Nói Siríus leitar að smökkurum Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. ágúst 2014 12:54 Sýnishorn af þeim vörum sem smakkararnir þurfa að dæma. MYND/NÓI SIRÍUS Sælgætisframleiðandinn Nói Siríus leitar nú að fólki í svokallaðan bragðpanil þar sem það fær sendar vörur sem fyrirtækið er að þróa. Viðkomandi smakkar vörurnar og gefur þeim einkunnir sem Nói byggir á þegar fyrirtækið ákveður hvort vörurnar verði framleiddar eða ekki. Á undanförnum árum hafa á bilinu 40 til 50 fjölskyldur fengið sendar vörur frá fyrirtækinu til mats og smökkunar en ákveðið var á fundi í stjórn fyrirtækisins í gær að fjölga í hópnum. Nói Siríus auglýsti eftir áhugasömum á Facebook-síðu sinni á ellefta tímanum í dag og viðbrögðin létu ekki á sér standa.514 manns höfðu skráð athugasemd við færsluna þegar einungis 20 mínútur voru liðnar frá birtingu hennar. Fyrirtækið íhugar að bæta þremur einstaklingum við bragðpanilinn og því er framboðið langt umfram eftirspurn. Ljóst er að nammigrísir landsins sjá sér gott til glóðarinnar og af athugasemdunum að dæma er mörgum í mun að detta í lukkupottinn.Vel valdar athugasemdir má sjá hér að neðan „Þið finnið varla meiri nammigrís en mig í þetta verkefni!! er mikið til í að vera með svo plís veljið mig:D“ „Atvinnu nammigrís á ferð! Skal glaður taka þetta að mér“ „Ég hef sinnt þessu starfi á óeigingjarnan hátt í mörg ár og mér finnst algjörlega kominn tími til að þið farið að taka mark á því sem ég segi! Ég býð mig þess vegna fram sem smakkara og mitt fyrsta mál á dagskrá verður að fá ykkur til að gera súkkulaðipoppið varanlegan hluta af Nóa en ekki aðeins í takmörkuðu magni!“ „Uuu hljómar eins og verkefni fyrir súkkulaðikjaft eins og mig Btw þá á maðurinn minn eftir að gera endalaust grín að mér fyrir að hafa kommentað hérna... Kv. Súkkulaðifíkillinn“ „Ég held að þetta sé uppfylling æskudraums, bara að sjá að jobbið sé til annars get ég alveg aðstoðað við þetta enda þekkt fyrir að eyðileggja megranir annarra með gjafmildi á sætindum.“ „Ég býð mig heilshugar fram. Er atvinnu smakkari frá Kjörís hér í den og ligg ekki á skoðunum þegar kemur að mikilvægum málefnum eins og nýju súkkulaði til dæmis. Get sent ykkur ferilskrá og meðmæli.“ „Já þetta starf myndi henta mér svakalega vel! Ég hefði mjög gaman af því að smakka hin ýmsu góðgæti“ Post by Nói Síríus. Mest lesið Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Innlent Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Erlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Fleiri fréttir Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Köstuðu flugeldum upp á svalir fólks Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Nokkura bíla árekstur á Vatnaleið Flestir ánægðir með Kristrúnu en mest óánægja með Bjarna Táningspiltur mögulega með reykeitrun eftir flugeldafikt Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Samfélag í sárum, ný könnun og kíkt á bak við tjöldin Vilja ekki fresta fundi í ljósi nýs raunveruleika í pólitík 3,7 milljónir fiska drápust eða var fargað Gæsluvarðhald í stóru fíkniefnamáli framlengt Laun hjúkrunarfræðinga nú sambærileg við BHM Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Jón Steindór aðstoðar Daða Má Ríkisráð fundar ekki á morgun eins og hefð er fyrir Sjá meira
Sælgætisframleiðandinn Nói Siríus leitar nú að fólki í svokallaðan bragðpanil þar sem það fær sendar vörur sem fyrirtækið er að þróa. Viðkomandi smakkar vörurnar og gefur þeim einkunnir sem Nói byggir á þegar fyrirtækið ákveður hvort vörurnar verði framleiddar eða ekki. Á undanförnum árum hafa á bilinu 40 til 50 fjölskyldur fengið sendar vörur frá fyrirtækinu til mats og smökkunar en ákveðið var á fundi í stjórn fyrirtækisins í gær að fjölga í hópnum. Nói Siríus auglýsti eftir áhugasömum á Facebook-síðu sinni á ellefta tímanum í dag og viðbrögðin létu ekki á sér standa.514 manns höfðu skráð athugasemd við færsluna þegar einungis 20 mínútur voru liðnar frá birtingu hennar. Fyrirtækið íhugar að bæta þremur einstaklingum við bragðpanilinn og því er framboðið langt umfram eftirspurn. Ljóst er að nammigrísir landsins sjá sér gott til glóðarinnar og af athugasemdunum að dæma er mörgum í mun að detta í lukkupottinn.Vel valdar athugasemdir má sjá hér að neðan „Þið finnið varla meiri nammigrís en mig í þetta verkefni!! er mikið til í að vera með svo plís veljið mig:D“ „Atvinnu nammigrís á ferð! Skal glaður taka þetta að mér“ „Ég hef sinnt þessu starfi á óeigingjarnan hátt í mörg ár og mér finnst algjörlega kominn tími til að þið farið að taka mark á því sem ég segi! Ég býð mig þess vegna fram sem smakkara og mitt fyrsta mál á dagskrá verður að fá ykkur til að gera súkkulaðipoppið varanlegan hluta af Nóa en ekki aðeins í takmörkuðu magni!“ „Uuu hljómar eins og verkefni fyrir súkkulaðikjaft eins og mig Btw þá á maðurinn minn eftir að gera endalaust grín að mér fyrir að hafa kommentað hérna... Kv. Súkkulaðifíkillinn“ „Ég held að þetta sé uppfylling æskudraums, bara að sjá að jobbið sé til annars get ég alveg aðstoðað við þetta enda þekkt fyrir að eyðileggja megranir annarra með gjafmildi á sætindum.“ „Ég býð mig heilshugar fram. Er atvinnu smakkari frá Kjörís hér í den og ligg ekki á skoðunum þegar kemur að mikilvægum málefnum eins og nýju súkkulaði til dæmis. Get sent ykkur ferilskrá og meðmæli.“ „Já þetta starf myndi henta mér svakalega vel! Ég hefði mjög gaman af því að smakka hin ýmsu góðgæti“ Post by Nói Síríus.
Mest lesið Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Innlent Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Erlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Fleiri fréttir Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Köstuðu flugeldum upp á svalir fólks Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Nokkura bíla árekstur á Vatnaleið Flestir ánægðir með Kristrúnu en mest óánægja með Bjarna Táningspiltur mögulega með reykeitrun eftir flugeldafikt Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Samfélag í sárum, ný könnun og kíkt á bak við tjöldin Vilja ekki fresta fundi í ljósi nýs raunveruleika í pólitík 3,7 milljónir fiska drápust eða var fargað Gæsluvarðhald í stóru fíkniefnamáli framlengt Laun hjúkrunarfræðinga nú sambærileg við BHM Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Jón Steindór aðstoðar Daða Má Ríkisráð fundar ekki á morgun eins og hefð er fyrir Sjá meira