Ólafur Ragnar: Málatilbúnaður Jóhönnu rakalaus tilraun til íhlutunar 18. október 2011 16:31 Í bréfi sem Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sendi Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra á síðasta ári, segir að tilhneiging forystumanna ríkisstjórna á undanförnum árum og áratugum að fara út fyrir eðlileg valdmörk sín. Hann segir ítrekar einnig að forsetinn sé þjóðkjörinn þjóðhöfðingi og forsætisráðherra og embættismenn forsætisráðuneytisins hafi ekki boðvald yfir forsetanum eða geti gefið út tilskipanir um starfshætti. Uppruna málsins má rekja til þess að í júní í fyrra þegar forsætisráðuneytið sendi forsetaembættinu bréf til þess að óska eftir viðhorfum um siðareglur forsetaembættisins og hlutverk og verkefni forsetans sem var gagnrýnt og bent á rannsóknarskýrslu Alþingis. Forsætisráðuneytið birti bréf sín og eftir fund Jóhönnu og Ólafs Ragnar neitaði forsetaembættið að birta bréf sitt til Jóhönnu. Ólafur segir í bréfinu að rannsóknarnefndin sem Alþingi setti á fót hafi starfað í umboði þess og sama gildi um þingmannanefndina sem sem fjallar um skýrsluna. „Alþingi hefur í framhaldi af skýrslunni ekki falið forsætisráðuneytinu erindrekstur gagnvart forseta Íslands enda hefur forsetaembættið nú þegar átt gott og gagnlegt samstarf við þingmannanefndina án atbeina forsætisráðuneytisins. Sú staðreynd sýnir að málatilbúnaður forsætisráðuneytisins í fyrrgreindum bréfum er raklaus tilraun til íhlutunar í samskipti forsetaembættisins og Alþingis. Auk þess er rétt að minna á að í skýrslu Rannsóknarnefndarinnar eru forsætisráðherra og forsætisráðherra og forsætisráðuneytinu ekki falin nein verkefni gagnvart forseta Íslands," segir í bréfinu. Jafnframt segir Ólafur að óskiljanlegt sé hvers vegna forsætisráðuneytið hafi afskipti af málum með þessum hætti og sendi forseta bréflegar tilskipanir sem hvorki eiga stoðir í stjórnskipun lýðveldisins né skýrslu Rannsóknarnefndarinnar eða ákvörðunum Alþingis. „Vera kann að þessi afskipti eigi rætur í þeirri tilhneigingu forystumanna ríkisstjórna sem áberandi hefur verið á undanförnum árum og áratugum og mjög hefur verið til umfjöllunar frá hruni bankanna, að fara út fyrir eðlileg valdmörk sín," segir Ólafur Ragnar í bréfinu. Hægt er að lesa bréf Ólafs í heild sinni hér. Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Sjá meira
Í bréfi sem Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sendi Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra á síðasta ári, segir að tilhneiging forystumanna ríkisstjórna á undanförnum árum og áratugum að fara út fyrir eðlileg valdmörk sín. Hann segir ítrekar einnig að forsetinn sé þjóðkjörinn þjóðhöfðingi og forsætisráðherra og embættismenn forsætisráðuneytisins hafi ekki boðvald yfir forsetanum eða geti gefið út tilskipanir um starfshætti. Uppruna málsins má rekja til þess að í júní í fyrra þegar forsætisráðuneytið sendi forsetaembættinu bréf til þess að óska eftir viðhorfum um siðareglur forsetaembættisins og hlutverk og verkefni forsetans sem var gagnrýnt og bent á rannsóknarskýrslu Alþingis. Forsætisráðuneytið birti bréf sín og eftir fund Jóhönnu og Ólafs Ragnar neitaði forsetaembættið að birta bréf sitt til Jóhönnu. Ólafur segir í bréfinu að rannsóknarnefndin sem Alþingi setti á fót hafi starfað í umboði þess og sama gildi um þingmannanefndina sem sem fjallar um skýrsluna. „Alþingi hefur í framhaldi af skýrslunni ekki falið forsætisráðuneytinu erindrekstur gagnvart forseta Íslands enda hefur forsetaembættið nú þegar átt gott og gagnlegt samstarf við þingmannanefndina án atbeina forsætisráðuneytisins. Sú staðreynd sýnir að málatilbúnaður forsætisráðuneytisins í fyrrgreindum bréfum er raklaus tilraun til íhlutunar í samskipti forsetaembættisins og Alþingis. Auk þess er rétt að minna á að í skýrslu Rannsóknarnefndarinnar eru forsætisráðherra og forsætisráðherra og forsætisráðuneytinu ekki falin nein verkefni gagnvart forseta Íslands," segir í bréfinu. Jafnframt segir Ólafur að óskiljanlegt sé hvers vegna forsætisráðuneytið hafi afskipti af málum með þessum hætti og sendi forseta bréflegar tilskipanir sem hvorki eiga stoðir í stjórnskipun lýðveldisins né skýrslu Rannsóknarnefndarinnar eða ákvörðunum Alþingis. „Vera kann að þessi afskipti eigi rætur í þeirri tilhneigingu forystumanna ríkisstjórna sem áberandi hefur verið á undanförnum árum og áratugum og mjög hefur verið til umfjöllunar frá hruni bankanna, að fara út fyrir eðlileg valdmörk sín," segir Ólafur Ragnar í bréfinu. Hægt er að lesa bréf Ólafs í heild sinni hér.
Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Sjá meira