Nýta tæp 35% af tíma sínum í kennslu JMG skrifar 19. febrúar 2011 18:52 Kennarar á Íslandi nýta einungis um 34,7 %af vinnutíma sínum í kennslu sem er langt undir meðaltali annarra OECD ríkja. Hægt væri að lækka rekstrarkostnað umtalsvert með því að hækka kennsluhlutfall kennara að mati Sambands íslenskra sveitarfélaga. Í skýrslu OECD frá desember síðastliðnum kom fram að kennarar eru tíu prósentum undir meðaltali OECD landanna þegar kemur að kennsluhlutfalli kennara. Skotland og Spánn eru með hæsta hlutfallið eða yfir 60% en einungis Pólland og Ungverjaland eru með lægra hlutfall en Ísland. Þar að auki eru íslenskir skólar lang dýrastir þessarra landa miðað við verga landsframleiðslu. Halldór Halldórsson, formaður sambands íslenskra sveitarfélaga segir að sambandið hafi lengi haft þá tillögu að auka sveigjanleikann í kennarasamningum og þar með í skólakerfinu öllu. „Danski menntamálaráðherrann er að kalla eftir því núna að kennarar kenni meira, og það væri auðvitað mjög mikill og stór liður í því að ná niður rekstrarkostnaði ef að hver og einn kennari getur kennt aðeins meira." Með því að hækka kennsluhlutfallið aðeins meira megi ná miklu ávinningi. „Þá auðvitað þýðir það það að smám saman, ekki með því að segja upp fólki heldur bara þegar fólk hættir sökum aldurs og annars þá þarftu ekki að bæta jafn mörgum við í staðinn. Þá erum við að fá betri nýtingu og meiri sveigjanleika í skólastarfið og ýmsa kosti sem ég tel að séu mjög mikilvægir fyrir okkur." Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Fleiri fréttir Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Sjá meira
Kennarar á Íslandi nýta einungis um 34,7 %af vinnutíma sínum í kennslu sem er langt undir meðaltali annarra OECD ríkja. Hægt væri að lækka rekstrarkostnað umtalsvert með því að hækka kennsluhlutfall kennara að mati Sambands íslenskra sveitarfélaga. Í skýrslu OECD frá desember síðastliðnum kom fram að kennarar eru tíu prósentum undir meðaltali OECD landanna þegar kemur að kennsluhlutfalli kennara. Skotland og Spánn eru með hæsta hlutfallið eða yfir 60% en einungis Pólland og Ungverjaland eru með lægra hlutfall en Ísland. Þar að auki eru íslenskir skólar lang dýrastir þessarra landa miðað við verga landsframleiðslu. Halldór Halldórsson, formaður sambands íslenskra sveitarfélaga segir að sambandið hafi lengi haft þá tillögu að auka sveigjanleikann í kennarasamningum og þar með í skólakerfinu öllu. „Danski menntamálaráðherrann er að kalla eftir því núna að kennarar kenni meira, og það væri auðvitað mjög mikill og stór liður í því að ná niður rekstrarkostnaði ef að hver og einn kennari getur kennt aðeins meira." Með því að hækka kennsluhlutfallið aðeins meira megi ná miklu ávinningi. „Þá auðvitað þýðir það það að smám saman, ekki með því að segja upp fólki heldur bara þegar fólk hættir sökum aldurs og annars þá þarftu ekki að bæta jafn mörgum við í staðinn. Þá erum við að fá betri nýtingu og meiri sveigjanleika í skólastarfið og ýmsa kosti sem ég tel að séu mjög mikilvægir fyrir okkur."
Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Fleiri fréttir Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Sjá meira