Ofleikur aldarinnar Friðrik Indriðason skrifar 5. desember 2011 09:05 Icesave samningarnir - afleikur aldarinnar, bók Sigurðar Más Jónsson, fæst í bókabúðum um land allt. Sagan „Icesave samningarnir afleikur aldarinnar?" eftir Sigurð Má Jónsson blaðamann er um margt mjög upplýsandi rit um íslenska pólitík. Einkum þann þátt hennar sem snýr að flóknum og krefjandi alþjóðasamningum. Á þeim velli eru forráðamenn þjóðarinnar eins og beljur á svelli samanborið við erlenda viðsemjendur sína. Þegar þessir kappar láta svo loks af oflæti sínu og ráða sér erlenda sérfræðihjálp er málið komið í slíkan hnút að þjóðin hafnar hjálpinni. Framan af er sagan nokkuð lipurlega skrifuð og setur fram nokkrar vangaveltur sem ekki voru í hámæli einkum í kringum Icesave Mark I samninginn þegar Svavar Gestsson var við stýrið. Þar greinir höfundur frá því að Svavar hafi talið hina „glæsilegu" niðurstöðu í fyrsta samningnum geta orðið stökkpall sinn í embætti forseta Íslands. Þetta er nokkuð fyndið í ljósi þess sem síðan gerðist. Einnig þess að þjóðin hefði aldrei þolað tvo gamla Allaballa í röð sem forseta landsins. Sigurður Már einbeitir sér að Icesave Mark I samningunum og fá hinir tveir samningarnir mun minni umfjöllun í sögunni. Sigurður segir að slíkt sé ekki til að setja alla ábyrgð á Icesave-málinu á þá Svavar Gestsson og Steingrím J. Sigfússon. Hann vilji bara skoða orð þeirra og efndir. (bls. 207) Þar sem megnið af bókinni er um þá Svavar og Steingrím er erfitt að horfa framhjá því að í sögunni eru þeir skúrkarnir. Umfjöllun höfundar um síðari samningana, það er Icesave Mark II og Icesave Mark III þar sem erlendi samningamaðurinn Lee Bucheit var kominn til sögunnar, er hinsvegar töluvert lituð af dálæti hans á Indefence hópnum. Lesandinn er líka frá fyrsta orði leiddur inn í einhverja spennu varðandi hlut Indefence í málinu. Þetta dekur við hópinn er ljóður á bókinni sem annars er nokkuð upplýsandi og fræðandi um Icesave málið í heild. Ég er sammála því sem kom fram í máli Jóns Baldvins Hannibalssonar í þættinum Hrafnaþing á ÍNN nýlega þegar Icesave málið kom til umræðu og raunar þessi bók einnig. Jón Baldvin sagði að réttara væri að kalla málið Ofleik aldarinnar en ekki Afleik aldarinnar? Þá á Jón Baldvin við að þegar upp er staðið vorum við að rífast um ekki neitt. Í þeim skilningi að þrotabú Landsbankans stendur undir Icesave-skuldinni. Það má einnig gera athugasemdir við ályktanir höfundar eins og þessa: „Margt bendir til þess að Íslendingar verði hvorki með samningum né lögum knúnir til að greiða krónu vegna Icesave-reikninganna." (bls. 198) Ég veit ekki betur en dómsmál vegna Icesave malli enn fyrir EFTA dómstólnum. Og sækjandinn í því máli er eftirlitsstofnun sem hefur sýnt yfir 90% árangur í sambærilegum málum frá upphafi málareksturs síns þar á bæ. Það er því nokkuð hraustlega mælt af höfundi að segja að allt bendi til þess að ekkert falli á Íslendinga í þessu máli. Ef málið fyrir EFTA dómstólnum tapast gæti þjóðin verið í djúpum skít. Málið væri ekki í gangi ef samningar hefðu náðst við Breta og Hollendinga. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Fúli kallinn á stallinum Hermann Stefánsson Skoðun Það tók 94 daga að gera það sem beðið hefur verið eftir í rúmlega 40 ár Þórður Snær Júlíusson Skoðun Tími kominn til aðgerða gegn Ísrael Ingólfur Gíslason Skoðun Matvælafræði - undirstaða verðmætasköpunar í íslensku atvinnulífi Axel Sigurðsson Skoðun Tálmun þrífst í þögn nærsamfélagsins Sigríður Sólan Guðlaugsdóttir Skoðun Framtíðin felst í hugviti — hvers vegna gröfum við þá undan því? Arnar Halldórsson Skoðun Samfélagslegur frumkvöðlakraftur Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra Bergljót Borg Skoðun Kjósum Silju Báru fyrir nemendur HÍ Sóllilja Bjarnadóttir Skoðun Hver er stefna ríkisstjórnarinnar í geðheilbrigðismálum? Kristófer Þorleifsson Skoðun Ég kýs öflugan rannsakanda og málsvara vísinda Engilbert Sigurðsson Skoðun Skoðun Skoðun Matvælafræði - undirstaða verðmætasköpunar í íslensku atvinnulífi Axel Sigurðsson skrifar Skoðun Auðlind þjóðarinnar Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Skoðun Samfélagslegur frumkvöðlakraftur Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra Bergljót Borg skrifar Skoðun Leiðrétt veiðigjöld Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Táknmálstúlkun Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Það tók 94 daga að gera það sem beðið hefur verið eftir í rúmlega 40 ár Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Tesluvandinn Alexandra Briem skrifar Skoðun Kjósum Silju Báru fyrir nemendur HÍ Sóllilja Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ég kýs öflugan rannsakanda og málsvara vísinda Engilbert Sigurðsson skrifar Skoðun Silja Karl og Magnús Bára eru rektorinn minn Pétur Henry Petersen skrifar Skoðun Metum lífið að verðleikum og stöðvum fordóma Þröstur Ólafsson skrifar Skoðun Tími kominn til aðgerða gegn Ísrael Ingólfur Gíslason skrifar Skoðun Tilkynna þegar vart er við dýr í neyð Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Deyið fyrir okkur í skiptum fyrir ekkert Gabríel Ingimarsson skrifar Skoðun Hver er stefna ríkisstjórnarinnar í geðheilbrigðismálum? Kristófer Þorleifsson skrifar Skoðun Sjáðu Gaza Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Framtíðin felst í hugviti — hvers vegna gröfum við þá undan því? Arnar Halldórsson skrifar Skoðun Að vinna með fólki en ekki fyrir það Gísla Rafn Ólafsson,Ósk Sigurðardóttir skrifar Skoðun Tálmun þrífst í þögn nærsamfélagsins Sigríður Sólan Guðlaugsdóttir skrifar Skoðun Magnús Karl er okkar rektor Tinna Laufey Ásgeirsdóttir,Árni Kristjánsson skrifar Skoðun Segja stjórnendur RÚV af sér vegna falsfréttanna? Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Barn síns tíma? Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Óþolandi ástand Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Merkið stendur þó maðurinn falli Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Þegar tækifæri glatast: Mikilvægi táknmálstúlka fyrir samfélagið Heiðdís Dögg Eiríksdóttir skrifar Skoðun Heilbrigðisþjónusta og jöfnuður Teitur Guðmundsson skrifar Skoðun Menntastofnun eða spilavíti? Alma Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Keppnismaðurinn Magnús Karl Magnússon Bjarni Elvar Pjétursson skrifar Skoðun Fúli kallinn á stallinum Hermann Stefánsson skrifar Skoðun Úkraína og stóra myndin í alþjóðasamskiptum Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Sjá meira
Icesave samningarnir - afleikur aldarinnar, bók Sigurðar Más Jónsson, fæst í bókabúðum um land allt. Sagan „Icesave samningarnir afleikur aldarinnar?" eftir Sigurð Má Jónsson blaðamann er um margt mjög upplýsandi rit um íslenska pólitík. Einkum þann þátt hennar sem snýr að flóknum og krefjandi alþjóðasamningum. Á þeim velli eru forráðamenn þjóðarinnar eins og beljur á svelli samanborið við erlenda viðsemjendur sína. Þegar þessir kappar láta svo loks af oflæti sínu og ráða sér erlenda sérfræðihjálp er málið komið í slíkan hnút að þjóðin hafnar hjálpinni. Framan af er sagan nokkuð lipurlega skrifuð og setur fram nokkrar vangaveltur sem ekki voru í hámæli einkum í kringum Icesave Mark I samninginn þegar Svavar Gestsson var við stýrið. Þar greinir höfundur frá því að Svavar hafi talið hina „glæsilegu" niðurstöðu í fyrsta samningnum geta orðið stökkpall sinn í embætti forseta Íslands. Þetta er nokkuð fyndið í ljósi þess sem síðan gerðist. Einnig þess að þjóðin hefði aldrei þolað tvo gamla Allaballa í röð sem forseta landsins. Sigurður Már einbeitir sér að Icesave Mark I samningunum og fá hinir tveir samningarnir mun minni umfjöllun í sögunni. Sigurður segir að slíkt sé ekki til að setja alla ábyrgð á Icesave-málinu á þá Svavar Gestsson og Steingrím J. Sigfússon. Hann vilji bara skoða orð þeirra og efndir. (bls. 207) Þar sem megnið af bókinni er um þá Svavar og Steingrím er erfitt að horfa framhjá því að í sögunni eru þeir skúrkarnir. Umfjöllun höfundar um síðari samningana, það er Icesave Mark II og Icesave Mark III þar sem erlendi samningamaðurinn Lee Bucheit var kominn til sögunnar, er hinsvegar töluvert lituð af dálæti hans á Indefence hópnum. Lesandinn er líka frá fyrsta orði leiddur inn í einhverja spennu varðandi hlut Indefence í málinu. Þetta dekur við hópinn er ljóður á bókinni sem annars er nokkuð upplýsandi og fræðandi um Icesave málið í heild. Ég er sammála því sem kom fram í máli Jóns Baldvins Hannibalssonar í þættinum Hrafnaþing á ÍNN nýlega þegar Icesave málið kom til umræðu og raunar þessi bók einnig. Jón Baldvin sagði að réttara væri að kalla málið Ofleik aldarinnar en ekki Afleik aldarinnar? Þá á Jón Baldvin við að þegar upp er staðið vorum við að rífast um ekki neitt. Í þeim skilningi að þrotabú Landsbankans stendur undir Icesave-skuldinni. Það má einnig gera athugasemdir við ályktanir höfundar eins og þessa: „Margt bendir til þess að Íslendingar verði hvorki með samningum né lögum knúnir til að greiða krónu vegna Icesave-reikninganna." (bls. 198) Ég veit ekki betur en dómsmál vegna Icesave malli enn fyrir EFTA dómstólnum. Og sækjandinn í því máli er eftirlitsstofnun sem hefur sýnt yfir 90% árangur í sambærilegum málum frá upphafi málareksturs síns þar á bæ. Það er því nokkuð hraustlega mælt af höfundi að segja að allt bendi til þess að ekkert falli á Íslendinga í þessu máli. Ef málið fyrir EFTA dómstólnum tapast gæti þjóðin verið í djúpum skít. Málið væri ekki í gangi ef samningar hefðu náðst við Breta og Hollendinga.
Það tók 94 daga að gera það sem beðið hefur verið eftir í rúmlega 40 ár Þórður Snær Júlíusson Skoðun
Skoðun Matvælafræði - undirstaða verðmætasköpunar í íslensku atvinnulífi Axel Sigurðsson skrifar
Skoðun Samfélagslegur frumkvöðlakraftur Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra Bergljót Borg skrifar
Skoðun Það tók 94 daga að gera það sem beðið hefur verið eftir í rúmlega 40 ár Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þegar tækifæri glatast: Mikilvægi táknmálstúlka fyrir samfélagið Heiðdís Dögg Eiríksdóttir skrifar
Það tók 94 daga að gera það sem beðið hefur verið eftir í rúmlega 40 ár Þórður Snær Júlíusson Skoðun