir Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Fullt út úr dyrum og stiginn trylltur dans „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Hraðstefnumót fyrir eldri borgara Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Stjörnurnar létu sig ekki vanta á Ofurskálina Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Konungurinn miður sín eftir mismælin Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Sænska prinsessan komin með nafn Drake fékk það óþvegið í hálfleikssýningu Kendrick Lamar Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Troða í sig vængjum og horfa á auglýsingar sem kosta milljarð Stjórnmála- og viðskiptafólk lét sig ekki vanta í fjörugt níræðisafmæli Vöku Aldrei fór ég suður snýr aftur: „Þetta eru vissulega stórir peningar“ Ingvar E. besti leikarinn á kvikmyndahátíð í Frakklandi Krakkatían: Hringadróttinssaga, Grammy-verðlaun og kolkrabbar „Þarna upplifði ég mesta kulda ævinnar“ Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Sjá meira
Sigmundur Davíð með frumlegasta nestið á Alþingi "Einn af mörgum kostum við íslenskt kjöt er að maður þarf ekki að elda það frekar en maður vill.“ 24. janúar 2017 15:38