Niðurskurður farin að ógna öryggi sjúklinga Karen Kjartansdóttir skrifar 17. júlí 2012 20:30 Mikilvægt er að fjölga læknum svo heilsugæslan geti sinnt sínu hlutverki. Þetta segir lækningaforstjóri Heilsugæslunnar. Mikið álag hefur verið á starfsmönnum bráðadeilda og heilsugæslu vegna manneklu og skipulagsbreytinga. Heilsugæslulæknir segir þolmörkin brostin. Formaður Læknafélagsins segir að eftir niðurskurð síðustu ára sé komin mikil þreyta í heilbrigðiskerfið sem ógni öryggi sjúklinga. Vandi heilbrigðisþjónustunnar hefur verið mikið til umfjöllunar að undanförnu ekki síst meðal lækna. Í samtali við fréttastofu segir Vilhjálmur Ari Arason, læknir sem bæði starfar á heilsugæslu og á bráðadeild, að þolmörk heilsugæslunnar séu brostin. Álagið þar sé svo mikið að ekki sé hægt að sinna þar öllum verkefnum. Það valdi svo auknu álagi á bráðadeildum. Hann segist vita um fjölda nýlegra dæma um að fólk fái seint þjónustu og verri þjónust en var, þegar það leitar sér hjálpar vegna veikinda. Það geri ástandið svo enn alvarlegra. Vilhjálmur segir heilbrigðismál á höfuðborgarsvæðinu séu orðin mjög glundroðakennd og heilsugæsluþjónustan orðin mun lakari en á flestum stöðum á landsbyggðinni. Lúðvík Ólafsson, lækningaforstjóri heilsugæslunnar, segir undirmönnum meðal lækna segir að þótt bent hafi verið á undirmönnun innan heilsugæslunnar árum saman hafi ástandið enn versnað. „Við höfum bent á það í heilsugæslunni til margra ára að hún væri undirmönnuð var lækna snertir og það má segja að síðustu árin hafi frekar hallað undir fæti hvað þetta snertir. Menn hafa hætt fyrr en ella, farið í launalaus leyfi, stytt ráðningartíma sinn þannig að á ári hverju höfum við ekki getað mætt eftirspurn eftir þjónustu," segir Lúðvík. Mest lesið Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Fleiri fréttir Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Sjá meira
Mikilvægt er að fjölga læknum svo heilsugæslan geti sinnt sínu hlutverki. Þetta segir lækningaforstjóri Heilsugæslunnar. Mikið álag hefur verið á starfsmönnum bráðadeilda og heilsugæslu vegna manneklu og skipulagsbreytinga. Heilsugæslulæknir segir þolmörkin brostin. Formaður Læknafélagsins segir að eftir niðurskurð síðustu ára sé komin mikil þreyta í heilbrigðiskerfið sem ógni öryggi sjúklinga. Vandi heilbrigðisþjónustunnar hefur verið mikið til umfjöllunar að undanförnu ekki síst meðal lækna. Í samtali við fréttastofu segir Vilhjálmur Ari Arason, læknir sem bæði starfar á heilsugæslu og á bráðadeild, að þolmörk heilsugæslunnar séu brostin. Álagið þar sé svo mikið að ekki sé hægt að sinna þar öllum verkefnum. Það valdi svo auknu álagi á bráðadeildum. Hann segist vita um fjölda nýlegra dæma um að fólk fái seint þjónustu og verri þjónust en var, þegar það leitar sér hjálpar vegna veikinda. Það geri ástandið svo enn alvarlegra. Vilhjálmur segir heilbrigðismál á höfuðborgarsvæðinu séu orðin mjög glundroðakennd og heilsugæsluþjónustan orðin mun lakari en á flestum stöðum á landsbyggðinni. Lúðvík Ólafsson, lækningaforstjóri heilsugæslunnar, segir undirmönnum meðal lækna segir að þótt bent hafi verið á undirmönnun innan heilsugæslunnar árum saman hafi ástandið enn versnað. „Við höfum bent á það í heilsugæslunni til margra ára að hún væri undirmönnuð var lækna snertir og það má segja að síðustu árin hafi frekar hallað undir fæti hvað þetta snertir. Menn hafa hætt fyrr en ella, farið í launalaus leyfi, stytt ráðningartíma sinn þannig að á ári hverju höfum við ekki getað mætt eftirspurn eftir þjónustu," segir Lúðvík.
Mest lesið Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Fleiri fréttir Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Sjá meira