Ný Stjörnustríðsmynd sögð tekin upp á Íslandi Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 31. október 2013 15:08 Fyrsta myndin í nýja þríleiknum verður frumsýnd árið 2015 og er leikstjóri hennar J. J. Abrams. Sögusagnir ganga fjöllum hærra um að tökur á nýju Stjörnustríðsmyndunum muni fara fram hér á landi að hluta. „Verst geymda leyndarmál bransans,“ segir heimildamaður Vísis. Tökurnar eru sagðar munu fara fram á fyrri hluta næsta árs og heimildamaðurinn fullyrðir að framleiðslufyrirtækið Truenorth sé með verkefnið á sinni könnu. Þessu vísar Helga Margrét Reykdal, framkvæmdastjóri Truenorth, alfarið á bug. „Þetta er ekki rétt,“ segir Helga, sem segist þó vita til þess að fólk á vegum framleiðenda myndarinnar hefði verið hér á landi á vegum annars aðila. „Ég veit að samkeppnisaðili okkar var að búa eitthvað til í kringum þetta en ég veit ekki af hverju.“Helga Margrét Reykdal hjá Truenorth segir að um kjaftasögu sé að ræða.mynd/heiðaVenjulega ríkir þagnarskylda um verkefni og staðfestir Helga að það sé í flestum tilfellum rétt. „En ég get samt sagt þér að þetta er ekki að fara í gang hér núna. Ég ætti að vita það.“ Annar heimildamaður Vísis segir að tökustaðir hafi verið skoðaðir um allt land í maí og fyrirhugaðar tökur muni standa yfir í um einn mánuð. Líkt og Truenorth sver Saga Film verkefnið af sér. „ Við erum ekki með þetta. Annað er orðrómur,“ segir Árni Björn Helgason, framkvæmdastjóri erlendrar framleiðslu hjá Saga Film. Fyrsta myndin í nýja þríleiknum verður frumsýnd árið 2015 og er leikstjóri hennar J. J. Abrams. Leikarinn Harrison Ford mun endurtaka hlutverk sitt sem Han Solo og einnig verða þau Mark Hamill og Carrie Fisher í litlum hlutverkum. Tengdar fréttir Langar í Star Wars 7 16. mars 2013 06:00 Ágóðinn af sölu Star Wars rennur í menntamál George Lucas, guðfaðir Star Wars söguheimsins, mun einblína á menntamál eftir að gengið verður frá sölu á fyrirtæki hans, Lucasfilm, til Walt Disney. 1. nóvember 2012 13:46 Bjargvættur Star Trek leikstýrir næstu Star Wars mynd Bandaríkjamaðurinn J.J. Abrams mun leikstýra næstu Star Wars myndinni. Myndin verður sú sjöunda í röðinni. 26. janúar 2013 11:25 Solo verður sóló Enn berast fregnir úr Star Wars-heimum. Auk nýju myndarinnar, sem stefnt er á að frumsýna árið 2015, stendur til að gera sérstakar myndir um þá Han Solo og Boba Fett. 7. febrúar 2013 09:57 Stórhuga áform Walt Disney um Star Wars Bandaríska fjölmiðlaveldið Walt Disney er stórhuga þegar kemur að þróun Star Wars söguheimsins. 15. nóvember 2012 23:49 Carrie Fisher leikur Leiu prinsessu á ný Fregnir herma að bandaríska leikkonan Carrie Fisher muni á ný taka sér stöðu meðal uppreisnarmanna í fjarlægri vetrarbraut. 6. mars 2013 13:46 Ford aftur í Stjörnustríð Harrison Ford mun endurtaka hlutverk sitt sem Han Solo úr Stjörnustríðsmyndunum í nýjustu kvikmynd seríunnar. Vefsíðan Latino Review greinir frá. 15. febrúar 2013 21:09 Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Lífið „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Lífið Hersir og Rósa eiga von á barni Lífið Stjörnu-barn á leiðinni Lífið Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Sögusagnir ganga fjöllum hærra um að tökur á nýju Stjörnustríðsmyndunum muni fara fram hér á landi að hluta. „Verst geymda leyndarmál bransans,“ segir heimildamaður Vísis. Tökurnar eru sagðar munu fara fram á fyrri hluta næsta árs og heimildamaðurinn fullyrðir að framleiðslufyrirtækið Truenorth sé með verkefnið á sinni könnu. Þessu vísar Helga Margrét Reykdal, framkvæmdastjóri Truenorth, alfarið á bug. „Þetta er ekki rétt,“ segir Helga, sem segist þó vita til þess að fólk á vegum framleiðenda myndarinnar hefði verið hér á landi á vegum annars aðila. „Ég veit að samkeppnisaðili okkar var að búa eitthvað til í kringum þetta en ég veit ekki af hverju.“Helga Margrét Reykdal hjá Truenorth segir að um kjaftasögu sé að ræða.mynd/heiðaVenjulega ríkir þagnarskylda um verkefni og staðfestir Helga að það sé í flestum tilfellum rétt. „En ég get samt sagt þér að þetta er ekki að fara í gang hér núna. Ég ætti að vita það.“ Annar heimildamaður Vísis segir að tökustaðir hafi verið skoðaðir um allt land í maí og fyrirhugaðar tökur muni standa yfir í um einn mánuð. Líkt og Truenorth sver Saga Film verkefnið af sér. „ Við erum ekki með þetta. Annað er orðrómur,“ segir Árni Björn Helgason, framkvæmdastjóri erlendrar framleiðslu hjá Saga Film. Fyrsta myndin í nýja þríleiknum verður frumsýnd árið 2015 og er leikstjóri hennar J. J. Abrams. Leikarinn Harrison Ford mun endurtaka hlutverk sitt sem Han Solo og einnig verða þau Mark Hamill og Carrie Fisher í litlum hlutverkum.
Tengdar fréttir Langar í Star Wars 7 16. mars 2013 06:00 Ágóðinn af sölu Star Wars rennur í menntamál George Lucas, guðfaðir Star Wars söguheimsins, mun einblína á menntamál eftir að gengið verður frá sölu á fyrirtæki hans, Lucasfilm, til Walt Disney. 1. nóvember 2012 13:46 Bjargvættur Star Trek leikstýrir næstu Star Wars mynd Bandaríkjamaðurinn J.J. Abrams mun leikstýra næstu Star Wars myndinni. Myndin verður sú sjöunda í röðinni. 26. janúar 2013 11:25 Solo verður sóló Enn berast fregnir úr Star Wars-heimum. Auk nýju myndarinnar, sem stefnt er á að frumsýna árið 2015, stendur til að gera sérstakar myndir um þá Han Solo og Boba Fett. 7. febrúar 2013 09:57 Stórhuga áform Walt Disney um Star Wars Bandaríska fjölmiðlaveldið Walt Disney er stórhuga þegar kemur að þróun Star Wars söguheimsins. 15. nóvember 2012 23:49 Carrie Fisher leikur Leiu prinsessu á ný Fregnir herma að bandaríska leikkonan Carrie Fisher muni á ný taka sér stöðu meðal uppreisnarmanna í fjarlægri vetrarbraut. 6. mars 2013 13:46 Ford aftur í Stjörnustríð Harrison Ford mun endurtaka hlutverk sitt sem Han Solo úr Stjörnustríðsmyndunum í nýjustu kvikmynd seríunnar. Vefsíðan Latino Review greinir frá. 15. febrúar 2013 21:09 Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Lífið „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Lífið Hersir og Rósa eiga von á barni Lífið Stjörnu-barn á leiðinni Lífið Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Ágóðinn af sölu Star Wars rennur í menntamál George Lucas, guðfaðir Star Wars söguheimsins, mun einblína á menntamál eftir að gengið verður frá sölu á fyrirtæki hans, Lucasfilm, til Walt Disney. 1. nóvember 2012 13:46
Bjargvættur Star Trek leikstýrir næstu Star Wars mynd Bandaríkjamaðurinn J.J. Abrams mun leikstýra næstu Star Wars myndinni. Myndin verður sú sjöunda í röðinni. 26. janúar 2013 11:25
Solo verður sóló Enn berast fregnir úr Star Wars-heimum. Auk nýju myndarinnar, sem stefnt er á að frumsýna árið 2015, stendur til að gera sérstakar myndir um þá Han Solo og Boba Fett. 7. febrúar 2013 09:57
Stórhuga áform Walt Disney um Star Wars Bandaríska fjölmiðlaveldið Walt Disney er stórhuga þegar kemur að þróun Star Wars söguheimsins. 15. nóvember 2012 23:49
Carrie Fisher leikur Leiu prinsessu á ný Fregnir herma að bandaríska leikkonan Carrie Fisher muni á ný taka sér stöðu meðal uppreisnarmanna í fjarlægri vetrarbraut. 6. mars 2013 13:46
Ford aftur í Stjörnustríð Harrison Ford mun endurtaka hlutverk sitt sem Han Solo úr Stjörnustríðsmyndunum í nýjustu kvikmynd seríunnar. Vefsíðan Latino Review greinir frá. 15. febrúar 2013 21:09