Neyðarpillan virkar ekki fyrir konur þyngri en 80 kíló Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 19. desember 2013 15:34 Neyðarpillan Norlevo hefur ekki áhrif á konur sem eru þyngri en 80 kíló. Fyrir konur sem eru yfir 75 kíló hefur pillan minni áhrif en á konur sem eru léttari. Þetta kemur fram á vefsíðu Lyfjastofnunar. Vísir hefur áður fjallað um að franska lyfjafyrirtækið HRA Pharma varaði við því að neyðarpilla fyrir getnaðarvarnir sem það framleiðir virki hugsanlega ekki á þyngri konur. Nú hefur Lyfjastofnun greint frá því að rannsóknirnar voru metnar í evrópskum lyfjaskráningarferli. Markaðsleyfishafi mun bæta viðvörun við í fylgiseðil þess efnis að lyfið henti ekki sem neyðargetnaðarvörn fyrir konur sem eru yfir 75 kg. Neyðarpillan er ætluð til neyðargetnaðarvarnar innan 72 klukkustunda eftir óvarðar samfarir eða ef getnaðarvarnir klikka. Virkni Norlevo er meiri eftir því sem styttri tími líður frá samförum. Þegar á heildina er litið sýna klínískar lyfjarannsóknir að Norlevo kemur í veg fyrir þungun í 52 til 85 prósent tilvika. Nýleg rannsókn hefur hins vegar sýnt að virkni levonorgestrel er verulega minni hjá þeim konum sem eru þyngri en 75 kg og engin þegar líkamsþyngd fer yfir 80 kíló. Pillan inniheldur efnið levonorgestrel en það efni er einnig að finna í pillunni Postinor sem er selt hér á landi. Því er haldið fram að sömu vandamál fylgi Postinor og Norlevo. Mest lesið Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Erlent Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Erlent Mál horfinna systra skekur Skotland Erlent Fleiri fréttir Kjörnir fulltrúar þurfi að huga að ímynd sinni Lítil virkni frá hrinunni Handritin öll komin á nýja heimilið Klukkan tifar en kandídatar undir hnausþykkum feldi Segja að ögurstund sé runnin upp í Seyðisfirði Nefndin hefur víðtækar heimildir og getur farið fram á endurtalningu Kennarar mæta aftur í Karphúsið Skipulagði loftslagsverkföll og aðstoðar nú loftslagsráðherra Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Holtavörðuheiðin opin á ný Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Rólegt við Bárðarbungu Holtavörðuheiði lokað í nótt Með ógnandi hegðun á veitingahúsum í miðborginni Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Segir miður að þurfa að lyfta hnefa svo hlustað sé á kennara Flugvélin ekki flughæf vegna bilunar Aðeins annar kassinn af tveimur með atkvæðum skilaði sér Bárðarbunga skelfur, vopnahlé og hjólaskautaat Getur ekki fullyrt að gosið hafi áður í Bárðarbungu Virkja viðbragðsáætlun og opna aðgerðastjórn Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Áframhaldandi landris við Svartsengi Bergþór áfram þingflokksformaður Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Sjá meira
Neyðarpillan Norlevo hefur ekki áhrif á konur sem eru þyngri en 80 kíló. Fyrir konur sem eru yfir 75 kíló hefur pillan minni áhrif en á konur sem eru léttari. Þetta kemur fram á vefsíðu Lyfjastofnunar. Vísir hefur áður fjallað um að franska lyfjafyrirtækið HRA Pharma varaði við því að neyðarpilla fyrir getnaðarvarnir sem það framleiðir virki hugsanlega ekki á þyngri konur. Nú hefur Lyfjastofnun greint frá því að rannsóknirnar voru metnar í evrópskum lyfjaskráningarferli. Markaðsleyfishafi mun bæta viðvörun við í fylgiseðil þess efnis að lyfið henti ekki sem neyðargetnaðarvörn fyrir konur sem eru yfir 75 kg. Neyðarpillan er ætluð til neyðargetnaðarvarnar innan 72 klukkustunda eftir óvarðar samfarir eða ef getnaðarvarnir klikka. Virkni Norlevo er meiri eftir því sem styttri tími líður frá samförum. Þegar á heildina er litið sýna klínískar lyfjarannsóknir að Norlevo kemur í veg fyrir þungun í 52 til 85 prósent tilvika. Nýleg rannsókn hefur hins vegar sýnt að virkni levonorgestrel er verulega minni hjá þeim konum sem eru þyngri en 75 kg og engin þegar líkamsþyngd fer yfir 80 kíló. Pillan inniheldur efnið levonorgestrel en það efni er einnig að finna í pillunni Postinor sem er selt hér á landi. Því er haldið fram að sömu vandamál fylgi Postinor og Norlevo.
Mest lesið Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Erlent Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Erlent Mál horfinna systra skekur Skotland Erlent Fleiri fréttir Kjörnir fulltrúar þurfi að huga að ímynd sinni Lítil virkni frá hrinunni Handritin öll komin á nýja heimilið Klukkan tifar en kandídatar undir hnausþykkum feldi Segja að ögurstund sé runnin upp í Seyðisfirði Nefndin hefur víðtækar heimildir og getur farið fram á endurtalningu Kennarar mæta aftur í Karphúsið Skipulagði loftslagsverkföll og aðstoðar nú loftslagsráðherra Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Holtavörðuheiðin opin á ný Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Rólegt við Bárðarbungu Holtavörðuheiði lokað í nótt Með ógnandi hegðun á veitingahúsum í miðborginni Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Segir miður að þurfa að lyfta hnefa svo hlustað sé á kennara Flugvélin ekki flughæf vegna bilunar Aðeins annar kassinn af tveimur með atkvæðum skilaði sér Bárðarbunga skelfur, vopnahlé og hjólaskautaat Getur ekki fullyrt að gosið hafi áður í Bárðarbungu Virkja viðbragðsáætlun og opna aðgerðastjórn Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Áframhaldandi landris við Svartsengi Bergþór áfram þingflokksformaður Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Sjá meira