Nýja Lyngdalsheiðin opnuð í september Kristján Már Unnarsson skrifar 27. ágúst 2010 18:50 Byrjað er að malbika nýja veginn yfir Lyngdalsheiði, milli Þingvalla og Laugarvatns, en stefnt er að því að hann verði opnaður fyrir umferð eftir rúmar þrjár vikur.Þegar komið er frá Þingvöllum verður frá haustinu ekki lengur beygt við Gjábakka á leið til Laugarvatns heldur ekið áfram fjóra kílómetra í suðurátt en nýi vegurinn tekur svo við á móts við Miðfell. Tuttugu manna vinnuflokkur frá A.Þ. vélaleigu er á lokasprettinum í vegagerðinni og hefur nú fengið tíu manna slitlagsflokks frá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða í malbikslögnina.Margir óttast að missa útsýnið af gamla veginum en vegaverkstjórinn hjá A.Þ., Guðmundur Þór Ágústsson, fullyrðir að það verði ekki síðra af þeim nýja. Hann segir vegarstæðið flott, þaðan sé víðsýnt og fögur fjallasýn.Þótt leiðin styttist ekki munu aksturstíminn, öryggið og þægindin breytast. Í stað þess að vera 15-20 mínútur að hossast í ryki á hlykkjóttum og holóttum malarvegi verða menn ekki nema um 10 mínútur að skjótast um nýju Lyngdalsheiðina, eftir breiðum og beinum veginum, sem auk þess mun ekki lokast í fyrstu snjóum í vetur. Stefnt er að því að opna veginn þann 20. september en hann er 15 kílómetra langur.Það eru blendnar tilfinningar gagnvart verklokum hjá vegagerðarmönnunum. Þeir eru allir með uppsagnarbréf í vasanum og alger óvissa framundan með atvinnu. Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Lágkúra og della að mati ráðherra Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Fleiri fréttir Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningsskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Sjá meira
Byrjað er að malbika nýja veginn yfir Lyngdalsheiði, milli Þingvalla og Laugarvatns, en stefnt er að því að hann verði opnaður fyrir umferð eftir rúmar þrjár vikur.Þegar komið er frá Þingvöllum verður frá haustinu ekki lengur beygt við Gjábakka á leið til Laugarvatns heldur ekið áfram fjóra kílómetra í suðurátt en nýi vegurinn tekur svo við á móts við Miðfell. Tuttugu manna vinnuflokkur frá A.Þ. vélaleigu er á lokasprettinum í vegagerðinni og hefur nú fengið tíu manna slitlagsflokks frá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða í malbikslögnina.Margir óttast að missa útsýnið af gamla veginum en vegaverkstjórinn hjá A.Þ., Guðmundur Þór Ágústsson, fullyrðir að það verði ekki síðra af þeim nýja. Hann segir vegarstæðið flott, þaðan sé víðsýnt og fögur fjallasýn.Þótt leiðin styttist ekki munu aksturstíminn, öryggið og þægindin breytast. Í stað þess að vera 15-20 mínútur að hossast í ryki á hlykkjóttum og holóttum malarvegi verða menn ekki nema um 10 mínútur að skjótast um nýju Lyngdalsheiðina, eftir breiðum og beinum veginum, sem auk þess mun ekki lokast í fyrstu snjóum í vetur. Stefnt er að því að opna veginn þann 20. september en hann er 15 kílómetra langur.Það eru blendnar tilfinningar gagnvart verklokum hjá vegagerðarmönnunum. Þeir eru allir með uppsagnarbréf í vasanum og alger óvissa framundan með atvinnu.
Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Lágkúra og della að mati ráðherra Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Fleiri fréttir Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningsskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Sjá meira