Ólafur fer ekki á EM - Guðmundur búinn að velja 21 manna hóp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2011 11:26 Mynd/Valli Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur valið 21 leikmann til undirbúnings fyrir EM í Serbíu og landsliðsfyrirliðinn Ólafur Stefánsson er ekki í þessum hópi. Þar með er ljóst að Ólafur verður ekki með og missir því af sínu fyrsta stórmótið síðan 1993. Fimm leikmenn í hópnum voru ekki með á HM í Svíþjóð fyrr á þessu ári en það eru þeir Aron Rafn Eðvarðsson, Arnór Þór Gunnarsson, Fannar Þór Friðgeirsson, Ólafur Bjarki Ragnarsson og Rúnar Kárason. Landsliðið mun koma saman 2.janúar til æfinga og æfir til 4.janúar. 5.janúar fer liðið á Total Kredit Cup í Danmörku og leikur þar við Pólland, Slóveníu og Danmörku. Liðið mun svo leika gegn Finnum hér heima föstudaginn 13.janúar en liðið fer utan 14.janúar. Ísland hefur svo leik á EM þann 16.janúar en liðið er í riðli með Króatíu, Noregi og Slóveníu.Landsliðshópur Guðmundar:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Haukar Björgvin Páll Gústavsson, Magdeburg Hreiðar Leví Guðmundsson, NötteröyAðrir leikmenn: Alexander Petersson, Fücshe Berlin Arnór Atlason, AG Köbenhavn Arnór Þór Gunnarsson, TV Bittenfeld Aron Pálmarsson, Kiel Ásgeir Örn Hallgrímsson, Hannover-Burgdorf Fannar Þór Friðgeirsson, TV Emsdetten Guðjón Valur Sigurðsson, AG Köbenhavn Ingimundur Ingimundarson, Fram Kári Kristján Kristjánsson, HSG D/M Wetzlar Oddur Grétarsson, Akureyri Ólafur Guðmundsson, Nordsjælland Ólafur Bjarki Ragnarsson, HK Róbert Gunnarsson, Rhein-Neckar Löwen Rúnar Kárason, Die Bergische Handball Club Snorri Steinn Guðjónsson, AG Köbenhavn Sverre Jakobsson, Grosswallstadt Þórir Ólafsson, KS Vive Targi Kielce Vignir Svavarsson, Hannover-Burgdorf Mest lesið Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Körfubolti Í beinni: Aston Villa - Man. City | Lýkur eymd meistaranna? Enski boltinn „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Enski boltinn Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Handbolti Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Handbolti Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Fótbolti „Þetta er bara byrjunin hjá mér“ Sport Fleiri fréttir Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Einar Bragi og félagar unnu toppliðið Danska pressan óvægin: „Vandræðalegt, Danmörk!“ Sjá meira
Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur valið 21 leikmann til undirbúnings fyrir EM í Serbíu og landsliðsfyrirliðinn Ólafur Stefánsson er ekki í þessum hópi. Þar með er ljóst að Ólafur verður ekki með og missir því af sínu fyrsta stórmótið síðan 1993. Fimm leikmenn í hópnum voru ekki með á HM í Svíþjóð fyrr á þessu ári en það eru þeir Aron Rafn Eðvarðsson, Arnór Þór Gunnarsson, Fannar Þór Friðgeirsson, Ólafur Bjarki Ragnarsson og Rúnar Kárason. Landsliðið mun koma saman 2.janúar til æfinga og æfir til 4.janúar. 5.janúar fer liðið á Total Kredit Cup í Danmörku og leikur þar við Pólland, Slóveníu og Danmörku. Liðið mun svo leika gegn Finnum hér heima föstudaginn 13.janúar en liðið fer utan 14.janúar. Ísland hefur svo leik á EM þann 16.janúar en liðið er í riðli með Króatíu, Noregi og Slóveníu.Landsliðshópur Guðmundar:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Haukar Björgvin Páll Gústavsson, Magdeburg Hreiðar Leví Guðmundsson, NötteröyAðrir leikmenn: Alexander Petersson, Fücshe Berlin Arnór Atlason, AG Köbenhavn Arnór Þór Gunnarsson, TV Bittenfeld Aron Pálmarsson, Kiel Ásgeir Örn Hallgrímsson, Hannover-Burgdorf Fannar Þór Friðgeirsson, TV Emsdetten Guðjón Valur Sigurðsson, AG Köbenhavn Ingimundur Ingimundarson, Fram Kári Kristján Kristjánsson, HSG D/M Wetzlar Oddur Grétarsson, Akureyri Ólafur Guðmundsson, Nordsjælland Ólafur Bjarki Ragnarsson, HK Róbert Gunnarsson, Rhein-Neckar Löwen Rúnar Kárason, Die Bergische Handball Club Snorri Steinn Guðjónsson, AG Köbenhavn Sverre Jakobsson, Grosswallstadt Þórir Ólafsson, KS Vive Targi Kielce Vignir Svavarsson, Hannover-Burgdorf
Mest lesið Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Körfubolti Í beinni: Aston Villa - Man. City | Lýkur eymd meistaranna? Enski boltinn „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Enski boltinn Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Handbolti Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Handbolti Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Fótbolti „Þetta er bara byrjunin hjá mér“ Sport Fleiri fréttir Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Einar Bragi og félagar unnu toppliðið Danska pressan óvægin: „Vandræðalegt, Danmörk!“ Sjá meira