Nafn- og myndbirtingar á samfélagsmiðlum: Kennslubókardæmi um ærumeiðingar Stefán Ó. Jónsson skrifar 9. nóvember 2015 14:45 Hunduð Íslendinga hafa í dag deilt færslum á Twitter og Facebook þar sem mennirnir tveir sem grunaðir eru um að hafa nauðgað tveimur stúlkum eru nafngreindir. vísir/valgarður Þeir sem taka þátt í nafn- og myndbirtingu meintra afbrotamanna á netinu eiga á hættu að vera stefnt fyrir ærumeiðingar. Þetta er mat Gunnars Inga Jóhannssonar hæstaréttarlögmanns á viðbrögðunum við forsíðufrétt Fréttablaðsins í dag.Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar kynferðisbrotamál þar sem tveir menn liggja undir grun. Ekki var krafist gæsluvarðhalds yfir mönnunum og talið er að þeir séu báðir farnir úr landi.Fjöldi nafnbirtinga á FacebookHundruð Íslendinga hafa í dag deilt færslum á Twitter og Facebook þar sem mennirnir tveir sem grunaðir eru um að hafa nauðgað tveimur stúlkum eru nafngreindir. Þá gengur færsla sem eldur í sinu um Facebook þar sem einnig er að finna myndir af mönnunum og þeir sagðir nauðgarar. „Dómstólar hafa ítrekað lagt það til grundvallar sínum úrlausnum að ef að menn færa fram ásakanir um refsiverða háttsemi og ekki hefur verið sýnt fram á þær séu sannar þá er í mjög mörgum tilfellum um ærumeiðingu að ræða,“ segir Gunnar sem hefur víðtæka reynslu af málaflokknum.Sjá einnig: Málshöfðunin tilraun til þöggunarGunnar Ingi Jóhannsson hæstaréttarlögmaður„Þegar að ásakanir eru svo alvarlegar sem þessar að þá er það í raun ekki nokkur spurning að þessar fullyrðingar eru ærumeiðandi.“ „Langt gengið“ að kalla þá nauðgara Nafn- og myndbirtingar dagsins séu þannig skýrt brot á þeirri meginreglu að menn teljast saklausir uns sekt þeirra er sönnuð fyrir dómi. Því sé á þessu stigi málsins „langt gengið“ að ganga út frá sekt mannana og kalla þá nauðgara að mati Gunnars. Sjá einnig: Annar grunuðu farinn úr landi?„Það er eiginlega alveg öruggt mál að ef rannsókn þessa máls er felld niður eða þeir sýknaðir fyrir dómi þá getur maður ímyndað sér að þeir fari í meiðyrðamál við þá sem hafa kallað þá nauðgara. Og það er nokkuð ljóst hvernig þau mál myndu fara,“ segir Gunnar. Hann telur þó í hæsta máti óeðlilegt ef mennirnir tveir sem hafa verið nafngreindir láti reyna á slíkar málshöfðanir áður en sýkna eða niðurfelling á málum þeirra liggur fyrir.Héraðsdómslögmaðurinn Guðný Hjaltadóttir taldi að sama skapi tilefni til að deila eftirfarandi færslu. TIL VARÚÐAR fyrir FB vini mína: Einstaklingur sem sakar aðra um refsiverða háttsemi án þess að sú sekt sé sannanleg...Posted by Guðný Hjaltadóttir on Monday, 9 November 2015 Tengdar fréttir Ætla að mótmæla aðgerðaleysi lögreglunnar í kynferðisbrotamálum Lögreglan harðlega gagnrýnd á samfélagsmiðlum. 9. nóvember 2015 13:17 Íbúð í Hlíðunum var útbúin til nauðgana Tveir karlar grunaðir um hrottaleg kynferðisbrot ganga lausir. 9. nóvember 2015 06:00 Þótti ekki ástæða til að fara fram á gæsluvarðhald yfir sakborningum Hart deilt á lögregluna vegna ákvörðunarinnar. 9. nóvember 2015 10:40 „Ég get ekki hugsað mér mikið alvarlegri nauðgunarmál“ "Fyrst og síðast minnir þetta mig á bókina Fifty Shades of Grey,“ segir Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta. 9. nóvember 2015 11:03 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fleiri fréttir Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Sjá meira
Þeir sem taka þátt í nafn- og myndbirtingu meintra afbrotamanna á netinu eiga á hættu að vera stefnt fyrir ærumeiðingar. Þetta er mat Gunnars Inga Jóhannssonar hæstaréttarlögmanns á viðbrögðunum við forsíðufrétt Fréttablaðsins í dag.Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar kynferðisbrotamál þar sem tveir menn liggja undir grun. Ekki var krafist gæsluvarðhalds yfir mönnunum og talið er að þeir séu báðir farnir úr landi.Fjöldi nafnbirtinga á FacebookHundruð Íslendinga hafa í dag deilt færslum á Twitter og Facebook þar sem mennirnir tveir sem grunaðir eru um að hafa nauðgað tveimur stúlkum eru nafngreindir. Þá gengur færsla sem eldur í sinu um Facebook þar sem einnig er að finna myndir af mönnunum og þeir sagðir nauðgarar. „Dómstólar hafa ítrekað lagt það til grundvallar sínum úrlausnum að ef að menn færa fram ásakanir um refsiverða háttsemi og ekki hefur verið sýnt fram á þær séu sannar þá er í mjög mörgum tilfellum um ærumeiðingu að ræða,“ segir Gunnar sem hefur víðtæka reynslu af málaflokknum.Sjá einnig: Málshöfðunin tilraun til þöggunarGunnar Ingi Jóhannsson hæstaréttarlögmaður„Þegar að ásakanir eru svo alvarlegar sem þessar að þá er það í raun ekki nokkur spurning að þessar fullyrðingar eru ærumeiðandi.“ „Langt gengið“ að kalla þá nauðgara Nafn- og myndbirtingar dagsins séu þannig skýrt brot á þeirri meginreglu að menn teljast saklausir uns sekt þeirra er sönnuð fyrir dómi. Því sé á þessu stigi málsins „langt gengið“ að ganga út frá sekt mannana og kalla þá nauðgara að mati Gunnars. Sjá einnig: Annar grunuðu farinn úr landi?„Það er eiginlega alveg öruggt mál að ef rannsókn þessa máls er felld niður eða þeir sýknaðir fyrir dómi þá getur maður ímyndað sér að þeir fari í meiðyrðamál við þá sem hafa kallað þá nauðgara. Og það er nokkuð ljóst hvernig þau mál myndu fara,“ segir Gunnar. Hann telur þó í hæsta máti óeðlilegt ef mennirnir tveir sem hafa verið nafngreindir láti reyna á slíkar málshöfðanir áður en sýkna eða niðurfelling á málum þeirra liggur fyrir.Héraðsdómslögmaðurinn Guðný Hjaltadóttir taldi að sama skapi tilefni til að deila eftirfarandi færslu. TIL VARÚÐAR fyrir FB vini mína: Einstaklingur sem sakar aðra um refsiverða háttsemi án þess að sú sekt sé sannanleg...Posted by Guðný Hjaltadóttir on Monday, 9 November 2015
Tengdar fréttir Ætla að mótmæla aðgerðaleysi lögreglunnar í kynferðisbrotamálum Lögreglan harðlega gagnrýnd á samfélagsmiðlum. 9. nóvember 2015 13:17 Íbúð í Hlíðunum var útbúin til nauðgana Tveir karlar grunaðir um hrottaleg kynferðisbrot ganga lausir. 9. nóvember 2015 06:00 Þótti ekki ástæða til að fara fram á gæsluvarðhald yfir sakborningum Hart deilt á lögregluna vegna ákvörðunarinnar. 9. nóvember 2015 10:40 „Ég get ekki hugsað mér mikið alvarlegri nauðgunarmál“ "Fyrst og síðast minnir þetta mig á bókina Fifty Shades of Grey,“ segir Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta. 9. nóvember 2015 11:03 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fleiri fréttir Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Sjá meira
Ætla að mótmæla aðgerðaleysi lögreglunnar í kynferðisbrotamálum Lögreglan harðlega gagnrýnd á samfélagsmiðlum. 9. nóvember 2015 13:17
Íbúð í Hlíðunum var útbúin til nauðgana Tveir karlar grunaðir um hrottaleg kynferðisbrot ganga lausir. 9. nóvember 2015 06:00
Þótti ekki ástæða til að fara fram á gæsluvarðhald yfir sakborningum Hart deilt á lögregluna vegna ákvörðunarinnar. 9. nóvember 2015 10:40
„Ég get ekki hugsað mér mikið alvarlegri nauðgunarmál“ "Fyrst og síðast minnir þetta mig á bókina Fifty Shades of Grey,“ segir Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta. 9. nóvember 2015 11:03