Ólafur Ragnar: Málatilbúnaður Jóhönnu rakalaus tilraun til íhlutunar 18. október 2011 16:31 Í bréfi sem Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sendi Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra á síðasta ári, segir að tilhneiging forystumanna ríkisstjórna á undanförnum árum og áratugum að fara út fyrir eðlileg valdmörk sín. Hann segir ítrekar einnig að forsetinn sé þjóðkjörinn þjóðhöfðingi og forsætisráðherra og embættismenn forsætisráðuneytisins hafi ekki boðvald yfir forsetanum eða geti gefið út tilskipanir um starfshætti. Uppruna málsins má rekja til þess að í júní í fyrra þegar forsætisráðuneytið sendi forsetaembættinu bréf til þess að óska eftir viðhorfum um siðareglur forsetaembættisins og hlutverk og verkefni forsetans sem var gagnrýnt og bent á rannsóknarskýrslu Alþingis. Forsætisráðuneytið birti bréf sín og eftir fund Jóhönnu og Ólafs Ragnar neitaði forsetaembættið að birta bréf sitt til Jóhönnu. Ólafur segir í bréfinu að rannsóknarnefndin sem Alþingi setti á fót hafi starfað í umboði þess og sama gildi um þingmannanefndina sem sem fjallar um skýrsluna. „Alþingi hefur í framhaldi af skýrslunni ekki falið forsætisráðuneytinu erindrekstur gagnvart forseta Íslands enda hefur forsetaembættið nú þegar átt gott og gagnlegt samstarf við þingmannanefndina án atbeina forsætisráðuneytisins. Sú staðreynd sýnir að málatilbúnaður forsætisráðuneytisins í fyrrgreindum bréfum er raklaus tilraun til íhlutunar í samskipti forsetaembættisins og Alþingis. Auk þess er rétt að minna á að í skýrslu Rannsóknarnefndarinnar eru forsætisráðherra og forsætisráðherra og forsætisráðuneytinu ekki falin nein verkefni gagnvart forseta Íslands," segir í bréfinu. Jafnframt segir Ólafur að óskiljanlegt sé hvers vegna forsætisráðuneytið hafi afskipti af málum með þessum hætti og sendi forseta bréflegar tilskipanir sem hvorki eiga stoðir í stjórnskipun lýðveldisins né skýrslu Rannsóknarnefndarinnar eða ákvörðunum Alþingis. „Vera kann að þessi afskipti eigi rætur í þeirri tilhneigingu forystumanna ríkisstjórna sem áberandi hefur verið á undanförnum árum og áratugum og mjög hefur verið til umfjöllunar frá hruni bankanna, að fara út fyrir eðlileg valdmörk sín," segir Ólafur Ragnar í bréfinu. Hægt er að lesa bréf Ólafs í heild sinni hér. Mest lesið Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Innlent Fleiri fréttir Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Sjá meira
Í bréfi sem Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sendi Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra á síðasta ári, segir að tilhneiging forystumanna ríkisstjórna á undanförnum árum og áratugum að fara út fyrir eðlileg valdmörk sín. Hann segir ítrekar einnig að forsetinn sé þjóðkjörinn þjóðhöfðingi og forsætisráðherra og embættismenn forsætisráðuneytisins hafi ekki boðvald yfir forsetanum eða geti gefið út tilskipanir um starfshætti. Uppruna málsins má rekja til þess að í júní í fyrra þegar forsætisráðuneytið sendi forsetaembættinu bréf til þess að óska eftir viðhorfum um siðareglur forsetaembættisins og hlutverk og verkefni forsetans sem var gagnrýnt og bent á rannsóknarskýrslu Alþingis. Forsætisráðuneytið birti bréf sín og eftir fund Jóhönnu og Ólafs Ragnar neitaði forsetaembættið að birta bréf sitt til Jóhönnu. Ólafur segir í bréfinu að rannsóknarnefndin sem Alþingi setti á fót hafi starfað í umboði þess og sama gildi um þingmannanefndina sem sem fjallar um skýrsluna. „Alþingi hefur í framhaldi af skýrslunni ekki falið forsætisráðuneytinu erindrekstur gagnvart forseta Íslands enda hefur forsetaembættið nú þegar átt gott og gagnlegt samstarf við þingmannanefndina án atbeina forsætisráðuneytisins. Sú staðreynd sýnir að málatilbúnaður forsætisráðuneytisins í fyrrgreindum bréfum er raklaus tilraun til íhlutunar í samskipti forsetaembættisins og Alþingis. Auk þess er rétt að minna á að í skýrslu Rannsóknarnefndarinnar eru forsætisráðherra og forsætisráðherra og forsætisráðuneytinu ekki falin nein verkefni gagnvart forseta Íslands," segir í bréfinu. Jafnframt segir Ólafur að óskiljanlegt sé hvers vegna forsætisráðuneytið hafi afskipti af málum með þessum hætti og sendi forseta bréflegar tilskipanir sem hvorki eiga stoðir í stjórnskipun lýðveldisins né skýrslu Rannsóknarnefndarinnar eða ákvörðunum Alþingis. „Vera kann að þessi afskipti eigi rætur í þeirri tilhneigingu forystumanna ríkisstjórna sem áberandi hefur verið á undanförnum árum og áratugum og mjög hefur verið til umfjöllunar frá hruni bankanna, að fara út fyrir eðlileg valdmörk sín," segir Ólafur Ragnar í bréfinu. Hægt er að lesa bréf Ólafs í heild sinni hér.
Mest lesið Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Innlent Fleiri fréttir Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Sjá meira