Óléttar konur allt að 180 kíló Erla Hlynsdóttir skrifar 23. október 2011 18:30 Íslendingar eru orðnir næst feitasta þjóð á Vesturlöndum á eftir Bandaríkjamönnum. Þetta birtist meðal annars í ofþyngd óléttra kvenna en dæmi eru um að konur sem komnar eru á steypirinn vegi allt að 180 kíló. Sérfræðihópur á vegum velferðarráðuneytisins segir í nýrri skýrslu, sem kynnt verður opinberlega eftir helgi, að brýnt sé að finna lausn á offituvanda Íslendinga. Ofþyngd þungaðra kvenna er sérstakt vandamál enda fylgja henni gjarnan kvillar á meðgöngu og erfiðleikar við fæðingu. Hulda Hjartardóttir, formaður Félags íslenskra fæðingar- og kvensjúkdómalækna, segir ofþyngd meðal óléttra kvenna hafa aukist á undanförnum árum. „Jú, við höfum fundið fyrir því að konur eru sífellt að verða þyngri þegar þær koma og fæða börnin sín og það sem kannski þótti mikið hérna áður fyrr, að konur væru yfir hundrað kíló við fæðingu, að það er daglegur viðburður, og jafnvel konur sem eru komnar yfir 120, 130 kíló. Þetta sjáum við ekki svo sjaldan," segir hún. Lengi vel var miðað við að rúm á sjúkra- og fæðingardeildum þyrftu að þola allt að 120 kíló. Með aukinni tíðni offitu kom að því að panta þurfti rúm sem þoldu 150 kíló. Nú er svo komið að ekki eru pöntuð rúm sem þola minna en 190 kíló.Eru dæmi um að konur yfir 150 kílóum komi inn á fæðingadeild? „Já já, það er þó nokkuð oft á ári sem konur koma sem eru kannski 140, 150 kíló, en ég held að þyngstu konurnar séu svona í kring um 180 kíló. Það er sem betur fer ekki oft en það kemur fyrir," segir HuldaHvernig gengur þeim að fæða? „Við vitum að þessum konum gengur almennt ver að fæða börnin sín en þeim sem eru léttari en ég held að ég megi segja að okkur hafi gengið ótrúlega vel að hjálpa þessum konum að fæða og konur í allra þyngsta flokkinum, þær hafa fætt eðlilega," segir hún.Og börnin eru þá alveg heilbrigð í flestum tilfellum? „Já, þau eru það," segir Hulda Mest lesið Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Erlent Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Fleiri fréttir Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Sjá meira
Íslendingar eru orðnir næst feitasta þjóð á Vesturlöndum á eftir Bandaríkjamönnum. Þetta birtist meðal annars í ofþyngd óléttra kvenna en dæmi eru um að konur sem komnar eru á steypirinn vegi allt að 180 kíló. Sérfræðihópur á vegum velferðarráðuneytisins segir í nýrri skýrslu, sem kynnt verður opinberlega eftir helgi, að brýnt sé að finna lausn á offituvanda Íslendinga. Ofþyngd þungaðra kvenna er sérstakt vandamál enda fylgja henni gjarnan kvillar á meðgöngu og erfiðleikar við fæðingu. Hulda Hjartardóttir, formaður Félags íslenskra fæðingar- og kvensjúkdómalækna, segir ofþyngd meðal óléttra kvenna hafa aukist á undanförnum árum. „Jú, við höfum fundið fyrir því að konur eru sífellt að verða þyngri þegar þær koma og fæða börnin sín og það sem kannski þótti mikið hérna áður fyrr, að konur væru yfir hundrað kíló við fæðingu, að það er daglegur viðburður, og jafnvel konur sem eru komnar yfir 120, 130 kíló. Þetta sjáum við ekki svo sjaldan," segir hún. Lengi vel var miðað við að rúm á sjúkra- og fæðingardeildum þyrftu að þola allt að 120 kíló. Með aukinni tíðni offitu kom að því að panta þurfti rúm sem þoldu 150 kíló. Nú er svo komið að ekki eru pöntuð rúm sem þola minna en 190 kíló.Eru dæmi um að konur yfir 150 kílóum komi inn á fæðingadeild? „Já já, það er þó nokkuð oft á ári sem konur koma sem eru kannski 140, 150 kíló, en ég held að þyngstu konurnar séu svona í kring um 180 kíló. Það er sem betur fer ekki oft en það kemur fyrir," segir HuldaHvernig gengur þeim að fæða? „Við vitum að þessum konum gengur almennt ver að fæða börnin sín en þeim sem eru léttari en ég held að ég megi segja að okkur hafi gengið ótrúlega vel að hjálpa þessum konum að fæða og konur í allra þyngsta flokkinum, þær hafa fætt eðlilega," segir hún.Og börnin eru þá alveg heilbrigð í flestum tilfellum? „Já, þau eru það," segir Hulda
Mest lesið Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Erlent Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Fleiri fréttir Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Sjá meira