Óléttar konur allt að 180 kíló Erla Hlynsdóttir skrifar 23. október 2011 18:30 Íslendingar eru orðnir næst feitasta þjóð á Vesturlöndum á eftir Bandaríkjamönnum. Þetta birtist meðal annars í ofþyngd óléttra kvenna en dæmi eru um að konur sem komnar eru á steypirinn vegi allt að 180 kíló. Sérfræðihópur á vegum velferðarráðuneytisins segir í nýrri skýrslu, sem kynnt verður opinberlega eftir helgi, að brýnt sé að finna lausn á offituvanda Íslendinga. Ofþyngd þungaðra kvenna er sérstakt vandamál enda fylgja henni gjarnan kvillar á meðgöngu og erfiðleikar við fæðingu. Hulda Hjartardóttir, formaður Félags íslenskra fæðingar- og kvensjúkdómalækna, segir ofþyngd meðal óléttra kvenna hafa aukist á undanförnum árum. „Jú, við höfum fundið fyrir því að konur eru sífellt að verða þyngri þegar þær koma og fæða börnin sín og það sem kannski þótti mikið hérna áður fyrr, að konur væru yfir hundrað kíló við fæðingu, að það er daglegur viðburður, og jafnvel konur sem eru komnar yfir 120, 130 kíló. Þetta sjáum við ekki svo sjaldan," segir hún. Lengi vel var miðað við að rúm á sjúkra- og fæðingardeildum þyrftu að þola allt að 120 kíló. Með aukinni tíðni offitu kom að því að panta þurfti rúm sem þoldu 150 kíló. Nú er svo komið að ekki eru pöntuð rúm sem þola minna en 190 kíló.Eru dæmi um að konur yfir 150 kílóum komi inn á fæðingadeild? „Já já, það er þó nokkuð oft á ári sem konur koma sem eru kannski 140, 150 kíló, en ég held að þyngstu konurnar séu svona í kring um 180 kíló. Það er sem betur fer ekki oft en það kemur fyrir," segir HuldaHvernig gengur þeim að fæða? „Við vitum að þessum konum gengur almennt ver að fæða börnin sín en þeim sem eru léttari en ég held að ég megi segja að okkur hafi gengið ótrúlega vel að hjálpa þessum konum að fæða og konur í allra þyngsta flokkinum, þær hafa fætt eðlilega," segir hún.Og börnin eru þá alveg heilbrigð í flestum tilfellum? „Já, þau eru það," segir Hulda Mest lesið Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Fleiri fréttir Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Sjá meira
Íslendingar eru orðnir næst feitasta þjóð á Vesturlöndum á eftir Bandaríkjamönnum. Þetta birtist meðal annars í ofþyngd óléttra kvenna en dæmi eru um að konur sem komnar eru á steypirinn vegi allt að 180 kíló. Sérfræðihópur á vegum velferðarráðuneytisins segir í nýrri skýrslu, sem kynnt verður opinberlega eftir helgi, að brýnt sé að finna lausn á offituvanda Íslendinga. Ofþyngd þungaðra kvenna er sérstakt vandamál enda fylgja henni gjarnan kvillar á meðgöngu og erfiðleikar við fæðingu. Hulda Hjartardóttir, formaður Félags íslenskra fæðingar- og kvensjúkdómalækna, segir ofþyngd meðal óléttra kvenna hafa aukist á undanförnum árum. „Jú, við höfum fundið fyrir því að konur eru sífellt að verða þyngri þegar þær koma og fæða börnin sín og það sem kannski þótti mikið hérna áður fyrr, að konur væru yfir hundrað kíló við fæðingu, að það er daglegur viðburður, og jafnvel konur sem eru komnar yfir 120, 130 kíló. Þetta sjáum við ekki svo sjaldan," segir hún. Lengi vel var miðað við að rúm á sjúkra- og fæðingardeildum þyrftu að þola allt að 120 kíló. Með aukinni tíðni offitu kom að því að panta þurfti rúm sem þoldu 150 kíló. Nú er svo komið að ekki eru pöntuð rúm sem þola minna en 190 kíló.Eru dæmi um að konur yfir 150 kílóum komi inn á fæðingadeild? „Já já, það er þó nokkuð oft á ári sem konur koma sem eru kannski 140, 150 kíló, en ég held að þyngstu konurnar séu svona í kring um 180 kíló. Það er sem betur fer ekki oft en það kemur fyrir," segir HuldaHvernig gengur þeim að fæða? „Við vitum að þessum konum gengur almennt ver að fæða börnin sín en þeim sem eru léttari en ég held að ég megi segja að okkur hafi gengið ótrúlega vel að hjálpa þessum konum að fæða og konur í allra þyngsta flokkinum, þær hafa fætt eðlilega," segir hún.Og börnin eru þá alveg heilbrigð í flestum tilfellum? „Já, þau eru það," segir Hulda
Mest lesið Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Fleiri fréttir Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Sjá meira