Neitað um lyf vegna vanskila við sjúkratryggingar Íslands maria@stod2.is skrifar 2. janúar 2014 18:45 Maður sem hugðist sækja lyf sín í apótek fór þaðan tómhentur vegna vanskila við sjúkratryggingar Íslands. Honum var gert að greiða skuld sína eða fullt verð fyrir lyfin en slíka fjárhæð hafði hann ekki á sér. Nýtt greiðsluþátttökukerfi vegna kaupa á lyfjum tók gildi 4. maí á síðasta ári í samræmi við breytingar á lögum. Greiðsluþátttökukerfið byggir á þrepaskiptri greiðsluþátttöku þar sem hver einstaklingur greiðir hlutfallslega minna eftir því sem lyfjakostnaður hans eykst innan tólf mánaða tímabils. Sjúkratryggingar Íslands bjóða greiðsludreifingu á lyfjum í þessum fyrstu þrepum í allt að ár, til að létta undir með sjúklingum í greiðsluerfiðleikum. Maður sem hafði samband við fréttastofu hafði sökum greiðsluerfiðleika ekki staðið í skilum á greiðsludreifingunni. Hann skuldaði einn mánuð en hugðist þó sækja lyf sem eru honum nauðsynleg í nærliggjandi apótek. Þegar honum var neitað um að fá lyfin sín, nema að greiða fyrir þau fullt verð ellegar gera upp skuldina, þurfti hann frá að hverfa tómhentur þar sem hann hafði ekki svo mikið fé til umráða. Maðurinn lýsti yfir mikilli undrun með þetta fyrirkomulag og sagði starfsfólk apóteksins jafnframt hafa verið miður sín vegna málsins. Þeir lyfjafræðingar sem fréttastofa ræddi við í dag segja það afar óheppilegt að þeir séu farnir að sinna innheimtuhlutverki fyrir Sjúkratryggingar Íslands og þá jafnvel á skuldum sem stofnað var til í öðrum apótekum. Fréttastofa hafði einnig samband við Sjúkratryggingar Íslands en þaðan fengust þau svör að aðeins væri unnið eftir vinnureglum sem skipaðar hafi verið af hendi Velferðarráðuneytisins. Þá væri fyllilega eðlilegt að gera þær kröfur til fólks að standa við gerða samninga. Þau vildu ekki tjá sig frekar um málið og bentu á ráðuneytið. Fréttastofa náði ekki í viðeigandi aðila þar í dag. Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fleiri fréttir „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sjá meira
Maður sem hugðist sækja lyf sín í apótek fór þaðan tómhentur vegna vanskila við sjúkratryggingar Íslands. Honum var gert að greiða skuld sína eða fullt verð fyrir lyfin en slíka fjárhæð hafði hann ekki á sér. Nýtt greiðsluþátttökukerfi vegna kaupa á lyfjum tók gildi 4. maí á síðasta ári í samræmi við breytingar á lögum. Greiðsluþátttökukerfið byggir á þrepaskiptri greiðsluþátttöku þar sem hver einstaklingur greiðir hlutfallslega minna eftir því sem lyfjakostnaður hans eykst innan tólf mánaða tímabils. Sjúkratryggingar Íslands bjóða greiðsludreifingu á lyfjum í þessum fyrstu þrepum í allt að ár, til að létta undir með sjúklingum í greiðsluerfiðleikum. Maður sem hafði samband við fréttastofu hafði sökum greiðsluerfiðleika ekki staðið í skilum á greiðsludreifingunni. Hann skuldaði einn mánuð en hugðist þó sækja lyf sem eru honum nauðsynleg í nærliggjandi apótek. Þegar honum var neitað um að fá lyfin sín, nema að greiða fyrir þau fullt verð ellegar gera upp skuldina, þurfti hann frá að hverfa tómhentur þar sem hann hafði ekki svo mikið fé til umráða. Maðurinn lýsti yfir mikilli undrun með þetta fyrirkomulag og sagði starfsfólk apóteksins jafnframt hafa verið miður sín vegna málsins. Þeir lyfjafræðingar sem fréttastofa ræddi við í dag segja það afar óheppilegt að þeir séu farnir að sinna innheimtuhlutverki fyrir Sjúkratryggingar Íslands og þá jafnvel á skuldum sem stofnað var til í öðrum apótekum. Fréttastofa hafði einnig samband við Sjúkratryggingar Íslands en þaðan fengust þau svör að aðeins væri unnið eftir vinnureglum sem skipaðar hafi verið af hendi Velferðarráðuneytisins. Þá væri fyllilega eðlilegt að gera þær kröfur til fólks að standa við gerða samninga. Þau vildu ekki tjá sig frekar um málið og bentu á ráðuneytið. Fréttastofa náði ekki í viðeigandi aðila þar í dag.
Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fleiri fréttir „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sjá meira