Ófærð verður sýnd á BBC Birgir Olgeirsson skrifar 28. apríl 2015 16:18 Baltasar Kormákur er leikstjóri Ófærðar. mynd/universal Breska ríkisútvarpið BBC hefur tryggt sér sýningarétt á íslensku þáttaröðinni Ófærð sem verður sýnd á BBC 4 undir heitinu Trapped. Á vef TelevisionBusinessInternational kemur fram að BBC hafi náð samningum við kvikmyndagerðarmanninn Baltasar Kormák um sýningaréttinn. Þættirnir segja frá líkfundi í íslenskum bæ í þann mund sem óveður skellur og lamar allar samgöngur. Það gerir það að verkum að íbúarnir eru veðurtepptir í bænum á meðan rannsóknin stendur yfir. „Þættirnir eru úr smiðju þekktasta kvikmyndagerðarmanns Íslands, Baltasar Kormáks. Fyrirtæki hans RVKStudios sér um framleiðslu þeirra og á meðal leikarar eru Ólafur Darri Ólafsson, úr TrueDetective, og BjarneHenriksen, úr Forbrydelsen,“ segir á vef TBI-Vision. Áætlaður kostnaður við framleiðslu þáttanna er talinn milljarður króna en um er að ræða evrópskt samstarf á milli ríkisfjölmiðla á Íslandi, Þýskalandi, Svíþjóð, Finnlandi, Danmörku, Noregi og Frakklandi. Tökur á þáttunum hófust í janúar síðastliðnum og var áætlað að þær myndu standa yfir í um 90 daga. Mikil leynd hvíldi yfir söguþræðinum á meðan tökum stóð og fengu leikararnir til að mynda ekki að vita neitt um framvindu sögunnar fyrr en komið var að því að taka þau atriði upp þar sem það var uppljóstrað.Uppfært: Í fyrri útgáfu fréttarinnar var því haldið fram að Ófærð sé fyrsta íslenska þáttaröðin sem sýnd er á BBC. Það er ekki rétt því BBC hefur sýnt bæði Vaktaseríurnar og Latabæ. Mest lesið Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Menning Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Lífið Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Lífið „Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Lífið Krefur Disney um tíu milljarða dala Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Heitasti leikarinn í Hollywood Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Sjá meira
Breska ríkisútvarpið BBC hefur tryggt sér sýningarétt á íslensku þáttaröðinni Ófærð sem verður sýnd á BBC 4 undir heitinu Trapped. Á vef TelevisionBusinessInternational kemur fram að BBC hafi náð samningum við kvikmyndagerðarmanninn Baltasar Kormák um sýningaréttinn. Þættirnir segja frá líkfundi í íslenskum bæ í þann mund sem óveður skellur og lamar allar samgöngur. Það gerir það að verkum að íbúarnir eru veðurtepptir í bænum á meðan rannsóknin stendur yfir. „Þættirnir eru úr smiðju þekktasta kvikmyndagerðarmanns Íslands, Baltasar Kormáks. Fyrirtæki hans RVKStudios sér um framleiðslu þeirra og á meðal leikarar eru Ólafur Darri Ólafsson, úr TrueDetective, og BjarneHenriksen, úr Forbrydelsen,“ segir á vef TBI-Vision. Áætlaður kostnaður við framleiðslu þáttanna er talinn milljarður króna en um er að ræða evrópskt samstarf á milli ríkisfjölmiðla á Íslandi, Þýskalandi, Svíþjóð, Finnlandi, Danmörku, Noregi og Frakklandi. Tökur á þáttunum hófust í janúar síðastliðnum og var áætlað að þær myndu standa yfir í um 90 daga. Mikil leynd hvíldi yfir söguþræðinum á meðan tökum stóð og fengu leikararnir til að mynda ekki að vita neitt um framvindu sögunnar fyrr en komið var að því að taka þau atriði upp þar sem það var uppljóstrað.Uppfært: Í fyrri útgáfu fréttarinnar var því haldið fram að Ófærð sé fyrsta íslenska þáttaröðin sem sýnd er á BBC. Það er ekki rétt því BBC hefur sýnt bæði Vaktaseríurnar og Latabæ.
Mest lesið Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Menning Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Lífið Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Lífið „Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Lífið Krefur Disney um tíu milljarða dala Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Heitasti leikarinn í Hollywood Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Sjá meira