Innlent

Nærmynd af Óla Tynes

Það var eitt helsta einkennismerki Óla Tynes fréttamanns að gæða fréttir kímni og glettni. Í meðfylgjandi nærmynd er farið yfir feril Óla en þátturinn var sýndur í Íslandi í dag í kvöld.

Útför hans var gerð frá Fossvogskirkju í dag, að viðstöddu fjölmenni. Séra Pétur Þorsteinsson, prestur Óháða safnaðarins, jarðsöng en samstarfsmenn Óla af fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis báru kistuna úr kirkju. Jarðsett var í Gufuneskirkjugarði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×