Ólafur Örn: Óli á það til að skora úr erfiðustu færunum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. september 2011 20:54 Ólafur Örn Bjarnason, þjálfari Grindavíkur. Mynd/Daníel Ólafur Örn Bjarnason, þjálfari Grindavíkur, var nokkuð sáttur með 1-1 jafnteflið gegn KR-ingum í Vesturbænum. Grindvíkingar jöfnuðu seint í leiknum með draumamarki Óla Baldurs Bjarnasonar. „Jú jú. Mér fannst líka leikurinn allt í lagi hjá okkur. Við vorum að spila á móti toppliðinu og von á því að það yrði ákveðin pressa á okkur. Að þetta yrði svolítið erfitt. Mér fannst menn gera þetta ágætlega. Í fyrri hálfleik ver Óskar nokkrum sinnum en við fáum okkar tækifæri á móti. Í seinni hálfleik duttum við niður í korter eftir að við fengum markið á okkur. Menn missa aðeins trúna en hún kemur aftur í lokin og við skorum gott mark. Eftir það er leikurinn nokkuð opinn og við hefðum alveg getað stolið þessu en að sjálfsögðu tapað þessu líka," sagði Ólafur Örn. Ólafur Örn sagðist ekki hafa verið að æfa hjólhestaspyrnur með Óla Baldri á æfingum. „Nei, hann hefur átt það til að skora mörk úr erfiðustu færum en láta verja hjá sér þegar hann fær betri færi. Við tökum stigin og það var margt jákvætt í leiknum." Grindvíkingar hafa ekki tapað í sjö leikjum sem er félagsmet hjá liðinu í efstu deild. Ólafur Örn er ánægður með stöðugleikann en segir sigrana þó gefa mikið. „Já en þessi eini sigur gefur mikið. Við verðum að halda áfram að vinna í okkar málum. Það hefur verið stöðugleiki hjá okkur. Kannski ekki skemmtilegustu leikirnir en stöðugri en í fyrri umferðinni. Vonandi getum við byggt á þessu. Mér leiðist að tala um fall eða fallbaráttu. Við reynum bara að hugsa um okkur og sjá hvar þetta endar að loknum 22 umferðum." Pepsi Max-deild karla Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Sport Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira
Ólafur Örn Bjarnason, þjálfari Grindavíkur, var nokkuð sáttur með 1-1 jafnteflið gegn KR-ingum í Vesturbænum. Grindvíkingar jöfnuðu seint í leiknum með draumamarki Óla Baldurs Bjarnasonar. „Jú jú. Mér fannst líka leikurinn allt í lagi hjá okkur. Við vorum að spila á móti toppliðinu og von á því að það yrði ákveðin pressa á okkur. Að þetta yrði svolítið erfitt. Mér fannst menn gera þetta ágætlega. Í fyrri hálfleik ver Óskar nokkrum sinnum en við fáum okkar tækifæri á móti. Í seinni hálfleik duttum við niður í korter eftir að við fengum markið á okkur. Menn missa aðeins trúna en hún kemur aftur í lokin og við skorum gott mark. Eftir það er leikurinn nokkuð opinn og við hefðum alveg getað stolið þessu en að sjálfsögðu tapað þessu líka," sagði Ólafur Örn. Ólafur Örn sagðist ekki hafa verið að æfa hjólhestaspyrnur með Óla Baldri á æfingum. „Nei, hann hefur átt það til að skora mörk úr erfiðustu færum en láta verja hjá sér þegar hann fær betri færi. Við tökum stigin og það var margt jákvætt í leiknum." Grindvíkingar hafa ekki tapað í sjö leikjum sem er félagsmet hjá liðinu í efstu deild. Ólafur Örn er ánægður með stöðugleikann en segir sigrana þó gefa mikið. „Já en þessi eini sigur gefur mikið. Við verðum að halda áfram að vinna í okkar málum. Það hefur verið stöðugleiki hjá okkur. Kannski ekki skemmtilegustu leikirnir en stöðugri en í fyrri umferðinni. Vonandi getum við byggt á þessu. Mér leiðist að tala um fall eða fallbaráttu. Við reynum bara að hugsa um okkur og sjá hvar þetta endar að loknum 22 umferðum."
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Sport Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira